Tyrkland

Tíst um tíðablóð fellir ungfrú Tyrkland

Nýkrýnd fegurðardrottning Tyrklands var svipt titlinum ungfrú Tyrkland vegna tísts á Twitter frá því á síðasta ári. Er því haldið fram að hin átján ára Itir Esen hafi í tístinu lýst í það minnsta óbeinum stuðningi við valdaræningja með óvenjulegum...
23.09.2017 - 07:25

Yfir 20 flóttamenn drukknuðu á Svartahafi

Minnst 21 manneskja drukknaði þegar fiskibátur fullur af flótta- og förufólki sökk á Svartahafi í gær, skammt undan ströndum Tyrklands. Óttast er að fleiri hafi farist. Tyrkneska strandgæslan upplýsir þetta. Fjörutíu manns sem voru um borð var...
23.09.2017 - 02:49

Einkaþota brotlenti á Atatürk flugvelli

Atatürk flugvöllur við Istanbúl í Tyrklandi lokaðist um tíma eftir að einkaþota brotlenti á vellinum seint í gærkvöld. Fjórir voru um borð, þriggja manna áhöfn og einn farþegi. Allir sluppu lifandi, en voru fluttir slasaðir á sjúkrahús að sögn...
22.09.2017 - 10:34

Tyrkir ögra Kúrdum í Írak með stórri heræfingu

Kúrdar í norðurhluta Íraks efna til atkvæðagreiðslu um stofnun sjálfstæðs ríkis á mánudag. Það fer afar illa í nágranna þeirra Tyrki, sem óttast að kosningin verði vatn á myllu kúrdískra aðskilnaðarsinna í Tyrklandi. Þeir blésu því til mikillar...
20.09.2017 - 02:49

Tyrkir vara við ferðalögum til Þýskalands

Stjórnvöld í Ankara hafa gefið út ferðaviðvörun fyrir Þýskaland. Í tilkynningu utanríkisráðuneytisins eru tyrkneskir ríkisborgarar formlega varaðir við því að ferðast til Þýskaland, þar sem kosningabaráttan þar í landi einkennist af and-tyrkneskum...
10.09.2017 - 04:07

Trúði aldrei að Tyrkir gengu í Evrópusambandið

Angela Merkel Þýskalandskanslari vill að Evrópusambandið slíti aðildarviðræðum við Tyrki. Þetta segir hún á tímum vaxandi spennu milli Þýskalands og Tyrklands. Recep Tayyip Erdrogan, forseti Tyrklands, hvatti Tyrki sem búsettir eru í Þýskalandi...
03.09.2017 - 21:56

Merkel: Tyrkir skuli ekki misnota Interpol

Dómstólar á Spáni ákváðu í dag að sleppa tyrkneska rithöfundinum Dogan Akhanli úr haldi, þó lausnin væri skilorðsbundin. Akhanli er talinn andstæðingur Erdogans Tyrklandsforseta og hefur mikið skrifað um mannréttindi í Tyrklandi. Var hann handtekinn...
20.08.2017 - 18:36

Andstæðingur Erdogans handtekinn á Spáni

Andstæðingur Erdogans Tyrklandsforseta var handtekinn í spænsku borginni Granada í dag. Engar upplýsingar hafa verið gefnar um ástæðu handtökunnar, aðrar en þær að hann var handtekinn að beiðni tyrkneskra stjórnvalda.
19.08.2017 - 23:37
Erlent · Evrópa · Spánn · Tyrkland

Segir Tyrkjum hvaða flokka eigi ekki að kjósa

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, skorar á Tyrki sem búsettir eru í Þýskalandi og hafa þar kosningarétt að kjósa ekki ákveðna flokka í þingkosningunum í næsta mánuði. Samskipti Þjóðverja og Tyrkja hafa farið versnandi undanfarna mánuði.
18.08.2017 - 20:30

Tyrkneskur lögreglumaður stunginn til bana

Tyrkneskur lögreglumaður var stunginn til bana í Istanbúl í kvöld. Fullyrt er í tyrkneskum fjölmiðlum að árásarmaðurinn hafi verið hryðjuverkamaður úr röðum samtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki. Maðurinn var handtekinn síðdegis, grunaður um að...
14.08.2017 - 01:17

Jarðskjálfti á ferðamannaslóðum í Tyrklandi

Jarðskjálfti af stærðinni 5,3 varð í dag í suðvesturhluta Tyrklands. Upptökin voru um fjórtán kílómetra suðaustan við ferðamannabæinn Bodrum. Tyrkneska sjónvarpsstöðin NTV segir að nokkrir hafi flúið út úr húsum sínum af ótta við að þau hryndu. Ekki...
08.08.2017 - 13:50

Nær 1.100 handtekin á einni viku

Nær ellefu hundruð hafa verið handtekin í fjölda lögregluaðgerða í Tyrklandi síðustu vikuna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá tyrkneska innanríkisráðuneytinu sem birt var á mánudag. Ráðuneytið upplýsir að 831 úr þessum hópi hafi verið handtekinn...

Sjö blaðamönnum sleppt úr haldi í Tyrklandi

Dómstólar í Tyrklandi hafa heimiluðu í dag að sjö starfsmönnum dagblaðsins Cumhuriyet verði sleppt úr haldi. Tíu starfsmenn blaðsins eru enn í haldi. Þar á meðal eru blaðamenn og stjórnarmenn blaðsins.
28.07.2017 - 18:57

Snarvitlaust veður í Istanbúl

Samgöngur lömuðust og að minnsta kosti tíu slösuðust þegar óveður fór yfir Istanbúl í Tyrklandi í gær. Úrhelli skall á og olli flóðum á götum. Þrumur kváðu við og eldingar lýstu upp himininn. Sextán farþegaþotur sem áttu að lenda á Ataturk...
28.07.2017 - 09:13
Erlent · Evrópa · Tyrkland · Veður

Prófsteinn á frelsi fjölmiðla í Tyrklandi

Réttarhöld hófust í dag yfir sautján tyrkneskum blaðamönnum sem stjórnvöld í Tyrklandi segja að gangi erinda hryðjvuerkasamtaka. Réttarhöldin eru af mörgum talin vera prófsteinn á frelsi fjölmiðla í Tyrklandi.
24.07.2017 - 17:25