skíðasvæði

Þúsundir á skíðum um páskana

Mestu skíðadagar ársins eru framundan þegar fjölskyldur halda í páskafrí og dvelja löngum stundum í skíðabrekkunum. Öll helstu skíðasvæði landsins verða opin um páskana þó útlitið hafi ekki verið sem best fyrir fáum dögum.
12.04.2017 - 18:42

Útlit fyrir góðan skíðadag í Bláfjallabrekkum

Búist er við að mikill fjöldi skíðafólks leggi leið sína í Bláfjöll í dag, en þar er nú verið að troða og gera allt tilbúið. Fjögur þúsund manns komu í Bláfjöll í gær, en þar - rétt eins og annars staðar á höfuðborgarsvæðinu - er nógur snjór, eftir...
28.02.2017 - 13:41