Sigurður Pálsson

Sigurður Pálsson rithöfundur látinn

Sigurður Pálsson rithöfundur er látinn, 69 ára að aldri. Sigurður lést á líknardeild Landspítalans í gær eftir erfið veikindi.
20.09.2017 - 09:40

Ný ljóðaverðlaun veitt Sigurði Pálssyni

Rithöfundasamband Íslands og Landsbókasafn Íslands veita ný verðlaun, Maístjörnuna, fyrir ljóðabók sem kom út á árinu 2016. Sigurður Pálsson hlýtur verðlaunin fyrir ljóðabókina Ljóð muna rödd.
18.05.2017 - 18:54

„Lýðræðislegt þjóðfélag hefur trú á samtali“

Sigurður Pálsson, handhafi verðlauna Jónasar Hallgrímssonar, segir að lýðræðislegt þjóðfélag geri ráð fyrir skapandi notkun tungumálsins. Það standi gegn einvíddarnotkun tungumálsins og fagni fjölbreytileika og skáldlegri vídd þess.
16.11.2016 - 17:47

Tungan er óhult sé hún notuð á skapandi hátt

Sigurður Pálsson, handhafi Verðlauna Jónasar Hallgrímssonar, sem veitt eru ár hvert á degi íslenskrar tungu, segir að aðalatriðið sé að tungumálið sé notað á skapandi hátt. „Það er það sem skiptir öllu máli. Og þá er ég ekki bara að tala um að allir...

Sigurður Pálsson hlýtur verðlaun Jónasar

Rithöfundurinn Sigurður Pálsson hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu 2016. Þá var Ævari Þór Benediktssyni, eða Ævari vísindamanni, einnig veitt sérstök viðurkenning í tilefni dagsins. Illugi Gunnarsson, mennta- og...
16.11.2016 - 15:47

Ægifögur sáttargjörð við lífið

„Ljóð Sigurðar Pálssonar í Ljóð muna rödd munu seint líða mér úr minni. Svo sterk eru þau, fögur — magnþrungin og ægifögur sáttargjörð við lífið,“ segir Sigríður Albertsdóttir í gagnrýni sinni á nýjustu ljóðabók Sigurðar Pálssonar, Ljóð vega salt.