Sala bankanna

Rannsóknin á einkavæðingu bankanna

Uppljóstranir rannsóknarnefndar Alþingis um leikinn sem settur var á svið við kaup S-hópsins á hlut ríkisins í Búnaðarbankanum hafa orðið til að aftur er kallað eftir rannsókn. Að þessu sinni heildarrannsókn á því hvernig staðið var að sölu...
15.04.2017 - 18:38

Lífeyrissjóðir vilja bætur frá Kaupþingi

Lífeyrissjóðir sem voru í viðræðum við Kaupþing um kaup á hlut í Arion banka hafa krafist bóta vegna þess að ekkert varð af viðskiptunum. Þetta kemur fram í viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag og er haft eftir ótilgreindum heimildum. Þar segir að...
13.04.2017 - 08:12

Fjallað um hlut þýsks ráðherra í bankasölunni

Skýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis um sölu Búnaðarbankans og aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser að sölunni, er umfjöllunarefni bæverska ríkissjónvarpsins, BR í dag. Þar er rætt um alþjóðlegt bankahneyksli sem Martin Zeil, fyrrverandi...
05.04.2017 - 17:09

Tókust á um einkavæðingar 2012

Þegar Alþingi samþykkti fyrir tæpum fimm árum að ráðast í rannsókn á einkavæðingu bankanna 2002 krafðist þáverandi stjórnarandstaða þess að samhliða færi fram rannsókn á hvernig staðið var að endurreisn bankana eftir hrunið. Tillaga Vigdísar...
03.04.2017 - 15:34

Bæverskur ráðherra að baki Lundafléttunni

Bankamennirnir sem komu að sölu Búnaðarbankans fyrir hönd Hauck & Aufhäuser hafa sumir verið áberandi í stjórnmála- og fjármálalífi Þýskalands síðustu ár. Martin Zeil, sem þá var yfirmaður lögfræðideildar bankans, varð síðar ráðherra...
02.04.2017 - 08:59

„Puffin“: Fléttan sem blekkti stjórnvöld

Lokadrög baksamninga, sem áttu að fela eignarhald aflandsfélags á hlutnum sem í orði kveðnu tilheyrði Hauck & Aufhäuser lágu ekki fyrir fyrr en kvöldið áður en kaupsamningurinn við ríkið var undirritaður. Vikuna á undan voru drög að baksamningum...
29.03.2017 - 11:47

Fjórtán ára ráðgáta skýrist

Svarið við áralöngum vangaveltum um hver hafi verið raunveruleg aðkoma þýska bankans Hauck & Aufhäuser að kaupunum á nær helmingshlut ríkisins í Búnaðarbankanum birtist að líkindum í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis sem skilar af sér klukkan...
29.03.2017 - 06:36

Búnaðarbankaskýrsla afhent á morgun

Forseti Alþingis fær á morgun afhenta skýrslu Rannsóknarnefndar þingsins, sem fékk það hlutverk í fyrra að að skoða þáttöku þýska bankans Hauck og Aufhäuser á kaupum í Búnaðarbanka Íslands árið 2003. Að lokinni afhendingu skýrslunnar, klukkan tíu,...
28.03.2017 - 09:55

Gerðu mikið úr aðkomu þýska bankans

Jafnt kaupendur sem seljendur að hlut ríkisins í Búnaðarbankanum lögðu mikla áherslu á aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser þegar skrifað var undir kaupsamninginn 16. janúar 2003. Samkvæmt bréfi Rannsóknarnefndar Alþingis til þeirra sem...
27.03.2017 - 15:38

„Margt slæmt við sölu Arionbanka“

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, segir að margt sé slæmt við sölu Arion banka. Betra hefði verið að halda sig við afnám hafta. Hann var gestur á Morgunvaktinni á Rás eitt í morgun. 
27.03.2017 - 08:34

Enginn einstaklingur yfir eignarmörkum í Arion

Enginn einstaklingur á, beint eða óbeint, 10% eða meira í félagi sem á meira en 1% í Arion banka. Þetta kemur fram á vef bankans. Bankinn virðist því ekki þurfa að upplýsa frekar um raunverulega eigendur sína.
24.03.2017 - 20:29

Hafa skuldbundið sig til að takmarka áhrif sín

Fjármálaeftirlitið undibýr að meta hæfi nýrra hluthafa í Arion banka til að eignast 10% eða meira í bankanum. Þetta var meðal þess sem kom fram á opnum fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis með Jóni Þór Sturlusyni, aðstoðarforstjóra FME, í...
24.03.2017 - 13:23

Umfangsmikil viðskipti á Cayman

Eftir söluna á nærri 30% hlut í Arionbanka hefur borið á kröfum um að upplýst verði um eignarhald þeirra félaga og sjóða sem keyptu þennan hlut. Kaupendur eru fjórir fyrrverandi kröfuhafar Kaupþings, en spurt er hverjir standa þar á bak við.
24.03.2017 - 07:49

Eykur gagnsæi en upplýsinga þörf

Það eykur gagnsæi í söluferli Arion banka að vogunarsjóðirnir sem ætla að kaupa hlut í honum fari fram á samþykki Fjármálaeftirlitsins sem virkir eigendur, segir Lilja Alfreðsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins. Hún segir þó mikilvægt að varpa...
24.03.2017 - 07:48

Treystir FME til að skoða söluna á Arion banka

Forsætisráðherra segist treysta Fjármálaeftirlitinu til að fara vel yfir söluna á Arion banka og skoða kjölfestufjárfesta með ítarlegum hætti. Sigurður Ingi Jóhannsson, fyrrverandi forsætisráðherra, spurði Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, um...
23.03.2017 - 12:43