Rússland

Rússar byggja upp her

Rússar vinna nú hörðum höndum að því að opna aftur nokkrar her- og flotastöðvar á og við Norður-Íshaf og stækka og efla aðrar. Herstöðvarnar sem ýmist er verið að stækka eða opna á ný eftir áralanga lokun eru minnst tíu talsins og dreifast á...
09.08.2017 - 07:08

Refsiaðgerðir jafngilda „viðskiptastríði“

Dmitry Medvedev, forsætisráðherra Rússlands, segir að hertar refsiaðgerðir Bandaríkjanna gegn Rússlandi séu jafngildi viðskiptastríðs. Lögin um hertar refsiaðgerðir, sem Donald Trump Bandaríkjaforseti staðfesti í gær, séu til marks um algjöra...
03.08.2017 - 03:09

Íhuga viðbrögð við brottvísunum diplómata

Bandaríkjastjórn harmar þá ákvörðun Rússa að vísa 755 bandarískum erindrekum frá Rússlandi og íhugar nú möguleg viðbrögð. Þetta kom fram í máli talsmanns bandaríska utanríkisráðuneytisins í kvöld. „Þetta er hryggileg og óviðeigandi ákvörðun,"...
31.07.2017 - 00:57

Rússar ætla að senda bandaríska diplómata heim

Vladímír Pútín, forseti Rússlands, krafðist þess í dag að 755 starfsmenn bandarísku utanríkisþjónustunnar yfirgæfu landið. Yfirvöld í Rússlandi ætla að svara hertum viðskiptaþvingunum Bandraíkjanna með því að vísa bandarískum erindrekum úr landi....
30.07.2017 - 17:56

Pútín veitir tveimur sakaruppgjöf

Vladimír Pútín, forseti Rússlands, veitti tveimur konum í dag sakaruppgjöf. Þær voru dæmdar til fangelsisvistar fyrir föðurlandssvik í fimm daga stríði Rússlands og Georgíu árið 2008.
29.07.2017 - 18:42

Skera niður fjölda sendiráðsmanna

Bandaríkjamenn þurfa að fækka starfsfólki í sendiráði sínu og á ræðismannsskrifstofum í Rússlandi. Þá hefur hald verið lagt á tvær fasteignir í eigu sendiráðsins í Moskvu. Bandaríkjaþing samþykkti í gær hertar refsiaðgerðir gegn Rússum, sem Trump...
28.07.2017 - 12:55

Efnahagur rússneska þjóðarbúsins vænkast

Efnahagsbati í Rússlandi undanfarna mánuði er nokkru meiri en spáð hafði verið. Stjórnvöld vonast til þess að hagvöxtur á árinu nái tveimur prósentum.
26.07.2017 - 14:53

Samþykkja hertar aðgerðir gegn Rússum

Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í kvöld að setja nýjar og hertar viðskiptaþvinganir gagnvart Rússlandi, Íran og Norður Kóreu. Tillagan var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Í henni eru nefndir sérstaklega rússneskir embættismenn...
25.07.2017 - 22:40

Rússar sagðir færa Talibönum vopn

Talibanar í Afganistan hafa endurnýjað vopnabúr sitt að undanförnu, að því er virðist með aðstoð rússneskra stjórnvalda. Myndbönd sem bandaríska sjónvarpsfréttastöðin CNN komst yfir benda til þessa.
25.07.2017 - 05:14

Risastór rússneskur kafbátur fer um Stórabelti

Dmitrij Donskoj, stærsti kafbátur heims, sigldi í dag í gegnum Stórabelti á leið til St. Pétursborgar. Rússar segja að kafbáturinn, sem er kjarnorkuknúinn, eigi að taka þátt í hátíðarhöldum vegna 100 ára afmælishátíðar rússneska flotans.
21.07.2017 - 18:15

Þyrilsnældur sagðar hættuleg dáleiðslutæki

Neytendasamtök Rússlands segja svokallaðar þyrilsnældur, eða spinnera, geta verið haft skaðleg áhrif á notendur þeirra. Samtökin biðla til vísindamanna að rannsaka áhrif snældanna á heilsu barna, þar á meðal mögulegra neikvæðra afleiðinga. 
19.07.2017 - 04:08

Fjórir rússneskir sjómenn létust í vinnuslysi

Rússneskur togari kom til hafnar í Færeyjum í gærmorgun, þar sem fjórir skipverjar höfðu látið lífið. Umboðsmaður togarans í Færeyjum hafði samband við lögreglu, sem fór um borð í togarann ásamt fulltrúum færeysku siglingamálastofnunarinnar....
15.07.2017 - 02:58

Pútín hvetur til opinna milliríkjaviðskipta

Vladimir Pútín, forseti Rússlands, talar gegn verndunarstefnu og segir viðskiptaþvinganir í garð Rússlands vegna Úkraínudeilunnar ganga gegn öllu því sem G-20 ríki standa fyrir. Þetta kemur fram í aðsendri grein sem birt er í þýska dagblaðinu...
06.07.2017 - 06:37

Tillerson vill vinna með Rússum

Bandaríkin eru reiðubúin að vinna með Rússum að því að koma á flugbannsvæðum í Sýrlandi. Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, greindi frá þessu í gærkvöld. Hann sagði Rússa gegna lykilhlutverki við að koma á stöðugleika í landinu. Auk...
06.07.2017 - 03:58

Fjórtán létust í rútuslysi í Rússlandi

Fjórtán eru látnir, þar af tvö börn, eftir að rúta og vörubíll lentu í árekstri í Tatarstan í Rússlandi í dag. Hugsanlegt er talið að ljós vörubílsins hafi blindað ökumann rútunnar með þeim afleiðingum að bílarnir rákust á.
02.07.2017 - 13:44