Rússland

Reyndu að brjótast í kosningakerfi í 21 ríki

Rússneskir tölvuþrjótar reyndu að brjótast inn í tölvukerfi í tengslum við bandarísku forsetakosningarnar í fyrra. Þetta segir í vitnisburði Samuels Liles, sem er embættismaður hjá heimavarnaráðuneyti Bandaríkjanna. Washington Post greindi frá þessu...

Meirihluti ánægður með Pútín

Meirihluti Rússa treystir Vladimir Pútín, forseta landsins, ekki til að leysa vandann sem steðjar af spillingu. Þeir treysta honum hinsvegar flestir til að sigla þjóðarskútunni. Þetta segir nýleg könnun sem Pew Research Center vann, en Washington...
21.06.2017 - 04:27

Fleiri Rússar beittir viðskiptaþvingunum

Nærri fjörutíu rússneskir einstaklingar og fyrirtæki verða beittir viðskiptaþvingunum af hálfu Bandaríkjastjórnar til viðbótar við þá sem þegar eru beittir þvingunum vegna tengsla sinna við innrásina í Úkraínu. Fjármálaráðuneyti Bandaríkjanna...
21.06.2017 - 01:35

Litháar girða fyrir landamærin að Kalíníngrad

Litháar hófu í gær að reisa vírgirðingu á landamærunum við Kalíníngrad, rússneskt landsvæði sem liggur á milli Litháens og Póllands og er aðskilið frá öðrum hlutum Rússlands. Girðingin verður tveggja metra há og 45 kílómetra löng og henni er ætlað...
06.06.2017 - 03:19

Pútín: Tölvuþrjótar geta verið hvar sem er

Vladimir Pútín Rússlandsforseti segir að tölvuþrjótarnir sem hafi reynt að hafa áhrif á bandarísku forsetakosningarnar í haust geti hafa verið hvaðan sem er úr heiminum. Bandarísk yfirvöld hafa sagst búa yfir upplýsingum um að Rússar hafi staðið að...
03.06.2017 - 03:40

13 létust í hvirfilvindum í Moskvu - myndskeið

Þrettán manns dóu í Moskvu í dag og tugir slösuðust þegar öflugir hvirfilvindar mynduðust í borginni. Hundruð trjáa ýmist brotnuðu eða rifnuðu upp með rótum í óveðrinu. Margir dóu þegar tré féllu á þá. Einn lést þegar strætisvagnaskýli tókst á loft...
29.05.2017 - 15:26

FIFA vissi af slæmum aðbúnaði verkamanna

Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, viðurkennir í bréfi til norrænna knattspyrnusambanda að brotið sé á mannréttindum verkamanna sem vinna við að gera velli klára fyrir heimsmeistaramótið á næsta ári. Frá þessu greinir...
26.05.2017 - 05:31

Trump má deila þeim upplýsingum sem hann vill

Demókratar hafa lýst þungum áhyggjum af meðferð Donalds Trumps Bandaríkjaforseta á trúnaðarupplýsingum. Repúblikanar hafa krafist skýringa. Þjóðaröryggisráðgjafi forsetans segir hins vegar að Trump hafi ekki gert neitt óviðeigandi.
16.05.2017 - 17:00

Trump: Rétt að deila upplýsingum með Rússum

Donald Trump varði í dag ákvörðun sína um að deila trúnaðarupplýsingum með rússneskum stjórnvöldum. Upplýsingarnar, sem varða hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki, voru taldar svo viðkvæmar að þeim hefur ekki verið deilt með nánustu...
16.05.2017 - 11:41

Álfukeppnin - Í beinni á RÚV

Á Þjóðhátíðardag okkar Íslendinga fer Álfukeppnin af stað en hún stendur frá 17. júní til 2. júlí. Keppnin er í raun undanfari heimsmeistaramótsins í knattspyrnu en undanfarin ár hefur hún farið fram árinu á undan í því landi sem heldur...
15.05.2017 - 17:16

Trump vill bæta samskiptin við Rússa

Donald Trump Bandaríkjaforseti vill að Rússar og Bandaríkjamenn nái hagnýtum og gagnlegum tengslum sín í milli. Þetta sagði Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, eftir fund hans með forsetanum í Hvíta húsinu í dag. Fyrr í dag ræddi Lavrov við...
10.05.2017 - 16:59

Rússum er sama um brottrekstur forstjóra FBI

Rússnesk stjórnvöld segja að ákvörðun Bandaríkjaforseta að reka James Comey, forstjóra alríkislögreglunnar FBI, sé bandarískt innanríkismál sem komi þeim ekki við. Þetta kom fram þegar Dmitry Peskov, talsmaður rússnesku stjórnarinnar, ræddi við...
10.05.2017 - 12:44

Lavrov á fund í Hvíta húsinu í dag

Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, er væntanlegur í Hvíta húsið í dag. Þar ræðir hann við forsetann Donald Trump á skrifstofu hans. Lavrov fer einnig á fund starfsbróður síns, Rex Tillerson, þar sem hann sækist eftir því að fá stuðning...
10.05.2017 - 06:23

Klofningshópur stóð að árás í St. Pétursborg

Klofningshópur út úr Al-Kaída, sem kallar sig Imam Shamil fylkið, segist hafa verið að verki þegar hryðjuverkaárás var gerð í jarðlestakerfinu í St. Pétursborg í Rússlandi í byrjun þessa mánaðar. Fimmtán létu lífið og á þriðja tug særðust. Talið er...
25.04.2017 - 21:17

Mannskæð árás á útibú FSB austast í Rússlandi

Tveir dóu þegar einn maður réðist inn á skrifstofu rússnesku leyniþjónustustofnunarinnar FSB í borginni Khabarovsk, rétt við kínversku landamærin á föstudag. Hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið hafa lýst sig ábyrg fyrir árásinni og segja þrjá hafa...
22.04.2017 - 05:26