Rússland

Trump má deila þeim upplýsingum sem hann vill

Demókratar hafa lýst þungum áhyggjum af meðferð Donalds Trumps Bandaríkjaforseta á trúnaðarupplýsingum. Repúblikanar hafa krafist skýringa. Þjóðaröryggisráðgjafi forsetans segir hins vegar að Trump hafi ekki gert neitt óviðeigandi.
16.05.2017 - 17:00

Trump: Rétt að deila upplýsingum með Rússum

Donald Trump varði í dag ákvörðun sína um að deila trúnaðarupplýsingum með rússneskum stjórnvöldum. Upplýsingarnar, sem varða hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki, voru taldar svo viðkvæmar að þeim hefur ekki verið deilt með nánustu...
16.05.2017 - 11:41

Álfukeppnin - Í beinni á RÚV

Á Þjóðhátíðardag okkar Íslendinga fer Álfukeppnin af stað en hún stendur frá 17. júní til 2. júlí. Keppnin er í raun undanfari heimsmeistaramótsins í knattspyrnu en undanfarin ár hefur hún farið fram árinu á undan í því landi sem heldur...
15.05.2017 - 17:16

Trump vill bæta samskiptin við Rússa

Donald Trump Bandaríkjaforseti vill að Rússar og Bandaríkjamenn nái hagnýtum og gagnlegum tengslum sín í milli. Þetta sagði Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, eftir fund hans með forsetanum í Hvíta húsinu í dag. Fyrr í dag ræddi Lavrov við...
10.05.2017 - 16:59

Rússum er sama um brottrekstur forstjóra FBI

Rússnesk stjórnvöld segja að ákvörðun Bandaríkjaforseta að reka James Comey, forstjóra alríkislögreglunnar FBI, sé bandarískt innanríkismál sem komi þeim ekki við. Þetta kom fram þegar Dmitry Peskov, talsmaður rússnesku stjórnarinnar, ræddi við...
10.05.2017 - 12:44

Lavrov á fund í Hvíta húsinu í dag

Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, er væntanlegur í Hvíta húsið í dag. Þar ræðir hann við forsetann Donald Trump á skrifstofu hans. Lavrov fer einnig á fund starfsbróður síns, Rex Tillerson, þar sem hann sækist eftir því að fá stuðning...
10.05.2017 - 06:23

Klofningshópur stóð að árás í St. Pétursborg

Klofningshópur út úr Al-Kaída, sem kallar sig Imam Shamil fylkið, segist hafa verið að verki þegar hryðjuverkaárás var gerð í jarðlestakerfinu í St. Pétursborg í Rússlandi í byrjun þessa mánaðar. Fimmtán létu lífið og á þriðja tug særðust. Talið er...
25.04.2017 - 21:17

Mannskæð árás á útibú FSB austast í Rússlandi

Tveir dóu þegar einn maður réðist inn á skrifstofu rússnesku leyniþjónustustofnunarinnar FSB í borginni Khabarovsk, rétt við kínversku landamærin á föstudag. Hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið hafa lýst sig ábyrg fyrir árásinni og segja þrjá hafa...
22.04.2017 - 05:26

Rússarannsókn teygir anga sína til Kýpurs

Rannsókn bandarískra yfirvalda á meintum áhrifum Rússa á forsetakosningarnar í fyrra hafa leitt rannsakendur til Kýpurs. AFP fréttastofan hefur þetta eftir Mike Quigley, þingmanni Demókrata á Bandaríkjaþingi. Hann kveðst hafa ferðast til Kýpurs til...
15.04.2017 - 01:53

Hryðjuverkin í Beslan 2004: Rússar gagnrýndir

Evrópski mannréttindadómstóllinn segir að rússnesk yfirvöld hafi brugðist í aðdraganda hryðjuverkanna í borginni Beslan í Téténíu í Suður-Rússlandi árið 2004. Yfir 330 manns létust þar, þegar hryðjuverkamenn úr röðum aðskilnaðarsinna réðust inn í...
13.04.2017 - 11:03

Handtekinn vegna afskipta af forsetakosningum

Bandarísk yfirvöld hafa krafist þess að Spánverjar framselji rússneskan tölvusérfræðing sem handtekinn var á föstudag. Maðurinn er grunaður um tölvuinnbrot í tengslum við forsetakosningarnar í Bandaríkjunum síðasta haust.
10.04.2017 - 13:00

Aflýsir heimsókn til Moskvu vegna Sýrlands

Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretlands, hefur aflýst fyrirhugaðri heimsókn sinni til Moskvu. Til stóð að Johnson færi til Rússlands á mánudag. Nú er staðan hins vegar breytt, sagði hann í dag. Breska ríkisútvarpið hefur eftir honum að það sé...
08.04.2017 - 16:41

Bandaríkin vara við frekari aðgerðum

Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum boðar frekari hernaðaríhlutun Bandaríkjanna í Sýrlandi, verði Sýrlendingar uppvísir að notkun efnavopna. Haley sagði að Bandaríkin myndu ekki standa aðgerðalaus hjá ef efnavopnum yrði...
08.04.2017 - 00:16

8 handteknir vegna Pétursborgarárásar

Átta voru handteknir síðdegis á fimmtudag í tengslum við rannsóknina á sjálfsmorðssprengjuárásinni sem gerð var í neðanjarðarlest í Sankti Pétursborg á mánudag og varð 13 manns að bana auk tilræðismannsins. Lögregluyfirvöld í Rússlandi staðfesta...
07.04.2017 - 00:55

Trump fordæmir árásina í Rússlandi

Bandaríkin lýsa yfir fullum stuðningi við Rússland við að finna þá sem eru ábyrgir fyrir sprengjuárásinni í Sankti Pétursborg í gær. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Hvíta húsinu í gærkvöld.
04.04.2017 - 04:16