NATO

Trump búinn að skipta um skoðun á NATO

„Ég sagði að það væri úrelt – það er ekki lengur úrelt.“ Þetta sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti um Atlantshafsbandalagið (NATO) að loknum fundi sínum með Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra NATO, í Hvíta húsinu í dag. Hann segir NATO nú berjast...
12.04.2017 - 21:19

Segir Þjóðverja ekkert skulda NATÓ

Þýska stjórnin andmælti í dag þeirri fullyrðingu Donalds Trumps Bandaríkjaforseta frá því í gær að Þjóðverjar skulduðu Atlantshafsbandalaginu, NATÓ, stórfé. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Ursula von der Leyen varnarmálaráðherra sendi frá sér í...
19.03.2017 - 18:18
Erlent · Evrópa · NATO

Segir Þjóðverja skulda NATÓ stórfé

Donald Trump Bandaríkjaforseti fullyrðir á Twitter í dag að Þjóðverjar skuldi Atlantshafsbandalaginu stórfé. Þá segir hann að þeir eigi að greiða Bandaríkjunum mun meira en þeir gera fyrir að taka þátt í vörnum landsins, sem hann segir að séu hvort...
18.03.2017 - 14:55

Evrópuleiðtogar órólegir vegna ummæla Pence

Evrópuleiðtogar eru órólegir vegna ummæla Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, um NATO á fundi þeirra í München í gærkvöld samkvæmt blaðamanni The Guardian sem er á staðnum. Pence tók undir orð forsetans Donalds Trumps og varnarmálaráðherrans...
19.02.2017 - 03:48

Bandaríkinn krefja önnur NATO-ríki um meira fé

James Mattis  landvarnarráðherra í stjórn Donald Trumps Bandaríkjaforseta hótar því að Bandaríkin minnki framlag sitt til varna Atlantshafsbandalagsins, borgi önnur aðildarríki ekki meira af kostnaði NATO.
16.02.2017 - 09:50

Trump fundar með NATO í maí

Donald Trump lýsti yfir miklum stuðningi Bandaríkjanna við NATO í símtali við Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra þess, í gær. Trump fer á fund bandalagsins í Evrópu í maí segir í tilkynningu frá Hvíta húsinu.
06.02.2017 - 06:09

Óbilandi stuðningur Bandaríkjanna við NATO

James Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, fullvissaði breska starfsbróður sinn um það í kvöld að bandarísk stjórnvöld standi við skuldbindingu sína til NATO ríkja. Yfirlýsing ráðherrans er á skjön við skoðanir forseta Bandaríkjanna, Donalds...
24.01.2017 - 01:14

Bandaríkin standi við skuldbindingar í NATO

Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins segist viss um að Donald Trump uppfylla allar skuldbindingar Bandaríkjanna gagnvart NATO í forsetatíð sinni. Trump hafi sagst vera mjög hliðhollur NATO í kosningabaráttunni. 
15.11.2016 - 15:13