Kastljós

Rykið á gólfinu kom upp um morðingja

Fingraför, skóför, lífsýni og margt fleira geta ein og sér upplýst sakamál. Það veltur hins vegar á mikilli nákvæmni, þekkingu og útsjónarsemi rannsóknarlögreglumanna hvort slík sýni náist í heilu lagi og hægt sé að tengja þau við grunaðan í máli...
15.05.2017 - 16:46

„Það er einhver fiðringur í okkur“

Of nördalegir fyrir myndlistarheiminn og of listrænir fyrir nördaheiminn, er einkunnin sem myndasöguhópurinn GISP! gefur sjálfum sér. Á dögunum kom út tólfta tölublað GISP! og í tilefni af því var opnuð sýning með úrvali úr verkum þeirra í...
14.05.2017 - 10:26

Finnst ótrúlegt að þetta hafi gerst

Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn og fyrrum yfirmaður rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segist ekki geta skýrt það hvers vegna jafn illa hafi verið búið að Guðmundi Guðlaugssyni og raun ber vitni, þegar hann sat í...
11.05.2017 - 14:45

Ættu að endurskoða skilyrði fyrir einangrun

Gísli Guðjónsson, réttarsálfræðingur, segir mikla beitingu gæsluvarðhalds og einangrunarvistar hérlendis vera vandamál sem þurfi að taka á. Svo virðist sem þetta sé hefð, notuð til að mýkja fólk upp og gera það samvinnuþýðara fyrir yfirheyrslur....
11.05.2017 - 12:10

Missti bæði vinnu og heilsu eftir einangrun

Íslendingar beita einangrun á gæsluvarðhaldsfanga allt að tuttugu sinnum oftar en Danir. Varla er til sú tegund frelsissviptingar sem gengur lengra en sólarhrings innilokun án sambands við umheiminn, jafnvel vikum saman. Það er þó frekar regla en...
08.05.2017 - 21:08

Kastljós í kvöld: einangrun mannréttindabrot

Einangrunarvist við aðstæður eins og þær sem Guðmundur Guðlaugsson bjó við í gæsluvarðhaldi árið 2011 brutu gegn ákvæðum stjórnarskrár sem banna pyntingar og vanvirðandi meðferð. Honum var neitað um heilbrigðisaðstoð, útivist og aðbúnað sem kveðið...
07.05.2017 - 21:32

Semur lög við 15 þúsund myndir úr geimnum

Ljósmyndir úr Apollo-geimferðaáætlun NASA leika stórt hlutverk í nýju tónlistarverki Halldórs Eldjárns, Poco Apollo, sem hleypt var af stokkunum í Mengi á dögunum. Halldór hefur skrifað forrit sem semur sérstakt lag við hverja ljósmynd úr fimmtán...
05.05.2017 - 11:21

Hefur ofbeldi áhrif á heilsuna?

Ég fór til læknis í gær og hann kvaddi mig með þessum orðum: Hugsaðu vel um sjálfa þig. Ég spurði, fæ ég ekki resept, lyf eða myndatöku? Nei, farðu vel með þig.
04.05.2017 - 12:20

Misjöfn ávöxtun séreignarsjóða

Rúmur helmingur Íslendinga á vinnumarkaði greiðir í séreignarsjóði til að bæta lífskjörin á efri árum. Ávöxtun þeirra hefur hins vegar verið mjög mismunandi og getur munað töluvert miklu á ráðstöfunartekjum, ef miðað er við meðalávöxtun frá stofnun...
03.05.2017 - 21:31

Yrsa hlakkar til að láta hræða sig

Líklega hafa fáar bækur haldið vöku fyrir jafn mörgum Íslendingum og hrollvekjan Ég man þig eftir Yrsu Sigurðardóttur. Bókin kom út árið 2010 og seldist í hátt í 30 þúsund eintökum. Kvikmynd byggð á bókinni verður frumsýnd á föstudag. Yrsa segist...

Íslensk tónlist trekkir að í Los Angeles

Það er eitthvað einstakt að gerast í íslenskri samtímatónlist, segja forsvarsmenn Los Angeles-fílharmóníunnar, einnar virtustu og framsæknustu sinfóníuhljómsveitar heims. Fyrr í mánuðinum stóð hljómsveitin fyrir Reykjavík Festival, viðamikilli...
29.04.2017 - 14:46

Atli semur fyrir mynd með Reynolds og Jackson

Atli Örvarsson semur tónlistina við bandarísku spennumyndina The Hitman‘s Bodyguard með stórstjörnunum Ryan Reynolds og Samuel L. Jackson í aðalhlutverkum. Myndin verður frumsýnd vestanhafs í ágúst og er spáð að hún verði einn af sumarsmellunum í ár.

Segir stóran hluta hælisumsókna tilhæfulausan

Hælisumsóknum á fyrstu þremur mánuðum ársins fjölgaði um meira en 60% frá sama tímabili í fyrra, samkvæmt tilkynningu Útlendingastofnunar. 545 hælisleitendur eru staddir hér á landi, og bíða úrskurðar eða flutnings úr landi. Dómsmálaráðherra segir...
25.04.2017 - 12:24

Kannast ekki við tugi eineltiskvartana

Dómsmálaráðherra segist ekki kannast við að tugir lögreglumanna hafi kvartað yfir einelti Lögreglustjórans á Höfuðborgarsvæðinu í sinn garð. Þetta kom fram í Kastljósi í gær. Ein eineltiskvörtun hafi verið í formlegu ferli innan ráðuneytisins og...
25.04.2017 - 11:52

Tekur við kyndlinum sem tenging við umheiminn

Hús sem gert er í nafni Vigdísar Finnbogadóttur verður að vera góður granni, segir Kristján Garðarsson, hönnunarstjóri vinningstillögunnar að húsi stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur, sem opnað verður við hátíðlega athöfn á sumardaginn fyrsta.