Kastljós

Segir stóran hluta hælisumsókna tilhæfulausan

Hælisumsóknum á fyrstu þremur mánuðum ársins fjölgaði um meira en 60% frá sama tímabili í fyrra, samkvæmt tilkynningu Útlendingastofnunar. 545 hælisleitendur eru staddir hér á landi, og bíða úrskurðar eða flutnings úr landi. Dómsmálaráðherra segir...
25.04.2017 - 12:24

Kannast ekki við tugi eineltiskvartana

Dómsmálaráðherra segist ekki kannast við að tugir lögreglumanna hafi kvartað yfir einelti Lögreglustjórans á Höfuðborgarsvæðinu í sinn garð. Þetta kom fram í Kastljósi í gær. Ein eineltiskvörtun hafi verið í formlegu ferli innan ráðuneytisins og...
25.04.2017 - 11:52

Tekur við kyndlinum sem tenging við umheiminn

Hús sem gert er í nafni Vigdísar Finnbogadóttur verður að vera góður granni, segir Kristján Garðarsson, hönnunarstjóri vinningstillögunnar að húsi stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur, sem opnað verður við hátíðlega athöfn á sumardaginn fyrsta. 

„Rann eins og hind í vatn“

Tengsl og samskipti voru útgangspunkturinn við hönnun húss stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur, að sögn Kristjáns Garðarssonar, hönnunarstjóra arkitektastofunnar sem hannaði vinningstillöguna.
19.04.2017 - 14:55

Hvað ætlar Ratcliffe að gera við landið?

Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe er einn stærsti landeigandi hérlendis. Þær jarðir sem hann hefur keypt, svo vitað sé, eru Grímsstaðir á Fjöllum (72% hlutur), Síreksstaðir, Guðmundarstaðir og Háteigur í Vopnafirði.
19.04.2017 - 13:56

Hvernig á að bregðast við vopnuðu ráni?

Á milli fjörutíu og fimmtíu rán hafa verið framin á hverju ári frá 2012. Lögreglan greinir ekki aukningu í þessum brotaflokki milli ára en það sem af er ári hafa verið framin 19 rán, nú síðast í Apóteki Garðabæjar í gær þar sem ræningi vopnaður exi...
19.04.2017 - 11:28

„Ég er fyrst og fremst rómantíker“

Eftir opinbera heimsókn forseta Íslands til Danmerkur fyrr á árinu, þar sem Danadrottning veitti nokkrum Íslendingum orður fyrir vel unnin störf, var þó einn sem enn átti sinn riddarakross inni, því hann átti ekki heimangengt. Þetta var Tryggvi...
13.04.2017 - 13:00

Handtakan um borð í Polar Nanoq var flóknust

Það flóknasta í rannsókn morðins á Birnu Brjánsdóttur var að handtaka grænlensku skipverjana tvo um borð í togaranum Polar Nanoq í efnahagslögsögu annars lands. Þetta kom fram í máli Gríms Grímssonar, yfirlögregluþjónsins sem stýrði rannsókninni, í...

Erum orðin of upptekin til að deyja

Eurovisionkeppnin og dauðinn eiga óvenjulegt stefnumót í sjónvarpsmyndinni Líf eftir dauðann eftir Veru Sölvadóttur og Lindu Vilhjálmsdóttur, sem sýnd verður á RÚV að kvöldi páskadags og annars í páskum.

Flottar hugmyndir í ófullburða Álfahöll

Leikritið Álfhöllin iðar af góðum hugmyndum sem er hins vegar ekki búið að vinna nógu mikið til að þær komi heim og saman í heildstæðri sýningu, að mati gagnrýnenda Menningarinnar í Kastljósi.

Skúrkar

Dagur Hjartarson veltir fyrir sér sjálfsmynd Marðar Valgarðssonar.
11.04.2017 - 20:30

Afhjúpa ósýnilega fegurð náttúrunnar

Sýndarveruleiki getur leikið lykilhlutverk í umverfisvernd og baráttunni gegn loftslagsbreytingum, að mati Ersin Han Ersin, listrænum stjórnanda hjá hönnunarfyrirtækinu Marshmellow Laser Feast. Fyrirtækið býr til sýndarveruleika þar sem hægt er að...
09.04.2017 - 16:02

Fyrsta lagið hét „Pabbi minn er bestur“

Vestfirski dúettinn Between Mountans sem sigraði Músíktilraunir um síðustu helgi er skipaður þeim Kötlu Vigdísi Vernharðsdóttur frá Suðureyri og Ásrósu Helgu Guðmundsdóttur frá Núpi í Dýrafirði.
08.04.2017 - 11:43

Málar staði með stöðunum sjálfum

Í aldanna rás hafa ófáir listamenn málað myndir af landslagi. Á sýningu Kristjáns Steingríms í galleríinu Berg Contemporary í Reykjavík má hins vegar sjá málverk sem eru beinlínis máluð með landslaginu - því er bókstaflega smurt á strigann. Við...
06.04.2017 - 11:43

Heimur í handabandi

Elísabet Jökulsdóttir segir frá handabandi í lífi sínu.
06.04.2017 - 09:07