Kastljós

Hús tíðarandans

Leikritið Húsið eftir Guðmund Steinsson vekur heimspekilegar spurningar, framúrskarandi leikmynd og búningar standa fyrir sínu en predikunartónninn í verkinu eldist illa, að mati gagnrýnenda Menningarinnar.
14.03.2017 - 14:43

Unnið með upplifanir og umhverfi

„Þetta eru allt dæmi um hluti sem eru vel gerðir, og þetta er svona dálítið gott yfirlit yfir það sem hefur verið að gerast hérna undanfarin ár,“ segir Sigríður Sigurjónsdóttir, sýningarstjóri sýningarinnar Dæmisögur – vöruhönnun á 21. öld, sem nú...
09.03.2017 - 10:05

Af froðufellandi málfarslöggum

Þórdís Gísladóttir flutti pistil um íhaldssemi sumra gagnvart íslensku máli.
10.03.2017 - 12:16

„Go West, young man!“

Kristinn Jón Guðmundsson flutti heim til Íslands fyrir rúmu ári, eftir að hafa búið ólöglega í Bandaríkjunum í þrjátíu ár. Hann hafði velt því lengi fyrir sér hvort hann ætti að koma heim, en átti erfitt með að segja skilið við líf sitt í New York...
09.03.2017 - 14:45

Byrjar á fjöllum og endar í brennsluofninum

„Sumir eru góðir í golfi, ég get ekkert í golfi,“ segir Sigurður Guðmundsson, sem undanfarinn áratug hefur unnið að því að búa til postulín úr íslensku hráefnu í bílskúrnum heima hjá sér í Kópavogi. Hann er enn að þróa aðferðina en vonast til að...
09.03.2017 - 11:15

Heimurinn þarf á rómantík Þórbergs að halda

„Mig langaði í kjarnann á Þórbergi, að skoða hann og hans heimspeki og lífssýn,“ segir Edda Björg Eyjólfsdóttir, höfundur og leikstjóri Þórbergs, nýrrar leikgerðar um ævi Þórbergs Þórðarsonar, sem frumsýnt var í Tjarnarbíó á dögunum.

Hatari afhjúpa svikamyllu hversdagsins

Hatari vakti mikla athygli á nýafstaðinni Sónar-hátíð fyrir níðþungt synþapopp, grjótharða ádeilutexta og sviðsframkomu sem dansar á mörkum þess hrífandi og hins annarlega. „Við sjáum hversdagsleikann sem svikamillu og Hatari varð til til að afhjúpa...
03.03.2017 - 13:05

Sjúkdómur einmanaleikans

Elísabet Jökulsdóttir fjallar um áfengisfrumvarp og þagnarbindindi.

Moonlight brýtur blað í kvikmyndasögunni

Bandaríska kvikmyndin Moonlight er fyrsta hinsegin myndin sem valin hefur verið besta myndin á Óskarsverðlaununum, segir ritstjóri vefmiðilsins Gay Iceland. Hann telur velgengni Moonlight á Óskarsverðlaununum og Hjartasteins á Edduverðlaununum sýna...
01.03.2017 - 16:31

Dætur Sævars og Tryggva urðu fyrir fordómum

Börn Sævars Ciesielskis og Tryggva Rúnars Leifssonar hafa barist fyrir því að mál þeirra tveggja verði endurupptekin og að þeir fái mannorð sitt hreinsað eftir dómana sem þeir fengu í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu árið 1980. Hvorugum þeirra...
01.03.2017 - 14:28

Vill greiða öllum fyrir efni á samfélagsmiðlum

Forstjóri Ghostlamp segir að draumur sinn sé að allir geti fengið greitt fyrir það efni sem þeir setji inn á samfélagsmiðla. Ghostlamp nýtir sér upplýsingar af samfélagsmiðlum til að tengja saman fyrirtæki og áhrifavalda í markaðslegum tilgangi.
28.02.2017 - 19:20

Prinsipp að segja aldrei „þetta er ekki hægt“

„Það var hringt í mig, af því að það vantaði málara meðan verið væri að auglýsa eftir málara. Ég fékk bara að vera hér í hálfan mánuð til að fylla upp í þá vinnu sem þyrfti. Svo var ég bara ekkert látinn fara.“ Þannig lýsir Gunnar Baldursson...
28.02.2017 - 12:07

Bjalla sem felur sig í hjarta fúins trés

Dagur Hjartarson flutti pistil í Menningunni í Kastljósi og rifjaði upp sögu af skáldi á flótta.
23.02.2017 - 17:28

Listaháskólinn olnbogabarn háskólasamfélagsins

Listaháskóli Íslands er hálfgert olnbogabarn íslenska háskólasamfélagsins, segir Einar Brynjólfsson, þingmaður Pírata, sem lagt hefur fram þingsályktunartillögu um að háskólinn fái framtíðarhúsnæði.
23.02.2017 - 08:12

Margvíðar persónur og natni við smáatriðin

Kvikmyndin Naked eftir Mike Leigh frá árinu 1993 er listaverkið sem breytti lífi leikstjórans Ragnars Bragasonar. „Það er ein af þessum örfáu bíóferðum þar sem maður kemur út og höfuðið á manni er sprungið.“
22.02.2017 - 15:12