Innlent

Áforma stöðvun United Silicon

Umhverfisstofnun áformar að rekstur kísilverksmiðju United Silicon verði stöðvaður komi til þess að slökkt verði á ofni verksmiðjunnar lengur en í klukkustund eða afl hans fari undir tíu megavött. Einnig eru áform um að stöðva starfsemina 10....
23.08.2017 - 20:05

Sami skurðurinn grafinn tvisvar

Íbúar í Kópavogi hafa kvartað undan því við sveitarfélagið að garðar þeirra hafi verið grafnir upp með tveggja daga millibili til þess að Gagnaveitan og Míla geti lagt þar hvor sinn ljósleiðarann. Einn íbúinn furðar sig á skorti á samstarfi sem...
23.08.2017 - 19:54

Lóðir í nágrenni Akureyrar rjúka út

Eftirspurn er eftir byggingalóðum í nágrannasveitarfélögum Akureyrar hefur aukist mikið upp á síðkastið. Tugir lóða hafa nú verið skipulagðir á vegum sveitarfélaganna auk þess sem landeigendur bjóða íbúðalóðir í auknum mæli.
23.08.2017 - 11:57

Skólamáltíð yfirleitt á 400 til 500 krónur

Verð á skólamáltíðum í grunnskólum er almennt á bilinu 400  til 500 krónur. Sum sveitarfélög hafa hækkað verð frá síðasta skólaári, en önnur haldið því óbreyttu.
23.08.2017 - 19:42

Staðfestir hópmálsókn gegn Björgólfi Thor

Hæstiréttur úrskurðaði í gær að Héraðsdómi Reykjavíkur bæri að taka hópmálssókn gegn Björgólfi Thor Björgólfssyni til meðferðar. Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði málinu frá þann 22. júní síðastliðinn.
23.08.2017 - 18:46

Frekar byggðastuðning en framleiðslustuðning

Formaður Bjartrar framtíðar leggur áherslu á að búvörusamningurinn verði endurskoðaður, en segir að bregðast verði við stöðunni hjá sauðfjárbændum.
23.08.2017 - 18:59

Tvíbent að stækka Brúarskóla

Sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur segir að svigrúm hafi skapast hjá borginni til að búa betur að börnum með hegðunarvanda. 25 börn eru á biðlista eftir að komast að í Brúarskóla sem er sérskóli fyrir börn með einhverfu eða...
23.08.2017 - 18:58

Segja sig úr Landssambandi fiskeldisstöðva

Háafell, fiskeldisfyrirtæki í eigu Hraðfrystihússins Gunnvarar í Hnífsdal, hefur sagt sig úr Landssambandi Fiskeldisstöðva en fulltrúar sambandsins skrifuðu undir skýrslu starfshóps um stefnumótun í fiskeldi þar sem farið er gegn laxeldi í...
23.08.2017 - 18:26

Krafðist þess ekki að málað yrði yfir myndina

Byggingarfulltrúi Reykjavíkurborgar, segir að það sé rangt að málað hafi verið yfir málverk á gafli Sjávarútvegsráðuneytisins við Skúlagötu að kröfu hans. Hann vísar í tölvupósta sem voru sendir bæði til Airwaves og Hjörleifs Guttormssonar í fyrra...
23.08.2017 - 17:56

Óttast að staðan sé banabiti margra samfélaga

Ungur bóndi í Dalabyggð segir sauðfjárbændur kjaftstopp yfir þeirri stöðu sem nú blasi við, að afurðaverð lækki um 35 prósent í haust. Hann kallar eftir vel ígrundaðri byggðastefnu.
23.08.2017 - 17:35

Grunaður byssumaður handtekinn

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í dag mann sem grunaður er um að hafa ógnað öðrum manni með skammbyssu við Ölhúsið á Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði síðastliðinn föstudag. Lögreglan óskað í gær upplýsinga vegna málsins.

Kemur í veg fyrir fiskeldi í Ísafjarðardjúpi

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir að verði farið að tillögum starfshóps á hennar vegum, verði ekki af áformum um sjókvíaeldi í Ísafjarðardjúpi, að svo stöddu. Þetta er vegna þess að starfshópurinn leggur til...

170 nýjar íbúðir í Glerárhverfi

Áformað er að byggja 170 íbúðir í Glerárhverfi á Akureyri sem samsvarar ársþörf fyrir nýjar íbúðir í bænum. Fulltrúi í skipulagsráði segir að framkvæmdir gætu hafist næsta vor. Íþróttafélagið Þór missir hluta af svæði sínu vegna framkvæmdanna.
23.08.2017 - 16:20

Auðlindagjald verði innheimt af sjókvíaeldi

Lagt er til að innheimt verði auðlindagjald af þeim sem stunda laxeldi í sjókvíum. Þetta er meðal tillagna starfshóps sjávarútvegsráðherra um stefnumótun í fiskeldi. Starfshópurinn skilaði skýrslu sinni í dag. Þar segir að 15 króna auðlindagjald á...
23.08.2017 - 15:45

Innheimta 9 milljónir vegna mikils eftirlits

Umhverfisstofnun greiðir norska ráðgjafafyrirtækinu Norconsult fyrir verkfræðilega úttekt á starfsemi United Silicon og innheimtir svo frá United Silicon, sem nú er í greiðslustöðvun. 400 ábendingar um mengun hafa borist í þessum mánuði. Eftirlit...
23.08.2017 - 15:35