Innlent

Kvikmyndin Hrútar endurgerð í Ástralíu

Breska framleiðslufyrirtækið WestEnd Films hefur tryggt sér réttinn á að endurgera kvikmyndina Hrúta eftir Grím Hákonarson á ensku. Kvikmyndamiðillinn Variety greinir frá þessu. Kvikmyndin verður unnin í samstarfi við ástralska fyrirtækið WBMC.
24.05.2017 - 05:39

Stjórnvöld viðurkenni hússtjórnarnám

Handverks- og hússtjórnarskólinn á Hallormsstað aflýsti námi næsta haust eftir að fulltrúar menntamálaráðuneytisins tjáðu forsvarsmönnum skólans að námið félli ekki að aðalnámskrá. Skólameistari skorar á stjórnvöld að viðurkenna stutt hagnýtt...
23.05.2017 - 23:03

Bændur nýta sér sterka krónu og byggja ný fjós

Mikil fjárfesting er í kúabúskap víða um land og í tveimur sveitarfélögum á Norðurlandi eru tæplega tuttugu ný fjós í bígerð. Þar nýta bændur sér sterka krónu og hagstætt verð á innfluttu byggingarefni. Þá kallar ný reglugerð á bættan aðbúnað.
23.05.2017 - 23:30

Formaður ÖBÍ bað stjórnina afsökunar

Ellen Calmon formaður Öyrkjabandalagsins fékk eina milljón króna úr sjóðum bandalagsins án þess að bera það undir stjórn og án þess að gerð hafi verið grein fyrir upphæðinni með réttum hætti í ársreikningi að mati endurskoðanda sem benti stjórninni...
23.05.2017 - 22:15

Brauð ekki gott fyrir endurnar

Fyrsti ungahópurinn er skriðinn úr eggjum við Reykjavíkurtjörn. Ungarnir voru níu talsins en núna eru bara sex eftir. Reykjavíkurborg hefur óskað eftir aðstoð borgarbúa við að auka líkurnar á því að andarungar við Tjörnina komist á legg. Snorri...
23.05.2017 - 21:05

Flutti jómfrúarræðu um styttri vinnuviku

Karólína Helga Símonardóttir, varaþingmaður Bjartrar framtíðar, flutti sína fyrstu ræðu á Alþingi í dag og ræddi um styttingu vinnuvikunnar. Í ræðu sinni benti Karólína á að Kvennalistinn hafi sent frá sér þingsályktunartillögu um málið árið 1993 en...
23.05.2017 - 19:44

Minni líkur en meiri á árás hér á landi

Ríkislögreglustjóri segir ekki ástæðu til að hækka viðbúnaðarstig hér á landi vegna árásarinnar í Manchester. Líkur á árás hér á landi séu minni en meiri þó ógnin færist sífellt nær.
23.05.2017 - 18:40

Ítalski ferðamaðurinn er látinn

Ítalskur ferðamaður á þrítugsaldri, sem fannst meðvitundarlaus á Nesjavallavegi í gær, er látinn. Hann hlaut alvarlega höfuðáverka en talið er að hann hafi fallið af reiðhjóli sínu á Nesjavallavegi vestan Dyrafjalla.
23.05.2017 - 18:09

Notkun lyfja gegn laxalús stenst ekki vottun

Eftir lyfjameðhöndlun á laxi Arnarlax stenst sá lax ekki lengur strangar kröfur Whole Foods Market en skilyrði fyrir þeirra vottun er að engin lyf eða eiturefni séu notuð í eldinu. Forstjóri segir meðhöndlunina ekki hafa áhrif á aðrar vottanir en þá...
23.05.2017 - 17:34

Mæla með 15 í embætti dómara við Landsrétt

Fimm manna dómnefnd hefur skilað umsögn um 33 umsækjendur um embætti 15 dómara við Landsrétt, sem á að taka til starfa um næstu áramót. Miðað er við að gengið verði frá skipun dómaranna í embætti ekki síðar en 1. júní.
23.05.2017 - 17:19

Sameinast skósöluveldi með sölu á Ellingsen

Sjávarsýn, félag sem er alfarið í eigu Bjarna Ármannssonar, hefur selt allt hlutafé í útvistar- og lífstílsfyrirtækinu Ellingsen til skórisans S4S ehf. Félagið er eitt það stærsta á sviði skósölu en það rekur verslanir Steinars Waage, Kaupfélagið,...
23.05.2017 - 17:18

Pattstaða í stjórn Neytendasamtakanna

„Ég er tilbúinn að starfa með hverjum sem er sem starfar af heilindum og er ekki með árásir gegn mér, gegn sinni betri vitund,“ segir Ólafur Arnarson, formaður Neytendasamtakanna. Pattstaða er nú uppi innan stjórnar samtakanna eftir að 12...
23.05.2017 - 17:10

Grunur um steranotkun í alvarlegum árásum

Kolbrún Benediktsdóttir, varahéraðssaksóknari, segir að í fimm alvarlegum brotum sem komu inn á borð héraðssaksóknara á síðasta ári hafi verið uppi sterkur grunur um steranotkun sakborninga. Málin vörðuðu alvarleg ofbeldis-og kynferðisbrot í nánum...
23.05.2017 - 16:38

„Aleinn, yfirgefinn á sviðinu á evrubolnum“

Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi fjármálaráðherra, segir að fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sé í uppnámi og best væri fyrir forsætisráðherra að rjúfa þing og boða til kosninga. Steingrímur vitnaði í grein í Morgunblaðinu þar sem segir að...
23.05.2017 - 16:24

Borgarstjóri vottar samúð

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hefur sent Andy Burnham, borgarstjóra Manchester samúðarskeyti vegna sprengjuárásarinnar í borginni í gærkvöld. 22 létu lífið þegar sprengja sprakk að loknum tónleikum með bandarísku söngkonunni Ariönu Grande. Stór...
23.05.2017 - 16:14