Iggy Pop

Himnaríki og Helvíti - Þorsteinn og Iggy

Gestur Füzz í kvöld er Þorsteinn Kolbeinsson sem hefur haldið utan um hljómsveitakeppnina Wacken Metal Battle á Íslandi, en keppnin fer fram 6. maí á Húrra í Reykjavík. Dio og Black Sabbath og Iggy Pop eru líka í byrjunarliðinu.

Tónlistin er lífið, og lífið er enginn bransi

Tónlistarmaðurinn Iggy Pop er goðsögn í lifanda lífi. Ásamt hljómsveit sinni Stooges ruddi hann brautina á fyrri hluta áttunda áratugarins fyrir pönkbylgjuna sem skall á hinum vestræna heimi fáeinum árum síðar. Bandaríski kvikmyndagerðarmaðurinn Jim...
19.12.2016 - 09:42