Húsnæðismál

Fjórðungur ungra Svía býr enn í foreldrahúsum

Tæpur fjórðungur Svía á aldrinum 20-27 ára býr enn í foreldrahúsum, samkvæmt könnun Leigjendasamtakanna í Svíþjóð (Hyresgästföreningen). Hlutfallið hefur ekki mælst jafn hátt frá því að samtökin gerðu könnunina fyrst, árið 1997. Þá var það 15%. Um...
18.05.2017 - 14:00

Landsbankinn samþykkir tilboð í Vogabyggð

48 tilboð bárust í lóðir í eigu Landsbankans í Vogabyggð í Reykjavík. Hæstu tilboð í eignir Landsbankans á svæði 2 í Vogabyggð hafa verið samþykkt. Öll tilboð eru þó með fyrirvara um fjármögnun en á næstu vikum mun skýrast hvort tilboðsgjafar...
05.05.2017 - 16:46

Leiguverð hefur hækkað tvöfalt á við laun

Meðalleiguverð á tveggja herbergja íbúð á milli Kringlumýrarbrautar og Rekjanesbrautar hefur hækkað um 19 prósent á einu ári. Það er hækkun sem nemur 515 krónum á hvern fermetra. Hins vegar hefur tveggja herbergja íbúð vestan Kringlumýrarbrautar...
25.04.2017 - 17:09

Uppsveiflan þröngvar fólki í óviðunandi híbýli

Færst hefur í aukana að fólk búi í ósamþykktu og vafasömu húsnæði. Kristján Gunnarsson, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis (VSFK), hefur kallað eftir samstilltu átaki til að kanna hver staðan sé í raun og veru, en fengið...
25.04.2017 - 13:46

„Ástandið ekkert verra en það hefur verið"

Fasteignaverð er víða á landsbyggðinni mun lægra en á höfuðborgarsvæðinu. Á Akureyri eru minni eignir jafnvinsælar og fyrir sunnan. Á Vesturlandi hafa frístundahús mikil áhrif og fyrir austan er verið að prófa nýjar leiðir til að liðka fyrir...
21.04.2017 - 10:03

Varhugavert að eiga allt undir atvinnurekanda

Undanfarið hafa borist fréttir af því að stórir vinnuveitendur á borð við IKEA og Bláa lónið ætli að byggja fjölbýlishús og leigja starfsmönnum sínum íbúðir. Það er jákvætt að að launagreiðendur vilji tryggja starfsfólki mannsæmandi húsnæði en um...
11.04.2017 - 15:15

24 íbúða blokk fyrir starfsmenn Bláa lónsins

Bláa lónið hefur samið um kaup á 24 íbúða blokk í Grindavík fyrir starfsmenn fyrirtækisins. Framkvæmdir við blokkina eru á byrjunarstigi og ráðgert að slegið verði upp fyrir sökklum í maí. Íbúðir í húsinu verða 70-90 fermetrar.
11.04.2017 - 06:42

Meiri samþjöppun gæti skaðað leigjendur

Aukin samþjöppun sérhæfðra leigufélaga gæti leitt til minnkandi samkeppni á húsaleigumarkaði og orðið leigjendum til tjóns, að mati Samkeppniseftirlitsins. Þetta kemur fram í umfjöllun Samkeppniseftirlitsins um samruna Almenna leigufélagsins og BK...
28.03.2017 - 17:16

Lóðir í stórum hluta Vogabyggðar til sölu

Níu lóðir í Vogabyggð hafa verið auglýstar til sölu. Byggja má íbúðir á hátt í 60 þúsund fermetrum á lóðunum. Ekkert verð er sett á lóðirnar, heldur óskað eftir tilboðum í gegnum fasteignasala, fyrir dagslok 19. apríl. Landsbankinn áskilur sér að...
26.03.2017 - 15:23

Vilja fara leið Norðmanna gegn hækkunum

Hagdeild Íbúðalánasjóðs telur að mikil hækkun húsnæðisverðs undanfarið valdi því að full ástæða sé til að horfa til sambærilegra aðgerða og Norðmenn hafa gripið til, í viðleitni til að sporna gegn frekari hækkunum. Norðmenn hafa breytt reglugerð...
23.03.2017 - 06:40

Ótti frekar en kaupmáttur sem ræður för

Það er ekki lengur kaupmáttaraukning sem ýtir upp fasteignaverði heldur er ástæðan vafalaust mikill skortur á húsnæði og ótti við að sú staða eigi eftir að versna. Þetta segir Hagfræðideild Landsbankans í Hagsjá sinni í dag. Húsnæðisframboð er nú...
22.03.2017 - 10:34

Mesta hækkun húsnæðisverðs í heimi

Húsnæðisverð hækkaði hvergi í heiminum jafn mikið í fyrra og á Íslandi. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu breska ráðgjafafyrirtækisins Knight Frank. Sérfræðingar þess meta verðhækkunina 14,7%, frá fjórða ársfjórðungi 2015 til fjórða ársfjórðungs 2016...
21.03.2017 - 17:06

Segir neyðarástand kalla á samstillt átak

Gylfi Gíslason, varaformaður Mannvirkis - félags verktaka, segir stjórnvöld ekki hafa brugðist við neyðarástandi í húsnæðismálum og segir viðvarandi lóðaskort hjá sveitarfélögunum mikið vandamál. Á síðustu þremur árum hafa þrjú stærstu...
20.03.2017 - 18:59

Bílskúrsbörnin

Dagur Hjartarson talar um hús og híbýli.
15.03.2017 - 16:58

Fimm fjölbýlishúsalóðum úthlutað á 31 mánuði

Guðfinna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar-og flugvallarvina, gagnrýnir hversu fáum lóðum hefur verið úthlutað í borginni á kjörtímabilinu. Fimm fjölbýlishúsalóðum hafi verið úthlutað á 31 mánuði.
10.03.2017 - 08:38