hönnun

Hanna vörur úr hrosshúð

Kristín Karlsdóttir og Valdís Steinarsdóttir mynda hönnunarteymið Stúdíó Trippin og saman nota þær afurðir íslenska hestsins í hönnun og framleiðslu.

Fjölskylduvæn Handverkshátíð að Hrafnagili

Handverkshátíðin í Eyjafirði stendur nú yfir í Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit, og er hún hugsuð sem vettvangur fyrir handverksfólk víðs vegar af landinu. Hugmyndin að baki hátíðinni er að leiða fólk saman sem deilir sameiginlegri sýn, að efla...

Uppgötvaður á dansklúbbi í Berlín

Hinn 25 ára gamli Bjargmundur Ingi Kjartansson var að skemmta sér í vor á einum frægasta teknóstað í heimi, Berghain í Berlín, þegar stúlka vindur sér að honum og spyr hvort hann sé fyrirsæta. Hann hélt nú ekki. Nokkrum vikum síðar er hann búinn að...
27.06.2017 - 14:09

Krafan um ódýran fatnað

Fast fashion eða hröð tíska er „menning, það er ákveðinn lífstíll en um leið hugtak yfir hvernig flestir í hinum vestræna heimi eru að neyta fatnaðar í dag,“ skrifaði Una Valrún í lokaritgerð sinni við Listaháskóla Íslands á síðasta ári.
05.04.2017 - 18:00

Hönnuðir marsera í átt að sjálfbærni

Sjálfbærni og möguleikar hönnuða og arkitekta til að stuðla að vistvænni lifnaðarháttum voru í forgrunni á Hönnunarmars, sem haldinn var í níunda sinn nú um helgina. Níu greinar hönnunar sameinuðust á 130 viðburðum á um 80 stöðum.
29.03.2017 - 13:09

Hönnun er eins og borðtennis - fram og tilbaka

HönnunarMars hefst 23. mars og stendur fram á sunnudaginn 26. mars. Í Víðsjá á Rás 1 var rætt við hönnuðinn Guðmund Lúðvík sem býr og starfar í Danmörku og hefur um árabil kannað form og notagildi í gegnum list og hönnun. Guðmundur sýnir nú verk sín...
22.03.2017 - 16:05

Unnið með upplifanir og umhverfi

„Þetta eru allt dæmi um hluti sem eru vel gerðir, og þetta er svona dálítið gott yfirlit yfir það sem hefur verið að gerast hérna undanfarin ár,“ segir Sigríður Sigurjónsdóttir, sýningarstjóri sýningarinnar Dæmisögur – vöruhönnun á 21. öld, sem nú...
09.03.2017 - 10:05

Hönnunarveisla um alla borg

Hinn árlegi HönnunarMars fór fram um helgina. Þetta er í áttunda sinn sem hátíðin er haldin þar sem hönnuðir og arkitektar sýna almenningi verk sín á skemmtilegan hátt. Hér má sjá brot af því sem í boði var um helgina.
16.03.2016 - 11:23

Hönnunin að baki handboltabúningnum

„Ég kann mjög vel við þá búninga sem við spilum í, í dag en kannski á ég eftir að hrista hausinn eftir tíu ár,“ segir Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta en Evrópumótið hefst i dag.
15.01.2016 - 13:29

Eldheimar hljóta Hönnunarverðlaun Íslands

Eldheimar, sýning gosminjanna í Vestmannaeyjum, hlaut í dag Hönnunarverðlaun Íslands. Dómnefnd segir sýninguna vera til vitnis um hugmyndaríkar og vel útfærðar leiðir til að ná til gesta með sjónrænum og gagnvirkum hætti.
25.11.2015 - 00:46

„Ólýsanlegt að fá tilkynninguna“

Íslenska hönnunarfyrirtækið Gagarin hlaut bæði gull- og silfurverðlaun á verðlaunahátíðinni Evrópsku hönnunarhátíðinni fyrir skemmstu. Verðlaunin munu gefa fyrirtækinu byr undir báða vængi.
29.05.2015 - 09:55

Skartgripir úr beinum og tönnum

Jóhanna Methúsalemsdóttir hefur hannað skart undir merkinu Kría síðan 2007 þegar hún fann fyrstu kríu beinagrindina og ákvað að gera skart úr forminu af beinunum. Í vor sendi hún frá sér nýja línu sem kallast Endurholdgun.
13.05.2015 - 15:09

„Dónalegt“ að endurhanna merki RÚV

Allt í kringum okkur má sjá verk Ámunda Sigurðssonar enda hefur hann verið einn afkastamesti grafíski hönnuður landsins í 30 ár. Nú stendur yfir yfirlitssýning á verkum hans í Hönnunarsafni Íslands.
15.04.2015 - 10:55

Gamalt dót úr fjörunni og píkupopp

Hönnuðir og arkitektar opnuður dyr sínar uppá gátt um helgina og sýndu almenningi afrakstur síðustu mánaða á HönnunarMars. Meðal þess sem sjá mátti voru hlutir hannaðir útfrá efnivið sem rekur á fjörur landsins, verk innblásin af kynfærum og...
18.03.2015 - 14:54

Íslensk hátíska og töffaraskapur á RFF

Tískuáhugafólk flykktist í Hörpu um helgina þegar Reykjavík Fashion Festival fór fram í sjötta sinn. Mikil gróska er í fatahönnun í landinu og þótti hátíðin heppnast einstaklega vel í ár.
18.03.2015 - 14:40