hip hop

Hvenær deyr tónlistarstefna?

Rokkið er dautt, pönkið er dautt, poppið er dautt, indie-rokkið er dautt. Tónlistarstefnur virðast deyja hvað eftir annað.
17.05.2017 - 16:50
hip hop · Lestin · Popp · pönk · rokk · Tónlist · Menning

Aron fer upp á við en angistin læsir klónum

Platan Ínótt er önnur plata Aron Can á tveimur árum og tikkar í flestöll þau box sem hin „erfiða“ plata númer tvö á að gera. Utan að tónlistarlega er hún einkar farsæl. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.  
05.05.2017 - 09:33

Úlfur Úlfur er „grínið og myrkrið“

Rappdúettinn Úlfur Úlfur vaknaði skyndilega úr nokkuð löngum dvala í vikunni og gaf óvænt út þrjú myndbönd og svo breiðskífuna Hefnið okkar.
29.04.2017 - 12:50
hip hop · Lestin · rapp · Tónlist · Úlfur úlfur · Menning

Gulltennurnar ákveðið stöðutákn

Gullhúðaðar tennur má rekja langt aftur í tímann, allt til Forn-Egypta. Gulltennurnar hafa verið og eru sums staðar enn taldar tákn auðæfa, ákveðið stöðutákn, tákn ríkidæmis. „Grillz“ er tannskart sem hefur verið vinsælt tískufyrirbæri innan hip-hop...
26.04.2017 - 16:25
hip hop · Lestin · rapp · Menning

Tuttugu ár frá útgáfu Baduizm

Nýja sálartónlistarstefnan hafði mikil áhrif fyrir tuttugu árum og gerir enn í dag. Um þessar mundir eru tuttugu ár frá útgáfu fyrstu breiðskífu tónlistarkonunnar Erykah Badu, Baduizm.
17.02.2017 - 15:44

Kenna Kanye West í Washington-háskóla

Jeffrey McCune, prófessor við Washington-háskóla, telur tíma til kominn að meta mikilvægi Kanye West í menningu okkar, en hann kennir nú námskeið um tónlistarmanninn í háskólanum.
08.02.2017 - 17:30
hip hop · Kanye West · Lestin · Popptónlist · rapp · Tónlist · Mannlíf · Menning

Bjargar þeim sem þurfa á því að halda

Rapparinn GKR gaf nýverið út sína fyrstu plötu. „Ég er hérna til að hjálpa þeim sem að finna einhverjar tilfinningar sem þeir geta ekki tjáð við aðra en heyra það í laginu og þá fá þeir einhverjar tengingu,“ segir hann um lagið „Velkomin“, sem er...
18.11.2016 - 11:10
GKR · hip hop · Lestin · rapp · Tónlist · Menning