Fréttaskýring

Hörð viðbrögð við brottvikningu forstjóra FBI

Stjórnmálamenn og fréttaskýrendur hafa lýst furðu sinni og reiði vegna þeirrar ákvörðunar Donalds Trumps Bandaríkjaforseta að reka James Comey, forstjóra bandarísku alríkislögreglunnar, FBI.
10.05.2017 - 15:28

Vilja halda aftur af olíuframleiðslu

Fulltrúar í Samtökum olíuútflutningsríkja, OPEC, koma saman síðar í þessum mánuði og reyna að ná samkomulagi um að takmarka áfram heimsframleiðslu á olíu. Tilgangurinn er að koma í veg fyrir birgðasöfnun og þar með verðlækkanir.
08.05.2017 - 14:03

Lygar og rangfærslur í máli Ronaldo

Cristiano Ronaldo er á hátindi knattspyrnuferilsins. Í vikunni skoraði hann þrennu í undanúrslitum Meistaradeildarinnar þegar Real Madrid lagði granna sína í Atletico de Madrid með þremur mörkum gegn engu. Ronaldo átti stórleik og gerði öll mörkin....
05.05.2017 - 15:11

Fylgi sósíaldemókrata að þurrkast út

Vaxandi andúð á hefðbundnum stjórnmálum og uppgangur lýðhyggjuflokka er ein ástæða þess að flokkar jafnaðarmanna víða í Evrópu hafa hrunið. Hugmyndir þeirra hafa hins vegar ekki tapað. Þetta segir Ólafur Þ. Harðarson, prófessor í stjórmálafræði....
05.05.2017 - 14:16

„Útilokun oft skárri en íþyngjandi úrræði“

Af tvennu illu er oft skárra að barn búi hjá foreldri sem tálmar umgengni þess við hitt foreldrið en að raska stöðugleika þess með að færa lögheimili þess yfir til hins útilokaða foreldris. Þetta segir Hrefna Friðriksdóttir, prófessor í sifja- og...

Frá Obamacare til Trumpcare - hvað breytist?

Repúblikanar náðu með naumum meirihluta að koma í gegnum þingið breytingum á heilbrigðis- og tryggingalöggjöfinni í landinu. Donald Trump Bandaríkjaforseti er því einu skrefi nær því takmarki sínu að fella Obamacare úr gildi. Nítján þingmenn...
04.05.2017 - 18:38

Fyrstu 100 dagar Donalds J. Trumps

Forsetar Bandaríkjanna hafa oftar en ekki verið umdeildir. Það stefnir í að Donald J. Trump verði ekki nein undanteking þar á en fyrstu 100 dagar hans í starfi hafa verið mjög áhugaverðir. Ýmsir miðlar hafa tekið saman helstu atburði frá því að...
29.04.2017 - 14:26

Krónan stöðug mánuði eftir losun hafta

Gengi krónunnar hefur lítið breyst á þeim mánuði sem liðinn er frá því að fjármagnshöft voru losuð. Lífeyrissjóðir hyggja á auknar fjárfestingar erlendis og vel stætt fólk hefur sýnt áhuga á erlendum verðbréfasjóðum.
14.04.2017 - 08:09

Áhrifin mikil á umfangsmikið skólasamstarf

Útganga Breta úr Evrópusambandinu gæti haft mikil áhrif á samstarf Íslendinga við aðrar þjóðir um menntun, rannsóknir og vísindi. Utanríkisráðherra segir Breta mjög áhugasama um að semja við Íslendinga.
31.03.2017 - 09:35

Hvert er gjaldið fyrir Vestfjarðaveg?

Endurbætur á Vestfjarðavegi um Gufudalssveit, frá Bjarkarlundi að Skálanesi, hafa staðið til um margra ára skeið en gamall malarvegur er kominn til ára sinna. Í vikunni skilaði Skipulagsstofnun áliti á umhverfismati Vegagerðarinnar fyrir veginum. Í...
31.03.2017 - 07:00

Óvíst um réttindi Íslendinga í Bretlandi

Réttur Íslendinga til að dvelja og starfa í Bretlandi fellur niður þegar Bretar yfirgefa Evrópusambandið. Loftferðasamningar milli landanna tveggja falla líka niður. Semja þarf að nýju við Breta um fjölmargt í samskiptum ríkjanna.
30.03.2017 - 07:30

Ráðgáta í Reykjanesbæ: „Svikin vara“

Ekki er enn fyllilega ljóst hvaðan arsenmengun sem mælst hefur í Helguvík kemur. Sóttvarnarlæknir telur íbúum Reykjanesbæjar ekki stafa bráð hætta af menguninni en forseti bæjarráðs segir að taka verði mark á einkennum bæjarbúa þó hugsanlega sé...

Gerðu mikið úr aðkomu þýska bankans

Jafnt kaupendur sem seljendur að hlut ríkisins í Búnaðarbankanum lögðu mikla áherslu á aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser þegar skrifað var undir kaupsamninginn 16. janúar 2003. Samkvæmt bréfi Rannsóknarnefndar Alþingis til þeirra sem...
27.03.2017 - 15:38

Uppsveiflan óvenjuleg fyrir íslenskan efnahag

Afnám fjármagnshafta, sterkt gengi krónunnar, aukinn kaupmáttur og hagvöxtur. Þessi orð hafa orðið sífellt meira áberandi á síðustu misserum og skyldi engan undra. Íslenskt efnahagslíf hefur tekið við sér svo um munar eftir kreppuár í kjölfar...
23.03.2017 - 16:20

Tyrkland á tímamótum

Samband Tyrklands og ríka Evrópu hefur versnað ótrúlega hratt síðustu daga og vikur. Leiðtogar Tyrklands hafa undanfarið sakað Evrópubúa um fasisma og þjóðarmorð á múslimum, eftir að ekki varð af kosningafundum í nokkrum Evrópuríkjum. Stjórnmálamenn...
20.03.2017 - 08:50