Forsetakosningar í Frakklandi 2017

Kosningar byrjaðar í Frakklandi

Fyrri umferð forsetakosninganna í Frakklandi er hafin. Kjörstaðir voru opnaðir klukkan sex í morgun að íslenskum tíma. Kjósendur eru um 47 milljónir talsins en kjörstaðir um 70.000. Um 50.000 lögreglumenn og 7.000 hermenn hafa það hlutverk að gæta...

„Hann er brillíant en lítur út eins og barn“

Óhefðbundnir kerfisandstæðingar og freudískir föðurmorðingjar. Þetta lýsir helst þeim forsetaframbjóðendum sem mest fylgis njóta í Frakklandi að mati Gerards Lemarquis, fyrrum blaðamanns og kennara sem búsettur hefur verið hér á landi árum saman....

Frakkland: Grunaðir um að áforma hryðjuverk

Franska lögreglan handtók í dag tvo menn sem grunaðir eru um að hafa undirbúið hryðjuverkaárás í aðdraganda forsetakosninganna á sunnudag. Mennirnir voru gripnir í borginni Marseille. Þeir eru báðir franskir ríkisborgarar á þrítugsaldri. Í fórum...

Vilja afnema friðhelgi Le Pen

Frönsk yfirvöld hafa óskað eftir því að Evrópuþingið aflétti friðhelgi af Marine Le Pen vegna rannsóknar á meintum brotum hennar í starfi. Þess var óskað í síðasta mánuði að hún kæmi til yfirheyrslu vegna gruns um að hún hafi notað launagreiðslur...
14.04.2017 - 08:15

Hleyptu upp kosningafundi hjá Marine Le Pen

Til handalögmála kom í dag þegar Marine Le Pen, frambjóðandi róttækra þjóðernissinna í forsetakosningunum í Frakklandi, hugðist halda baráttufund í Ajaccio á Korsíku.

Öll spjót á Le Pen

Hart var tekist á í kappræðum ellefu forsetaframbjóðenda í franska sjónvarpinu í gærkvöld. Öll spjót beindust að Marine Le Pen, frambjóðanda Þjóðfylkingarinnar, og komu þau jafnt frá vinstri sem hægri. Le Pen hét því að taka upp landamæragæslu á...

Le Pen: „Pútín fulltrúi nýrrar heimssýnar“

Marine Le Pen, forsetaframbjóðandi Þjóðfylkingarinnar í Frakklandi, fundaði í dag með Vladimír Pútín, forseta Rússlands. Eftir fundinn hvatti hún til þess að bundinn yrði endir á efnahagslegar refsiaðgerðir Evrópusambandsins og Bandaríkjanna gegn...

Fillon sakar Hollande um vélabrögð

Francois Fillon, frambjóðandi frambjóðandi íhaldsmanna í yfirvofandi forsetakosningum í Frakklandi, sakar nafna sinn, sósíalistann Hollande, Frakklandsforseta, um að hafa skipulagt leka á dómsskjölum til fjölmiðla, í því skyni að sverta áður...

Enn þjarmað að Fillon

Enn syrtir í álinn fyrir forsetaframbjóðanda franskra íhaldsmanna, Francois Fillon. Rannsókn er þegar hafin á vafasömum launagreiðslum til eiginkonu Fillons og tveggja dætra hans, vegna starfa sem grunur leikur á um að þær hafi aldrei unnið. Í...

Ellefu frambjóðendur í Frakklandi

Ellefu nöfn verða á kjörseðli fyrri umferðar frönsku forsetakosninganna í næsta mánuði. Ekki er búist við því að neinn þeirra nái hreinum meirihluta í fyrri umferðinni. Því verður kosið á milli tveggja efstu frambjóðendanna 7. maí.

Francois Fillon ákærður

Francois Fillon, forsetaframbjóðandi í Frakklandi, var í dag ákærður fyrir að hafa misnotað opinbert fé. Lögmaður hans staðfesti það við AFP fréttastofuna. Fillon er gefið að sök að hafa haft eiginkonu sína og börn á launaskrá meðan hann gegndi...

Lýsa yfir stuðningi við Fillon

Leiðtogar flokks hægri manna í Frakkland, Repúblikanaflokksins, lýstu í dag yfir einróma stuðningi við François Fillon, frambjóðanda flokksins. Fillon hefur átt í töluverðum vandræðum að undanförnu, eftir að hann var sakaður um að hafa greitt...
06.03.2017 - 20:28

Fillon segir engan geta stöðvað hann

Francois Fillon, frambjóðandi hægri manna í forsetakosningunum í Frakklandi, segir að enginn geti stöðvað framboð hans. Kallað hefur verið eftir því innan flokks hans að hann dragi framboð sitt til baka vegna meintra brota hans í opinberu starfi. 

Fillon boðar til fundar í París í dag

Francois Fillon, frambjóðandi hægri manna í frönsku forsetakosningunum hélt fund með stuðningsmönnum sínum í gærkvöld. Að sögn breska dagblaðsins Guardian var áformað að hann myndi flytja stefnuræðu sína. Lítið fór fyrir henni og þess í stað hélt...

Kosningastjóri Fillons hættur

Patrick Stefanini, kosningastjóri Francois Fillon, frambjóðanda hægri manna í forsetakosningunum í Frakklandi, tilkynnti í kvöld að hann ætli að hætta störfum. Breska ríkisútvarpið, BBC, hefur eftir frönskum fjölmiðlum að Stefanini hafi ráðlagt...