EM kvenna 2017

Holland er Evrópumeistari - Sjáðu mörkin

Úrslitaleik Hollands og Danmerkur lauk með 4-2 sigri Hollands en leikurinn fór fram yfir framan hátt í 22 þúsund áhorfendur sem studdu flest allir við bakið á heimaliðinu. Leikurinn var stórbrotin skemmtun og frábær auglýsing fyrir kvennaknattspyrnu...
06.08.2017 - 17:02
Mynd með færslu

Í beinni: Úrslitaleikur EM

Nú klukkan 15:00 hefst úrslitaleikur Evrópumóts kvenna í knattspyrnu. Það eru heimakonur í Hollandi sem mæta Danmörku í úrslitum en hvorugt lið hefur áður leikið til úrslita.
06.08.2017 - 14:33

Þjálfari Danmerkur lætur fjölmiðla heyra það

Danmörk og Holland leika til úrslita á Evrópumóti kvennalandsliða í fótbolta í Hollandi á morgun. Hvorugu liðinu hefur áður tekist að komast í úrslitaleik Evrópumóts en Danir hafa fimm sinnum komist í undanúrslitin. Á blaðamannafundi í dag lét Niels...
05.08.2017 - 18:57

Holland mætir Danmörku í úrslitum

Holland og England mættust í síðari undanúrslitaleik dagsins í Evrópumótinu í knattspyrnu. Bæði lið höfðu spilað frábæra knattspyrnu það sem af var móti. Bæði lið unnu til að mynda alla leiki sína í riðlakeppninni.
03.08.2017 - 20:49

Danmörk í úrslit - Sjáðu vítaspyrnukeppnina

Danmörk komst loksins í úrslitaleik Evrópumótsins eftir að hafa hafa dottið út fimm sinnum í röð í undanúrslitum. Þrátt fyrir að vera töluvert sterkari aðilinn í leik dagsins gegn Austurríki þá þurfti vítaspyrnukeppni til að útkljá einvígið en...
03.08.2017 - 19:37

Danmörk komin í úrslitaleikinn á EM

Austurríki og Danmörk mættust í fyrri undanúrslitaleik Evrópumóts kvenna í knattspyrnu. Staðan var markalaus eftir að venjulegum leiktíma var lokið og því þurfti að grípa til framlengingar. Þar tókst hvorugu liðinu að skora á endanum var gripið til...
03.08.2017 - 18:54
Mynd með færslu

Undanúrslitin í beinni: Holland - England

Það ræðst í dag hvaða lið mætast í úrslitum Evrópumóts kvennalandsliða í knattspyrnu í Hollandi. Seinni leikur dagsins er viðureign Hollands og Englands kl. 18:45 og er hann í beinni á RÚV.
03.08.2017 - 18:49

Hver er Jodie Taylor og hvaðan kom hún?

Hin 31 ára Jodie Taylor er ein af bestu leikmönnunum Evrópumótsins í Hollandi til þessa. Enski framherjinn er lang markahæsti leikmaður mótsins með fimm mörk í þremur leikjum. Enginn annar leikmaður hefur skorað meira en tvö. Hefði einhver sagt...
01.08.2017 - 21:30

Markvörður Englands ekki meira með á EM

Karen Bardsley, markvörður Englands, verður ekki meira með á Evrópumóti kvenna sem fram fer í Hollandi vegna meiðsla sem hún varð fyrir þegar liðið vann Frakkland í 8-liða úrslitum nú á dögunum.
01.08.2017 - 18:32

EM: Leiknum frestað til morguns

Leik Þýskalands og Danmerkur í átta-liða úrsltum EM í Hollandi hefur verið frestað til morguns vegna ausandi rigningar í Rotterdam.
29.07.2017 - 18:40

Íslensku stuðningsmennirnir stóðu upp úr

Á heimasíðu Evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, er farið yfir hápunkta riðlakeppninnar á Evrópumóti kvennalandsliða í Hollandi sem lauk á fimmtudag.
29.07.2017 - 11:25

Ljóst hvaða lið mætast í 8-liða úrslitum

Eftir að leikjum kvöldsins lauk er ljóst hvaða lið mætast í 8-liða úrslitum á Evrópumóti kvenna sem fram fer í Hollandi.
27.07.2017 - 21:02

England og Spánn í 8-liða úrslit

Eftir leiki kvöldsins er ljóst að England og Spánn fara upp úr D-riðli Evrópumótsins. Á meðan England fer áfram með fullt hús stiga eða níu talsins þá fer spænska liðið áfram með aðeins þrjú stig en Spánn, Portúgal og Skotland enduðu öll með þrjú...
27.07.2017 - 20:47

Íslenskir stuðningsmenn fóru á kostum

Þó svo að leikurinn í kvöld hafi ekki skipt neinu máli upp á framtíðina þá verða íslenskir stuðningsmenn seint sakaðir um að styðja ekki við bakið á stelpunum okkar.
26.07.2017 - 21:52

Sara Björk: „Hausinn þarf að vera sterkari“

Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, tók í sama streng og aðrir leikmenn liðsins eftir 3-0 tap gegn Austurríki í lokaleik liðsins á Evrópumótinu.
26.07.2017 - 21:41