EM kvenna 2017

epa06091550 Goalkeeper Sari van Veenendaal (L) and Desiree van Lunteren (R) of the Netherlands, fight for the ball with Ada Hegerberg (top) of Norway during the UEFA Women's EURO 2017 soccer tournament opening match between the Netherlands and Norway

Noregur-Danmörk

Úrslitin ráðast í A-riðli EM í Hollandi í dag. Grannþjóðirnar Noregur og Danmörk mætast en báðar þjóðir geta enn komist áfram í 16-liða úrslit.
24.07.2017 - 18:10

Freyr: „Íslenskt íþróttalíf snýst um að þora“

Íslenski landsliðshópurinn horfist nú í augu við mikil vonbrigði yfir því að hafa ekki náð markmiðum sínum á Evrópumóti kvenna í fótbolta. Liðið féll úr leik eftir fyrstu tvo leiki riðlakeppninnar og kemst því ekki áfram í átta liða úrslit sem var...
24.07.2017 - 11:02
Mynd með færslu

Þjálfarateymið á fjölmiðlafundi í Harderwijk

Innan skamms hefst fjölmiðlafundur íslenska kvennalandsliðsins á æfingasvæði liðsins í Harderwijk. Leikmenn liðsins fá frí frá fjölmiðlum í dag og mæta því ekki á fundinn. Þess í stað mæta Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, Ásmundur Haraldsson...
24.07.2017 - 08:57

Harpa sér ekki eftir neinu

Undirbúningur Hörpu Þorsteinsdóttur var öðruvísi en annarra leikmanna kvennalandsliðsins fyrir Evrópumótið í Hollandi. Hún var markahæsti leikmaður undankeppninnar, varð svo ólétt og eignaðist son í lok febrúar en náði að koma sér í stand fyrir...
24.07.2017 - 08:30

Glódís: Sjokk að vera á leið heim á fimmtudag

„Þetta var eiginlega bara súrrealískt þegar það rann upp fyrir manni að við værum úr leik. Maður var bara ekki að trúa þessu. Ég var búin að pakka og skipuleggja eins og væri að fara að vera hérna til 7. ágúst þannig að maður er í sjokki að vera á...
23.07.2017 - 16:20

Sara Björk: „Dauðaþögn í rútunni“

„Þetta „kikkaði“ ekki inn alveg strax,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði, eftir æfingu íslenska landsliðsins um vonbrigðin sem fylgdu jafntefli Frakklands og Austurríkis í gærkvöld. Úrslitin þýddu að Ísland var úr leik á EM eftir...
23.07.2017 - 15:32

„Fanndís eða Sif hefðu fengið spark í hálsinn“

„Ég er hávaxnasti leikmaðurinn í liðinu og er að hoppa en samt náði hún rifbeinunum og öllum maganum á mér. Kannski var það bara heppni að þetta hafi hafi verið ég því ef þetta hefði verið Fanndís eða Sif hefðu þær fengið fótinn í hálsinn,“ sagði...
23.07.2017 - 13:39

Freyr: „Ég var bara tómur“

Gærkvöldið var erfitt fyrir landsliðsþjálfarann Frey Alexandersson sem og allan íslenska hópinn á Evrópumóti kvenna í fótbolta. Liðið tapaði fyrir Sviss 2-1 og Frakkar og Austurríkismenn gerðu svo jafntefli sem þýddi að Ísland er úr leik. Enn er þó...
23.07.2017 - 13:34

Sara Björk: „Skildum allt eftir á vellinum"

Fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, Sara Björk Gunnarsdóttir, segir að það hafi verið erfitt að vakna í morgun og átta sig á því að Ísland væri dottið úr keppni á Evrópumótinu í Hollandi.
23.07.2017 - 13:33

Fanndís: „Eins svekkjandi og það gerist“

Fanndís Friðriksdóttir, sóknarmaður Breiðabliks í Pepsi deild kvenna, skoraði eina mark Íslands í 2-1 tapi gegn Sviss í dag. Hún, eins og aðrir leikmenn liðsins, var mjög svekkt með úrslit leiksins.
22.07.2017 - 18:50

Tap gegn Sviss

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði 2-1 fyrir Sviss í öðrum leik sínum á Evrópumótinu nú rétt í þessu. Með tapinu er íslenska liðið svo gott sem úr leik en ef Frakkar vinna bæði Sviss og Austurríki þá gæti íslenska liðið farið áfram ef...
22.07.2017 - 18:01

Fanndís kom Íslandi yfir - Sjáðu markið

Fanndís Friðriksdóttir skoraði fyrsta mark Íslands á Evrópumóti kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Hollandi þessa dagana. Fanndís fékk frábæra sendingu inn fyrir vörnina frá Dagnýju Brynjarsdóttur sem endaði með því að Fanndís skoraði með frábæru...
22.07.2017 - 17:02
Mynd með færslu

Ísland - Sviss | Staðan er 1-2

Bein útsending frá leik Íslands og Sviss á Evrópumótinu í fótbolta sem fram fer í Hollandi. Útsending hefst klukkan 15.15 og verður flautað til leiks klukkan 16.00.
22.07.2017 - 15:13

Katrín Ásbjörnsdóttir inn fyrir Öglu Maríu

Katrín Ásbjörnsdóttir kemur inn í byrjunarlið Íslands fyrir Öglu Maríu Albertsdóttir en liðið leikur gífurlega mikilvægan leik við Sviss í B-riðli Evrópumótsins í Hollandi í dag.
22.07.2017 - 14:56

Leikdagur - Íslandi gengið illa með Sviss

Ísland og Sviss mætast í gríðarlega mikilvægum leik í C-riðli Evrópumótsins í Hollandi í dag. Liðin eru bæði stigalaus eftir fyrstu umferðina og tapliðið í dag verður í mjög slæmum málum í riðlinum.
22.07.2017 - 09:05