EM kvenna

Sara Björk: „Geggjuð tilfinning“

Íslenska landsliðið heldur til Hollands á morgun og mætir svo Frakklandi í fyrsta leik á þriðjudaginn kemur.
13.07.2017 - 19:34

Liðið að ná fyrri styrk eftir erfið meiðsli

Kvennalandsliðið í fótbolta heldur til Hollands á föstudaginn þar sem Evrópumótið hefst um helgina. Landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir segir að liðið sé óðum að ná fyrri styrk eftir öll meiðslin sem það hafa hrjáð.

Margrét Lára hrædd um að ferillinn sé á enda

„Fyrsta sem ég hugsaði var bara hvort ferillinn minn væri búinn. Er þetta bara búið? Og er þetta virkilega að fara að enda svona,“ segir Margrét Lára Viðarsdóttir markahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu um það þegar henni var...
04.07.2017 - 19:45

Engin uppgjöf hjá Margréti Láru og Elísu

Nú þegar lokaundirbúningurinn hjá íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu fyrir Evrópumótið í Hollandi er hafinn, er það líklega orðið ennþá raunverulegra fyrir systurnar Margréti Láru og Elísu Viðarsdætur að þær verði ekki með á mótinu vegna...
04.07.2017 - 12:53

EM hóparnir klárir hjá andstæðingum Íslands

Sviss tilkynnti í dag 23 manna leikmannahóp sinn fyrir Evrópumót kvennalandsliða í knattspyrnu sem hefst í Hollandi 16. júlí. Þar með hafa öll liðin í riðli Íslands tilkynnt leikmannahópa sína fyrir Evrópumótið. Ísland er í riðli með Frakklandi,...
03.07.2017 - 15:37

Dagný: „Erfiðasta sem ég hef gengið í gegnum"

Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, var í byrjunarliði Portland Thorns í bandarísku kvennadeildinni í nótt. Þrátt fyrir 2-0 tap gegn Seattle Reign þá eru ánægjufréttir að Dagný hafi klárað sinn fyrsta leik en hún hafði fyrir leikinn í...
02.07.2017 - 13:30

Liðsfélagi Söru Bjarkar í kröppum dansi

Caroline Graham Hansen, 22 ára landsliðskona Noregs í knattspyrnu, lenti heldur betur í kröppum dansi í morgun þegar hún var að sigla rétt fyrir uta Drammen í Noregi ásamt móður sinni.
30.06.2017 - 18:04