Edda Björg Eyjólfsdóttir

Heimurinn þarf á rómantík Þórbergs að halda

„Mig langaði í kjarnann á Þórbergi, að skoða hann og hans heimspeki og lífssýn,“ segir Edda Björg Eyjólfsdóttir, höfundur og leikstjóri Þórbergs, nýrrar leikgerðar um ævi Þórbergs Þórðarsonar, sem frumsýnt var í Tjarnarbíó á dögunum.

Þórbergur var enginn trúður

Gagnrýnandi Víðsjár telur að leikstjóra sýningarinnar Þórbergs, um samnefndan rithöfund og meistara, farast verkið vel úr hendi og sýningin renni áfram áreynslulaust. „Hvergi er verið að rembast eða sýnast, uppbrotin þannig að þrátt fyrir skort á...