Djass

„Miles kenndi mér að vera hugrakkur í tónlist“

Bandaríski tónlistarmaðurinn Herbie Hancock er á leið til Íslands. Hann heldur tónleika í Hörpu fimmtudagskvöldið 20. júlí. Ferill listamannsins hófst þegar hann helti sér í líflega djasssenuna í New York upp úr 1960. Síðar tók við samstarf með...
14.07.2017 - 19:30

Djassað í svissneskum fjallasal

Djass-tónlistarhátíðin í Montreux við Genfarvatn hófst um síðustu helgi, en meðal þeirra listamanna sem þar hafa stigið á stokk er bandaríski píanóleikarinn Herbie Hancock. Hátíðin sem nú er haldin í 51. sinn er ein sú virtasta í heimi, en hún...
05.07.2017 - 10:08

Tónleikar á alþjóðlega djassdeginum

Bein útsending Rásar 1 frá tónleikum í Útvarpshúsinu í tilefni af alþjóðalega djassdeginum hefst klukkan 16:00.
30.04.2017 - 13:18