Danmörk

Vísindamaður sviptur doktorsnafnbót

Kaupmannahafnarháskóli hefur tekið doktorsnafnbót af lækninum Milenu Penkowu, sem er í hópi þekktra vísindamanna í Danmörku. Penkowa var svipt doktorsgráðunni þegar í ljós kom að hún hafði falsað vísindagögn í doktorsritgerð sinni. Þar vitnaði hún í...
12.09.2017 - 12:15

Tafir í Kastrup vegna sprengjuleitar

Sprengjusveit dönsku lögreglunnar fann ekkert grunsamlegt í pakka sem hafði verið skilinn eftir í flugstöð tvö á Kastrupflugvelli í morgun. Sextán hundruð farþegar þurftu að bíða á öðrum stöðum á flugvellinum meðan innihald pakkans var rannsakað....
12.09.2017 - 11:02

Hinrik prins greindur með heilabilun

Hinrik prins, eiginmaður Margrétar Þórhildar Danadrottningar, hefur verið greindur með heilabilun. Danska konungsfjölskyldan sendi frá sér fréttatilkynningu þess efnis í dag. Þar segir að sérfræðingateymi lækna á danska ríkisspítalanum hafi komist...
06.09.2017 - 13:19

Eldsvoði í miðborg Kaupmannahafnar

Miklar skemmdir urðu á innanstokksmunum í miklum eldsvoða í versluninni Illums Bolighus í miðborg Kaupmannahafnar í dag. Stjórnandi verslunarinnar, Henrik Ypkendanz, segir í samtali við Berlingske að hann hafi fengið símtal frá starfsmanni...
03.09.2017 - 23:36

Vilja hýsa danska stúdenta í flutningagámum

Fyrirtækið CHP Village bíður nú leyfis borgaryfirvalda í Kaupmannahöfn til að byggja stúdentagarða fyrir 176 námsmenn úr gömlum flutningagámum. Til stendur að byggja stúdentagarðana á Refshaleöen - gömlu iðnaðarsvæði við höfnina. Íbúðirnar yrðu 20...
29.08.2017 - 09:20

Háar sektir lagðar á danska Uber-„skutlara“

Háar sektir hafa verið lagðar á um fjóra danska bílstjóra, sem boðið hafa fólki þjónustu sína án þess að vera með leyfi til leigubílaakstur. „Skutlararnir" þurfa að greiða frá 40.000 og upp í 486. 500 danskar krónur í sekt. Það er jafnvirði 670...
28.08.2017 - 14:50

Segist ekki hafa drepið Kim Wall

Peter Madsen, sem var ákærður fyrir að drepa sænsku blaðakonuna Kim Wall, neitar sök í málinu. Þetta er haft eftir lögreglunni í Kaupmannahöfn. Sundurlimað lík hennar fannst í sjónum utan við Amager. Aðeins búkurinn fanns, því búið var að afhöfða...
25.08.2017 - 09:41

Stöðumælaverðir sniðganga götur á Norðurbrú

Stöðumælaverðir munu ekki ganga milli bíla á tilteknum götum á Norðurbrú í Kaupmannahöfn á næstunni. Yfirmenn þeirra hjá Bílastæðasjóði Kaupmannahafnar ákváðu þetta, á þeim forsendum að öryggi þeirra væri stefnt í hættu með því að láta þá sinna...
25.08.2017 - 03:30

Leifar af „gleymdu“ eitri í dönsku vatni

Leifar af skordýraeitri hafa nýverið fundist í vatnsbólum á þremur stöðum í Danmörku, í meira magni en lög um hollustuhætti leyfa. Danmarks Radio greinir frá þessu. Þar segir að þótt stöðluð rannsókn á drykkjarvatnssýnum bendi til þess að allt sé...
25.08.2017 - 01:36

Staðfest að líkamsleifarnar eru af Kim Wall

Líkamsleifarnar sem fundust í sjónum undan Amagerströnd í gær eru af sænsku blaðakonunni Kim Wall. Kaupmannahafnarlögreglan staðfesti þetta snemma á miðvikudagsmorgun. Unnið var að því í gær og nótt að bera kennsl á líkamsleifarnar, en höfuð og...
23.08.2017 - 05:22

Fregna að vænta af líkfundinum síðar í dag

Lögreglan í Kaupmannahöfn gerir ráð fyrir að gera frekari grein fyrir líkinu sem fannst við Amager í gær. Lögreglan verst að svo stöddu allra fregna og lýsti yfir á Twitter að upplýsinga væri að vænta seinni partinn í dag. Hjólreiðamaður fann líkið...
22.08.2017 - 08:31

Lík af konu fundið við Amager

Danska lögreglan rannsakar nú lík af konu sem fannst í sjónum nálægt Amager í Kaupmannahöfn síðdegis. Talið er mögulegt að líkið sé af sænsku blaðakonunni Kim Wall, en hún var um borð í kafbátnum Nautilus sem fórst fyrir tíu dögum í Køge flóa, ekki...
21.08.2017 - 18:08

Sérstakt eftirlitssvæði sett upp á Amager

Lögreglan í Kaupmannahöfn setti í dag upp sérstakt eftirlitssvæði á Amager, eftir að tvítugur maður særðist þar í skotárás. Árásin er talin tengjast baráttu glæpagengja í borginni. Áhersla er nú lögð á að forða ungu fólki frá því að tengjast þessum...
16.08.2017 - 22:38

Hafnarbúar mótmæla ofbeldisverkum glæpalýðs

Hundruð Kaupmannahafnarbúa gengu með logandi kyndla frá Blågards-torgi til Rauða torgsins á Norðurbrú á mánudagskvöld, til að mótmæla hrinu ofbeldis og skotárása sem þar hefur riðið yfir að undanförnu. Hörð og blóðug átök glæpagengja sem berjast...
15.08.2017 - 04:23

Enn ein skotárás á Norðurbrú

Maður á fertugsaldri særðist þegar skotið var á hann á Norðurbrú í Kaupmannahöfn í kvöld. Einn maður sást flýja af vettvangi á skellinöðru, sem fannst í ljósum logum skömmu síðar. Vitni heyrðu sex til sjö skot. Kaupmannahafnarlögreglan hefur...
13.08.2017 - 22:31