Costco

Grunnforsenda útflutnings ekki í höfn

Sala á íslensku grænmeti og berjum hefur nær aldrei verið meiri, þrátt fyrir Costco-skell í byrjun sumars. Sölufélag garðyrkjumanna stefnir að því að hefja útflutning á næsta ári. Krafa um lífræna vottun setur þó strik í reikninginn því að íslensk...
22.09.2017 - 16:41

Samruna hafnað vegna hreinlætis- og snyrtivara

Costco hefur ekki dregið verulega úr sterkri stöðu Haga á dagvörumarkaði. Þetta kemur fram í ákvörðun Samkeppniseftirlitsins sem hefur ógilt samruna Haga og Lyfju. Hreinlætis- og snyrtivörumarkaðurinn eru helsta ástæða þess að Samkeppniseftirlitið...
18.07.2017 - 19:26

Meiri og hraðari verðlækkanir með komu Costco

„Við finnum fyrir hlutdeild Costco að því leytinu til að dregið hefur saman hjá hinum og verðið hefur lækkað, sem er úr takt við það sem áður hefur verið,“ segir Emil B. Karlson, forstöðumaður Rannsóknarseturs verslunarinnar. „Við erum að sjá meiri...
15.07.2017 - 12:08

Hagar lækkað um 15,2% frá opnun Costco

Hlutabréf í Högum, sem rekur Bónus, Hagkaup og fleiri verslanir, hafa lækkað um 15,2% frá því að Costco opnaði verslun í Kauptúni í Garðabæ þann 23. maí. Hlutabréfin hafa lækkað um 13,9% frá ársbyrjun.
24.06.2017 - 14:21

Bætiefni blandað í eldsneyti frá Costco

Bensínið í Costco er öðruvísi en á öðrum bensínstöðvum. Í það er bætt örlitlu magni af efni sem á að smyrja bíla og auka sparneytni. Heilbrigðiseftirlitið lét Umhverfisstofnun vita af málinu og greindi hún efnið og úrskurðaði það skaðlaust fyrir...
22.06.2017 - 18:00

Costco vill fjölga bensíndælum um þriðjung

Costco vill fjölga bensíndælum úr tólf í sextán. Félagið sendi erindi þess efnis til byggingafulltrúa Garðabæjar fyrir skömmu. Costco hefur hins vegar neitað að upplýsa fréttastofu um hversu mikið eldsneyti fyrirtækið selur. Í erindi fyrirtækisins...
20.06.2017 - 10:59

Íslendingar tilraunadýr Costco?

Markmið Costco er kannski að nota Íslendinga sem tilraunadýr. Þetta er mat forstöðumanns Rannsóknarseturs verslunarinnar. Costco opnar í Kauptúni í Garðabæ á þriðjudaginn. Hluti plansins fyrir utan verslunina er enn afgirtur vegna framkvæmda og svo...
19.05.2017 - 19:01