Bubbi Morthens

Tónaflóð 2016 aftur!

Í Konsert í kvöld bjóðum við upp á brot af því besta sem fram fór á Tónaflóði Rásar 2 á Arnarhóli á Menningarnótt í fyrra.

Þessi rödd, þessi gítar, þessi djúpa þrá

Bubbi Morthens leitar á suðrænar slóðir á nýjustu plötu sinni, Túngumál. Gítara spilar hann allur sjálfur, röddin frábær sem fyrr og platan með betri verkum Bubba hin síðustu ár. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.  

Túngumál

Nýjasta breiðskífa Bubba Túngumál er plata vikunnar á Rás 2. Platan var gerð undir áhrifum tónlistar frá Suður-Ameríku, þangað sækir Bubbi til að finna andardrátt og hjarta tónlistarinnar.
19.06.2017 - 09:53

Chris Cornell seinni hluti +

Síðasti þáttur var tileninkaður Chris Cornell úr Soundgarden og Audioslave – söngvaranum og tónlistarmanninum frábæra sem batt enda líf sitt á hótelherbergi í Detroit 18. Maí sl.
04.06.2017 - 13:03

Dögun í 30 ár

Bubbi Morthens segir frá plötunni Dögun í Rokklandi dagsins og lífi sínu á þeim tíma þegar platan varð til og kom út.
30.04.2017 - 10:43

Bubbi er búinn með skoðanakvótann – samt ekki!

Bubbi Morthens var gestur Vikunnar með Gísla Marteini á föstudagkvöldið og sagði að skoðanir væru bara eins og arfi. En hann fékk lánaðar nokkrar skoðanir fyrir kvöldið, meðal annars á orðum dómsmálaráðherra um launamun kynjana.
10.02.2017 - 23:35

Lifandi áramótabland...

Í Konsert kvöldins verður boðið upp á brot af því best, eða blöndu, tóndæmi frá hinum ýmsu Konsert þáttum ársins 2016.

„Allir vilja græða á jólunum“

„Ég held að Íslendingar séu orðnir heimsmeistarar í jólarunki, við sláum jafnvel Las Vegas við svona miðað við höfðatölu,“ segir Bubbi Morthens um kaupmennskuna og flóðið af jólalögum- og tónleikum í kringum jólin.
14.12.2016 - 15:22

Glimrandi Tónaflóð á Menningarnótt

Í Rokklandi vikunnar er boðið upp á brot af því besta sem var spilað og sungið á Tónaflóði Rásar 2 á Arnarhóli á Menningarnótt.

Bubbi 23 og 32 ára í útvarpinu

Í þættinum Konsert í kvöld kl. 22.05 verður boðið upp á sjaldgæfa súpu úr safni Ríkisútvarpsins – upptökur með Bubba, sem verður sextugur á árinu, allt frá árinu 1979 þegar hann heimsótti Rás 1 í fyrsta sinn.
04.02.2016 - 12:28