Bretland

Árangur hryðjuverka felst í viðbrögðunum

Árangurinn af hryðjuverkunum felst í viðbrögðum samfélagsins, segir Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði. Hann segir að tilgangur hryðjuverka eins og þess sem framið var á tónleikastað í Manchester í gærkvöld, sé að grafa undan opnu,...
23.05.2017 - 09:06

Býður Bretum aukið samstarf gegn hryðjuverkum

Þjóðarleiðtogar hafa nú í morgun vottað Bretum samúð sína vegna árásarinnar í Manchester í gærkvöld. Vladimír Pútín, forseti Rússlands, bauð Bretum í morgun til aukins samstarfs þegar kemur að vörnum við hryðjuverkum.
23.05.2017 - 07:46

Dómari tyftir gráðugan son lottóvinningshafa

Dómari í Bretlandi hefur vísað frá máli manns sem krafðist þess að faðir hans og stjúpmóðir gæfu honum hluta af lottóvinningi sem féll þeim í skaut árið 2011. Þau höfðu þegar gefið honum 1,6 milljón punda, jafnvirði 210 milljóna króna, en hann hélt...
21.05.2017 - 06:12

Gera sígarettupakkana eins ljóta og hægt

Heilbrigðisyfirvöld í Bretlandi stefna að því að gera tóbaksreykingar eins óspennandi og hægt er. Héðan í frá má einungis selja sígarettur í mosagrænum pökkum. Viðvörun um hætturnar af reykingum eiga að ná yfir allt að tveimur þriðjuhlutum umbúða.
20.05.2017 - 20:00

Systir verðandi Englandsdrottningar giftir sig

Pippa Middleton, yngri systir Katrínar hertogaynju af Cambridge, giftist fjármálamanninum James Matthew í dag að viðstöddu fyrirmenni í kirkju heilags Markúsar í Englefield í Berkshire í Englandi.
20.05.2017 - 15:47

Vill að Bretar veiti Julian Assange hæli

Guillaume Long, utanríkisráðherra Ekvadors, segir að Bretar verði að skjóta skjólshúsi yfir Julian Assange, stofnanda WikiLeaks, þegar hann fær að fara frjáls ferða sinna. Assange hefur dvalið í sendiráði Ekvadors í Lundúnum síðastliðin fimm ár....
19.05.2017 - 14:00

Óveðurstjónum fjölgar vegna loftslagsbreytinga

Óveðurstjón eykst stórlega í Bretlandi vegna loftslagsbreytinga. Hækki lofthiti um eina og hálfa gráðu eykst tjón vegna óveðurs um allt að 50 prósent á stórum svæðum. Í nýrri skýrslu sem unnin er upp úr gögnum bresku veðurstofunnar kemur fram að...
16.05.2017 - 11:36

Bretland: Þúsundum mengandi bíla verður lagt

Ný aðgerðaáætlun bresku ríkisstjórnarinnar gegn loftmengun í breskum borgum var kynnt í morgun. Hún kveður meðal annars á um að dísilbílum verði skipt út fyrir bíla sem knúnir eru með rafmagni.
08.05.2017 - 09:50

Verkamannaflokkurinn og Ukip slæmum málum

 Þó úrslit í bæja- og sveitastjórnarstjórnarkosningum í Bretlandi séu ekki með öllu sambærileg við þingkosningar þá veita niðurstöðurnar úr kosningunum í gær þó ákveðnar vísbendingar. Þær boða fátt gott fyrir Verkamannaflokkinn og eru einkar slæmar...
05.05.2017 - 18:47

Breskir astmasjúklingar í mál vegna mengunar

Lögfræðingar astmasjúklinga í Bretlandi hafa höfðað mál gegn bresku ríkisstjórninni fyrir að leyfa að loftmengun í landinu sé yfir hættumörkum langtímum saman. Vinnist málið er búist við að stjórnvöld þurfi að greiða umtalsverðar skaðabætur.
05.05.2017 - 08:39

Drottningarmaður dregur sig í hlé

Filippus prins, hertogi af Edinborg, eiginmaður Elísabetar Englandsdrottningar, hefur ákveðið að draga sig í hlé frá opinberum skyldum síðar á þessu ári. Þetta kemur fram í tilkynningu sem hirðin sendi frá sér í dag. Hann er 95 ára að aldri. Í...
04.05.2017 - 09:25

Prófsteinn á vinsældir Theresu May

Kjörfundur hófst klukkan sex í morgun að íslenskum tíma í sveitarstjórnarkosningum í Bretlandi. Þær ættu að gefa fyrstu vísbendingu um styrk Íhaldsflokksins og Theresu May forsætisráðherra sem hefur boðað til þingkosninga í næsta mánuði....
04.05.2017 - 07:21

Tíu ár frá hvarfi Madeleine McCann

Foreldrar Madeleine McCann, lítillar breskrar stúlku, sem hvarf í Portúgal fyrir tíu árum, segjast aldrei ætla að gefa upp vonina um að hún finnist á lífi. Leit að henni stendur enn yfir.
03.05.2017 - 12:12

May „býr í öðru sólkerfi“ segir Juncker

Jean Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins segir að Theresa May, forsætisráðherra Bretlands geri sér óraunhæfar væntingar um framgang viðræðna ESB og Bretlands um útgöngu Breta úr sambandinu. „Hún lifir í öðru sólkerfi,“ mun...
01.05.2017 - 18:32

Handtökur í Bretlandi vegna hryðjuverka

Kona á þrítugsaldri særðist þegar lögregla skaut að henni í London í dag. Fjórir aðrir voru handteknir og er fólkið grunað um tengsl við hryðjuverkastarfsemi. Konan er nú á sjúkrahúsi og er hennar gætt af lögreglu.
28.04.2017 - 00:01