Bretland

Ekki líklegt að Bretar gangi í EFTA í bráð

Á morgun hefst formleg útganga Breta úr Evrópusambandinu þegar Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, virkjar 50. grein Lissabon-sáttamála sambandsins, ákvæði sem leyfir útgöngu sambandsþjóðar. Sir Tim Barrow, erindreki Breta í Brussel, gengur á...
28.03.2017 - 17:11

Hryðjuverkaógn og æðruleysi

Grunnreglan í breskri löggæslu að lögreglumenn séu almennt óvopnaðir og svo möguleikar yfirvalda til að hlera samskiptaforrit er til umræðu eftir hryðjuverkaárásina í London á miðvikudaginn var. En hryðjuverk hafa lengi verið viðvarandi ógn í...

Engin tengsl við hryðjuverkasamtök

Breska lögreglan segist ekki hafa fundið neinar vísbendingar um að Khalid Masood, sem varð fimm að bana og særði fjörutíu í Lundúnum í síðustu viku, hafi aðhyllst öfgafullar íslamskar trúarskoðanir. Þá hefur ekkert komið í ljós um að hann hafi...
27.03.2017 - 16:23

Einn handtekinn vegna Westminster-árásar

Lögregla í Birmingham handtók í gær mann um þrítugt í tengslum við rannsóknina á mannskæðri árás Khalids Masoods á þinghúsið í Westminster í Lundúnum á miðvikudag. Er hann grunaður um að vera að leggja á ráðin um hryðjuverk. Þetta er tólfti maðurinn...
27.03.2017 - 06:21

Sprenging í Liverpool

Eitt hús eyðilagðist og nokkur nærliggjandi hús skemmdust í sprengingu í útjaðri Liverpool í kvöld. Um þrjátíu manns slösuðuðust í sprengingunni, tvö voru flutt á sjúkrahús, alvarlega slösuð, en aðrir hlutu minniháttar meiðsli. Engar vísbendingar...
26.03.2017 - 01:56

Westminster: Morðinginn einn að verki

Khalid Masood var einn að verki þegar hann ók inn í hóp fólks og réðist á lögregluþjón við þinghúsið í Westminster í Lundúnum á miðvikudag, og ekkert bendir til þess að fleiri árásir séu í bígerð, að sögn lögreglu. Íslamska ríkið hefur lýst sig...
26.03.2017 - 00:12

Westminster-árásin: Tveir í haldi, níu sleppt

Níu af ellefu manneskjum sem handteknar voru í tengslum við rannsókn árásarinnar á Westminster á miðvikudag hefur nú verið sleppt úr haldi, tveimur þeirra gegn tryggingu en sjö eru lausar allra mála. Tveir menn eru enn í haldi. BBC greinir frá þessu.
25.03.2017 - 07:22

Sex sleppt úr haldi eftir Westminster-árásina

Sex manneskjum, sem handteknar voru í tengslum við rannsókn árásarinnar á Westminster á miðvikudag, hefur nú verið sleppt úr haldi og eru lausar allra mála. Lundúnalögreglan greinir frá þessu í fréttatilkynningu. Þar segir að tvær konur og fjórir...
25.03.2017 - 01:15

Einn enn í lífshættu eftir árásina í Lundúnum

Fjórir liggja enn alvarlega særðir á sjúkrahúsum í Lundúnum eftir árásina á miðvikudag utan við breska þingið og á Westminsterbrú. Þar af er einn í lífshættu, að því er dagblaðið Guardian greinir frá í dag.
24.03.2017 - 08:00

Íslamska ríkið lýsir árás á hendur sér

Hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki segja í yfirlýsingu að þeirra maður hafi verið að verki þegar árás var gerð á fólk utan við þinghúsið í Lundúnum í gær. Þetta kemur fram á Amaq, fréttasvef vígasveitanna. Þar segir að árásin hafi...
23.03.2017 - 13:00

Árásin í Lundúnum: Fjórir látnir, sjö í haldi

Sjö hafa verið handteknir eftir árásina í Westminster í Lundúnum í gær. Breska lögreglan staðfesti þetta á áttunda tímanum í morgun. Þá var frá því greint að fjórir væru látnir, árásarmaðurinn og þrjú fórnarlömb hans. Sjö eru alvarlega særðir á...
23.03.2017 - 08:21

Ódæðismaðurinn talinn hafa verið einn að verki

Talið er nær öruggt að maðurinn sem felldi fjóra og særði á fimmta tug þegar hann ók inn í hóp fólks og réðist svo á óvopnaðan lögregluvörð við breska þinghúsið í Lundúnum í gær hafi verið einn að verki. Mark Rowley, aðstoðarlögreglustjóri og...
23.03.2017 - 05:24

Tugir þúsunda gengu gegn rasisma í Lundúnum

Um þrjátíu þúsund manns tóku þátt í göngu gegn rasisma í Lundúnum í gær. Popúlisma var mótmælt og hann sagður grunnurinn að því að Donald Trump náði kjöri Bandaríkjaforseta og Bretar hafi kosið sig út úr Evrópusambandinu. 
19.03.2017 - 06:06

Ný þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði Skota

Nicola Sturgeon, leiðtogi skosku heimastjórnarinnar, boðaði í dag nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands. Atkvæðagreiðslan yrði haldin veturinn 2018-2019.
13.03.2017 - 12:12

Herferð gegn símanotkun undir stýri

Bresk yfirvöld hafa hert mjög viðurlög við síma- og snjalltækjanotkun ökumanna undir stýri. Sektir hafa verið hækkaðar mikið og ökumenn sem staðnir eru að brotum innan við tveimur árum frá því þeir fengu bílpróf verða sviptir ökuréttindum. ...
11.03.2017 - 12:35