bókmenntir

„Að lifa lífinu fagnandi“

Væntanleg er ný heimildarmynd um Sigurð Pálsson ljóðskáld, sem lést 19. september. Myndin er byggð á samtali Sigurðar og Arthúrs Björgvins Bollasonar dagskrárgerðarmanns. Sigurður sá myndina nokkrum dögum áður en hann lést.
21.09.2017 - 12:45

Sigurður Pálsson rithöfundur látinn

Sigurður Pálsson rithöfundur er látinn, 69 ára að aldri. Sigurður lést á líknardeild Landspítalans í gær eftir erfið veikindi.
20.09.2017 - 09:40

Hvar er sögulega hryllingsmyndin?

Hver er eiginlega munurinn á íslenskum uppvakningum og þeim sem vakna upp í eftirlífi sínu erlendis? Ragnhildur Hólmgeirsdóttir velti þessu fyrir sér í pistli.
19.09.2017 - 15:28

Kóngulær í sýningargluggum - Kristín Ó.

„Ég skrifa þessi ljóð úr samtímanum,“ segir skáldið Kristín Ómarsdóttir um nýja ljóðabók sína Kóngulær í sýningargluggum, sem er bók vikunnar á rás 1 þessa viku. Hér má heyra Kristínu lesa nokkur ljóð úr bókinni sem og viðtal við hana um bókina.
19.09.2017 - 14:17

Fréttakona gerist ljóðskáld

Arnhildur Hálfdánardóttir hefur vakið athygli fyrir einkar greinagóðar umfjallanir um aðskiljanlegustu málefni í fréttaþættinum Speglinum. Það sem færri vita er að Arnhildur skrifar ekki aðeins um loftslagsmál og önnur mikilvæg samfélagsleg málefni...
17.09.2017 - 14:51

Fjörugar bókmenntahátíðir í Kaupmannahöfn

Sumir leita í sumarfríinu upp til fjalla eða niður til stranda til að láta sólina baka sig. Ana Stancevic notaði sumarfríið sitt meðal annars til að fara á nokkrar bókmenntahátíðir. Hún sagði frá þessari skemmtun í þættinum Orð*um bækur.
17.09.2017 - 14:45

Indónesískt töfraraunsæi

Indónesíski rithöfundurinn Ek Kurniawan var einn þeirra erlendu gesta sem sóttu okkur heim á nýafstaðinni Alþjóðlegri bókmenntahátíð í Reykjavík og að því tilefni kom fyrsta skáldsaga hans, Fegurð er sár, út í íslenskri þýðingu. Þetta er litrík saga...
16.09.2017 - 10:55

Skáld nútímans

Þann 31. ágúst síðastliðinn voru 150 ár liðin frá andláti franska skáldsins Charles Baudelaires, eins merkasta ljóðskálds Frakka á 19. öld. Baudelaire hafði gríðarleg áhrif á ljóðlistarsögu Vesturlanda, hann var einn af þeim sem ruddu brautina fyrir...
14.09.2017 - 16:10

Predikarastelpan - Tapio Koivukari

Bók vikunnar er finnsk, söguleg skáldsaga, Prédikarastelpan, eftir Tapio Koivukari sem er nýkomin út í íslenskri þýðingu Sigurðar Karlssonar. Sögusviðið er Finnland eftirstríðsáranna þar sem ógnir kalda stríðsins og trúarhiti renna saman í samfélagi...
14.09.2017 - 15:28

Ofurmennið gegn öfgaþjóðernissinnum

Ofurmennið ræðst sjaldnast á garðinn þar sem hann er lægstur. Í nýjasta hefti teiknimyndasöguhetjunnar berst hún við illmenni úr röðum hvítra öfgaþjóðernissinna sem hefur í hyggju að myrða innflytjendur.
14.09.2017 - 06:48

„Sjö ár að ná þroska til að skrifa þessa bók“

Laugardaginn 10. september var farin svokölluð bókmenntaganga um söguslóðir skáldsögunnar Tímaþjófsins eftir Steinunni Sigurðardóttur. Gengið var um miðbæ Reykjavíkur og staldrað við nokkra staði sem koma við sögu í bókinni.

Kötturinn í Kanada

Mánudaginn 11. september og þriðjudaginn 12. september söfnuðust 30 þýðendur íslenskra bókmennta yfir á 17 ólík tungumál saman í Veröld til að að bera saman bækur sínar. Við setningu þessa þýðendaþings ávarpaði rithöfundurinn og þýðandinn...
12.09.2017 - 11:20

Opna hlaðvarpsstúdíó

„Bókasöfn eru að breytast mikið og hratt,“ segir Sunna Dís Másdóttir, verkefnastjóri á Borgarbókasafni Reykjavíkur, en þar er meðal annars hægt að nýta sér þrívíddarprentara, hlaðvarpsstúdíó og hangsa í hengirúmi.
12.09.2017 - 11:09

„Stundum sakna ég „þetta reddast“ viðhorfsins“

„Þetta er unglingabók og vísindaskáldsaga líka, fyrir ungt fólk á öllum aldrei,“ segir rithöfundurinn Sif Sigmarsdóttir sem gaf út í síðustu viku sína fyrstu bók á ensku, I am Traitor, hjá forlaginu Hodder.

Tekist á við arfleifð þrælaverslunarinnar

Yaa Gyasi er ungur rithöfundur sem á framtíðina fyrir sér. Frumraun hennar, skáldsagan Heimför, vakti mikla athygli og umtal þegar hún kom út í fyrra. Þetta er örlagasaga sem rekur áhrif þrælahalds í gegnum sjö ættliði, frá 18. öld og fram á okkar...