Black Sabbath

Himnaríki og Helvíti - Þorsteinn og Iggy

Gestur Füzz í kvöld er Þorsteinn Kolbeinsson sem hefur haldið utan um hljómsveitakeppnina Wacken Metal Battle á Íslandi, en keppnin fer fram 6. maí á Húrra í Reykjavík. Dio og Black Sabbath og Iggy Pop eru líka í byrjunarliðinu.

Synir Sabbath - Löggumenn og gítarkona

Gestur Füzz fözztudaginn 13. er Brynhildur Oddsdóttir gítarleikari. Hún mætir með uppáhalds rokkplötuna sína.