Bandaríkin

Líkja hótunum Trumps við gjamm í hundi

Norður-Kóreustjórn kallar hótanir Donald Trumps, forseta Bandaríkjanna, ekki merkilegri en gjamm í hundi.
21.09.2017 - 10:10

Rannsókn Muellers teygir sig inn í Hvíta húsið

Rannsókn Roberts Muellers á meintum afskiptum Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum er farin að teygja sig inn út fyrir kosningabaráttuna og kosningarnar og inn í forsetatíð Donalds Trumps. Í fréttum New York Times og Washington Post í...
21.09.2017 - 03:27

Ekkert rafmagn á Púertó Ríkó

Karíbahafseyjan Púertó Ríkó eru nú öll án rafmagns af völdum fellibyljarins Maríu. Fréttastofa BBC greinir frá þessu. Á Púertó Ríkó búa þrjár og hálf milljónir manna. Abner Gómez, yfirmaður almannavarna á eynni, segir að María hafi eyðilagt „sem sem...
20.09.2017 - 17:49

Ákærður fyrir tvö morð vegna kynþáttahaturs

Saksóknari í Lousiana í Bandaríkjunum ákærði í gær hvítan karlmann sem lögregla handtók, grunaðan um morð á tveimur blökkumönnum í síðustu viku og skotárás á heimili þess þriðja. Líklegast er talið að kynþáttahatur sé ástæða morðanna. Saksóknarinn...
20.09.2017 - 03:59

Toys 'R' Us sækir um gjaldþrotavernd

Leikfangaverslanakeðjan Toys 'R' Us hefur óskað eftir gjaldþrotavernd samkvæmt elleftu grein bandarísku gjaldþrotalaganna. Í tilkynningu sem fyrirtækið sendi frá sér seint í gærkvöld segir að stefnt sé að því að endurskipuleggja reksturinn...
19.09.2017 - 08:19

Aukin framlög til varnarmála í Bandaríkjunum

Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gærkvöld 700 milljarða dala útgjöld til Bandaríkjahers, jafnvirði um 74 þúsund milljarða króna. Það er umtalsverð hækkun frá síðustu fjárlögum og nærri fimm prósentum meira en forsetinn krafðist.
19.09.2017 - 06:26

Fyrrum kosningastjóri Trumps hleraður

Samskipti fyrrum kosningastjóra Donalds Trumps, forseta Bandaríkjanna, voru hleruð af yfirvöldum í Bandaríkjunum bæði fyrir og eftir forsetakosningarnar í nóvember í fyrra. CNN fréttastofan greinir frá þessu.
19.09.2017 - 01:30

U2 og Sheeran aflýsa tónleikum vegna mótmæla

Írska hljómsveitin U2 og breska poppstjarnan Ed Sheeran hafa aflýst tónleikum sínum sem til stóð að halda í bandarísku borginni St. Louis í Missouri-ríki í kvöld. Þar er búið að boða til mótmæla annan daginn í röð vegna sýknudóms yfir lögreglumanni...
17.09.2017 - 09:31

Sammála um tillögur gegn Norður-Kóreu

Forsetar Bandaríkjanna og Suður-Kóreu sammæltust um að beita stjórnvöld í Pyongyang enn frekari þrýstingi eftir eldflaugaskot þeirra fyrir helgi. Þeir hyggjast bera tillögur sínar undir Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna í vikunni.
17.09.2017 - 07:24

Segjast ekki vera glæpasamtök

Um eitt þúsund manns mættu á götur Washingtonborgar í Bandaríkjunum í dag með hrollvekjandi andlisfarða. Þar voru saman komnir aðdáendur bandarísku rapphljómsveitarinnar Insane Clown Posse, sem kallast Juggalóar, til þess að mótmæla því að...
17.09.2017 - 01:29

Neitar mildari afstöðu til Parísarsáttmála

Yfirmaður loftslagsmála hjá Evrópusambandinu kveðst bjartsýnn á að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sé reiðubúinn að endurskoða afstöðu sína til Parísarsáttmálans. Þetta segir hann eftir fund umhverfisráðherra 30 ríkja með áheyrnarfulltrúa frá...

Mótmæli eftir sýknu lögreglumanns

Fjölmenn mótmæli voru á götum St. Louis í gær eftir að dómur var kveðinn í máli lögreglumanns sem skaut blökkumann til bana árið 2011. Lögreglumaðurinn, sem er hvitur, var úrskurðaður saklaus af morðákæru.
16.09.2017 - 04:52

Demókratar og Trump semja um innflytjendur

Demókratar á Bandaríkjaþingi eru nálægt því að ná samkomulagi við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um réttindi ólöglegra innflytjenda sem komu til Bandaríkjanna sem börn. Chuck Schumer og Nancy Pelosi, leiðtogar Demókrata í öldunga- og...
14.09.2017 - 03:50

Borgarstjóri ásakaður um misnotkun á börnum

Borgarstjórinn í Seattle í Bandaríkjunum tilkynnti afsögn sína í gærkvöld, eftir að fimm menn höfðu ásakað hann um að beita þá kynferðislegu ofbeldi í æsku. Afsögnin tekur gildi frá klukkan fimm síðdegis að staðartíma í dag.
13.09.2017 - 06:45

Baráttukonan Edith Windsor látin

Edith Windsor, baráttukona fyrir réttindum samkynhneigðra í Bandaríkjunum, er látin 88 ára að aldri. Windsor fór í mál við bandaríska ríkið eftir að fyrri eiginkona hennar lést og henni var gert að greiða rúma 363 þúsund bandaríkjadali, jafnvirði 38...
12.09.2017 - 22:24