Bandaríkin

„Þjóðverjar eru vondir, mjög vondir“

Donald Trump Bandaríkjaforseti vakti furðu og pirring meðal forsvarsmanna Evrópusambandsins á fundi þeirra í Brussel í Belgíu í gær. Samkvæmt frásögn Spiegel lýsti Trump ríkri óánægju vegna mikils viðskiptaafgangs Þýskalands. Þjóðverjar selji...
26.05.2017 - 08:46

Réðst á blaðamann í fyrradag – þingmaður í dag

Glen Gianforte, frambjóðandi Repúblikana, hlýtur laust þingsæti Montana í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. Hann hefur hlotið ríflega helming atkvæða þegar eftir á að telja fjórðung þeirra. Gianforte var kærður fyrir líkamsárás í fyrradag, eftir að...
26.05.2017 - 06:25

Endurnýja löggæslusamstarf við Bandaríkin

Breska lögreglan ákvað í kvöld að halda áfram að deila upplýsingum með bandarískum starfsbræðrum sínum. Breska dagblaðið Guardian greinir frá þessu. Snemma í morgun var ákveðið að hætta samstarfi við Bandaríkin vegna ítrekaðra leka bandarískra...
26.05.2017 - 00:53

FBI vill ná tali af tengdasyni Trumps

Bandaríska alríkislögreglan, FBI, beinir nú sjónum sínum að tengdasyni Bandaríkjaforseta í rannsókn sinni á tengslum starfsliðs forsetans við rússnesk stjórnvöld. NBC fréttastofan í Bandaríkjunum og Washington Post greindu frá þessu í kvöld.
25.05.2017 - 23:29

Bandaríkjaher í Suður-Kínahafi

Bandarískt herskip sigldi nærri manngerðri eyju í Suður-Kínahafi í nótt. Talsmaður bandaríska varnarmálaráðuneytisins segir herskipið hafa verið innan 12 sjómílna frá eyjunni, sem Kínverjar hafa unnið hörðum höndum við að stækka undanfarið....
25.05.2017 - 05:11
Erlent · Asía · Bandaríkin · Kína

Frambjóðandi Repúblikana ræðst á fréttamann

Óvenjuleg uppákoma varð í grillveislu frambjóðanda Repúblikana í Montana til fulltrúadeildar Bandaríkjaþings í gærkvöld. Þar er frambjóðandinn sakaður um að hafa ráðist að blaðamanni, gripið hann um hálsinn og hent honum í gólfið.
25.05.2017 - 04:43

Flynn veitti villandi upplýsingar

Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps Bandaríkjaforseta veitti villandi upplýsingar um tengsl sín við Rússa og tekjur frá rússneskum fyrirtækjum, þegar hann sótti á síðasta ári um að endurnýja heimild sína til að fara með...
22.05.2017 - 22:14

Trump: Fágætt tækifæri til að koma á friði

Donald Trump Bandaríkjaforseti kom í morgun til Ísraels. Hann segir það markmið sitt að koma friðarviðræðum Ísraela og Palestínumanna af stað að nýju. Ísraelsstjórn samþykkti í morgun aðgerðir til þess að liðka fyrir að friðarviðræður geti hafist að...

Mynd af Trump vekur furðu og kátínu

Donald Trump Bandaríkjaforseti tók í gær þátt í hátíðarathöfn við opnun miðstöðvar um baráttu gegn hryðjuverkastarfsemi í Riyadh, höfuðborg Sádi-Arabíu. Ásamt Trump voru þeir Abdel Fattah al-Sisi, forseti Egyptalands, og Salman bin Abdulaziz,...
22.05.2017 - 11:41

Trump stígur sverðdans

Donald Trump Bandaríkjaforseti lauk fyrsta degi heimsóknar sinnar til Sádí-Arabíu í kvöld með því að stíga arabískan ardah-sverðdans ásamt karlmönnum úr fylgdarliði sínu og embættismönnum Sáda. Trump vaggaði sér til og frá með bjúgsverð í hendi...
21.05.2017 - 00:54

Kínverjar drápu minnst 12 uppljóstrara CIA

Kínversk yfirvöld drápu að minnsta kosti tólf uppljóstrara bandarísku leyniþjónustunnar CIA á árunum 2010 til 2012 í kerfisbundnum aðgerðum til að lama njósnastarfsemi Bandaríkjamanna í landinu. Hjá bandarísku leyniþjónustunni og lögreglunni vita...
21.05.2017 - 00:20

Kaupa vopn fyrir þúsundir milljarða

Donald Trump Bandaríkjaforseti og Salman, konungur Sádi-Arabíu, gengu í dag frá kaupum þeirra síðarnefndu á bandarískum vopnum fyrir hátt í 110 milljarða dollara. Það er upphæð sem nemur um það bil fimmtánföldum fjárlögum Íslands. Embættismaður...
20.05.2017 - 14:32

Bandaríkjaforseti í Sádi-Arabíu - myndskeið

Donald Trump Bandaríkjaforseti kom í dag til Riyadh í Sádi-Arabíu í sinni fyrstu ferð út fyrir landsteinana eftir að hann tók við forsetaembættinu. Salman konungur tók á móti Trump og eiginkonu hans á flugvellinum. Forsetarnir ræða saman í dag og á...
20.05.2017 - 08:11

Reyndi að ryðjast inn í flugstjórnarklefann

Bandaríski flugherinn sendi tvær orrustuþotur til móts við farþegaflugvél American Airlines eftir að maður reyndi að brjóta sér leið inn í flugstjórnarklefa vélarinnar. Maðurinn hafði ekki erindi sem erfiði og var yfirbugaður af flugliðum og...
20.05.2017 - 04:25

Comey mun vitna um meint afskipti Rússa

James Comey, sem Donald Trump rak úr forstjórastöðu bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, á dögunum, mun bera vitni á opnum fundi leyniþjónustunefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings á næstu vikum. Efni fundarins eru meint afskipti Rússa af...
19.05.2017 - 23:52