Bækur sem þú ættir að lesa

5 bækur sem þú ættir að lesa í maí

Í hverjum mánuði leggjum við til nokkrar bækur, sem við erum að lesa, höfum lesið eða klæjar í fingurna eftir að byrja á. Hér eru 5 bækur sem myndu sóma sér vel á hvaða náttborði sem er.
06.05.2017 - 09:26

6 bækur sem þú ættir að lesa í apríl

Í hverjum mánuði leggjum við til nokkrar bækur, nýjar sem gamlar, sem öllum væri hollt að lesa. Hér eru sex titlar sem vert er stinga nefinu í, meðan maður frestar vorverkunum.
01.04.2017 - 08:48

6 bækur sem þú ættir að lesa í mars

Hér eru sex bækur sem menningarritstjórn RÚV mælir með að þú lesir í mars — nýjar bækur og eldri sem hafa lætt sér inn í umræðuna.
06.03.2017 - 14:59