Auður Ava Ólafsdóttir

Auður Ava: Ímyndunaraflið er líka veruleiki

„Þegar ég var að skrifa þessa bók hafði ég mikinn áhuga á hugmyndum um minninguna og minnið,“ segir rithöfundurinn Auður Ava Ólafsdóttir sem nú er að lesa skáldsögu sína Undantekninguna sem kvöldsögu á Rás 1.

Undantekningin ný kvöldsaga Rásar 1

Skáldsagan Undantekingin eftir Auði Övu Ólafsdóttur er ný kvöldsaga á Rás 1. Auður hefur lestur sögunnar í kvöld. Að því tilefni var tekið ýtarlegt viðtal við Auði um bókina sem birt verður hér á vefnum næstu dögun en gripið var niður í viðtalið og...

Og hvað svo?

Rithöfundurinn Auður Ava Ólafsdóttir fjallar um óvissuna. Það sem er væntanlegt. Það sem er yfirvofandi. Það sem gerist. Eða mun ekki gerast

Tilgangslaust að hafa ekkert að segja

Auður Ava Ólafsdóttir, handhafi Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki fagurbókmennta fyrir skáldsöguna Ör, segist vera þakklát fyrir að vera komin í hóp með „hinum strákunum og nokkrum flottum kvenrithöfundum sem hafa fengið þessi verðlaun áður.“

Kærkomin bók sem allir ættu að lesa

Ör, eftir Auði Övu Ólafsdóttur, er kærkomin skáldsaga sem ber sterk einkenni höfundar segir Vera Knútsdóttir, gagnrýnandi Viðsjár. „Hún er listilega vel skrifuð, áferðarfalleg og djúpvitur, og tekur á málefnum sem höfða til samvisku lesandans.“