Akureyri

Orri Harðarson bæjarlistamaður Akureyrar

Tónlistarmaðurinn og rithöfundurinn Orri Harðarson hefur verið valinn bæjarlistamaður Akureyrar 2017-2018. Þetta var tilkynnt á Vorkomu Akureyrarstofu í gær, sumardaginn fyrsta, en þar voru einnig veittar ýmsar viðurkenningar.
21.04.2017 - 13:50

Vopnað rán á Akureyri

Lögreglan á Norðurlandi eystra greinir frá því á Facebook-síðu sinni að framið hefði verið vopnað rán í verslun Samkaupa strax við Borgarbraut á Akureyri í morgun. Fram kemur að maður um þrítugt hafi ógnað starfsmanni verslunarinnar með hnífi og...
17.09.2016 - 17:31

Hafa náð að hagræða um 317 milljónir

Akureyrarbæ hefur tekist að hagræða í rekstri sveitarfélagsins um 317 milljónir en þrátt fyrir það er fyrirséð að tap verði á rekstri aðalsjóðs sem nemur um 350 milljónum króna. Þó nokkuð hefur verið dregið úr ráðningum bæjarins á þessu ári.
16.09.2016 - 19:30

Gott samtal á hringferð RÚV um landið

RÚV efndi til opinnar umræðu á sex stöðum á landinu um þjónustu og starfssemi Ríkisútvarpsins og hlutverk fjölmiðlaþjónustu í almannaþágu.
12.10.2015 - 15:48