Tækni og vísindi

Trump: Hagvöxtur styður við umhverfisvernd

Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti stuðningi við vísindi í yfirlýsingu sem hann sendi í tilefni dags jarðar sem var í gær. Á Twitter lagði hann áherslu á að verja störf, og sagði að hagvöxtur styddi við umhverfisvernd.
23.04.2017 - 18:45

Gengið gegn staðleysum um allan heim

Gengið verður til stuðnings vísindum á yfir 500 stöðum í heiminum í dag, þar á meðal á Íslandi, á degi jarðar. Tilefni göngunnar er áhyggjur af síauknum árásum stjórnmálamanna á staðreyndir og rök, og ótti um að vísindarannsóknum verði vikið til...
22.04.2017 - 10:48

Dómstóll rekur heilaæxli til farsímanotkunar

Ítalskur dómstóll hefur komist að þeirri niðurstöðu að mikil farsímanotkun hafi valdið því að stjórnandi í þarlendu fyrirtæki fékk góðkynja heilaæxli. Starfs síns vegna talaði maðurinn í síma í þrjár til fjórar klukkustundir á hverjum degi í fimmtán...
21.04.2017 - 09:13

Flugbíll væntanlegur á markað

Fljúgandi bílar eru ekki lengur eitthvað sem við sjáum bara í bíómyndum. Fyrsti flugbíllinn verður kynntur til sögunnar á morgun og til stendur að setja hann á markað á þessu ári.
20.04.2017 - 20:52

Klappar steinbítunum og kjassar

Það má eiginlega segja að kafarinn Erlendur Bogason eigi steinbíta fyrir gæludýr. Hann heldur þá ekki í búri uppi á landi heldur heimsækir hann þá reglulega í sín náttúrulegu heimkynni á botni Eyjafjarðar. Það hefur hann gert árum saman og nú eru...
16.04.2017 - 20:20

Vísindamenn breyta lofti í vatn

Sagan segir að Jesús hafi á sínum tíma breytt vatni í vín. Nú hafa vísindamenn búið til búnað sem getur breytt nánast þurru lofti í vatn. Búnaðurinn getur framleitt nokkra lítra á hverjum 12 klukkustundum. Evelyn Wang, vélaverkfræðingur við...
14.04.2017 - 01:59

Hvað er gervigreind?

Hvaða fyrirbæri er þessi gervigreind sem allir eru að tala um? Mun hún gerbreyta samfélaginu og lífi okkar í framtíðinni? Og er hún kannski þegar farin að gera það? Guðmundur Pálsson og Vilhelm Anton Jónsson fá til liðs við sig færustu sérfræðinga...
13.04.2017 - 12:45

Tölvutónlist við tunglmyndir

Tónlistarmaðurinn Halldór Eldjárn hefur sett saman vefsíðu sem semur tónlist við þúsundir mynda úr Appolo leiðöngrum NASA á sínum tíma. Hægt er að skoða myndirnar og heyra tónlistina á vefsíðu sem Halldór hefur sett upp. Tónlistarmaðurinn var gestur...
12.04.2017 - 08:02

Sögulegt geimskot SpaceX í gærkvöld

Bandaríska geimferðafyrirtækið SpaceX braut blað í geimsögunni í gærkvöld. Þá sendi fyrirtækið Falcon 9 flaug í sína aðra ferð með gervihnött á braut um jörðu. Þetta er í fyrsta sinn sem sama geimflaug er endurnýtt í slíkt verkefni. Fyrirtækið lítur...
31.03.2017 - 01:20

Furðuverkið kortlagt

Homo sapiens sapiens – nútímamaðurinn skilgreinir sig út frá hugsuninni, sem verður til í þessu dularfulla líffæri, heilanum. Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, Kári Stefánsson, læknir og erfðafræðingur, talaði um heilann á Morgunvaktinni á Rás 1...
29.03.2017 - 11:10

Fær aftur stjórn á lamaðri hönd

Rúmum áratug eftir að hafa lamast fyrir neðan háls eftir hjólreiðaslys getur Bill Kochevar nú stjórnað hreyfingum hægri handar og fingra. Kochevar hlaut mænuskaða í slysinu sem olli því að boð úr heila bárust ekki lengur til útlima hans. Með hjálp...
29.03.2017 - 01:48

Sjálfsmyndir Fridu Kahlo í formi tjákna

Sam Cantor, sýningastjóri og grafískur hönnuður í Los Angeles, gaf nýverið út snjallsímaforritið FridaMoji í samstarfi við Frida Kahlo Corporation eða Stofnun Fridu Kahlo, sem sér um réttindi er varða vörumerki og verk listakonunnar. Í FridaMoji má...
27.03.2017 - 17:01

Deila um grasafræði upp á líf og dauða

Rússneski grasafræðingurinn Nikolai Vavilov var á fyrstu áratugum tuttugustu aldar einn fremsti vísindamaður heims á sínu sviði, ferðaðist heimshorna á milli í leit að óþekktum korntegundum og byggði upp stærsta fræbanka heims. En síðar á ferlinum...
25.03.2017 - 09:33

Ný aðferð gæti umbylt kynbótarækt nautgripa

Nýjar aðferðir við greiningu á erfðamengi nauta gætu umbylt nautgriparæktun hér á landi, segir verkefnisstjóri Erfðamengis og fyrrverandi framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda. Hægt er greina hvaða naut eru heppileg á mun skemmri tíma en áður....
24.03.2017 - 15:12

Nýjustu drónarnir sýndir í Japan

Á annað hundrað fyrirtæki og stofnanir sem framleiða svonefnda dróna kynna þessa dagana nýjustu gerðir þeirra á sýningu í Japan. Þar má sjá flygildi af ýmsum stærðum og gerðum, allt frá því að gefa flutt smáhluti milli skrifstofufólks upp í flykki...
24.03.2017 - 12:47