Sveitarfélög

Telur að borgin hefði átt að bíða með söluna

Borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, telur að Reykjavíkurborg hafi orðið af 200 milljónum króna með því að selja fasteignir á Laugavegi og Skólavörðustíg árið 2014. Bíða hefði átt með söluna til að selja þær fyrir hærra verð. Fulltrúar...
25.07.2017 - 14:51

Viðhaldi ekki verið sinnt nægilega vel

Rúmum milljarði króna verður varið til viðhalds leik- og grunnskóla í Reykjavík í ár en myglu og skordýragangs hefur orðið vart í leikskóla. Skúli Helgason, formaður Skóla- og frístundaráðs borgarinnar, segir að viðhaldi hafi ekki verið sinnt...
24.07.2017 - 18:47

6000 skipsfarþegar á Akureyri í dag

Met var slegið í fjölda farþega skemmtiferðaskipa á Akureyri í dag þegar tvö stór skip lögðu að höfn. Alls eru um 6.000 skipsfarþegar að spóka sig í blíðskaparveðri í bænum í dag, sem er þriðjungur af íbúafjölda bæjarins.
24.07.2017 - 16:34

„Ljóst að ástandið er mjög slæmt“

Viðhaldi á húsnæði leik- og grunnskóla í borginni hefur verið afar illa sinnt síðustu ár, að sögn borgarfulltrúa minnihlutans í Reykjavík. Ástandið sé mjög slæmt, minnihlutinn hafi ítrekað komið með tillögur að endurbótum. Fjármagn til viðhalds leik...
24.07.2017 - 13:00

Íbúar hvattir til að drepa bjarnarkló í görðum

Akureyrarbær ætlar að ráðast í aðgerðir gegn útbreiðslu bjarnarklóar í bænum. Starfsmenn bæjarins eru nú að höggva blómkörfur af plöntunni í bæjarlandinu til þess að koma í veg fyrir að hún fjölgi sér. Brýnt er fyrir íbúum að eyða plöntunni úr...
24.07.2017 - 12:05

Sveitarfélög beiti sér gegn skammtímaleigu

Sveitarfélög þurfa að bregðast við húsnæðisskorti með ákveðnari hætti og reisa skorður við skammtímaleigu til ferðamanna. Þetta segir félagsmálaráðherra. Á biðlista eftir félagslegu húsnæði í Reykjavík eru 118 barnafjölskyldur metnar í mikilli þörf. 
24.07.2017 - 11:50

372 börn á framfæri umsækjenda

372 börn eiga foreldra á biðlista eftir félagslegu húsnæði hjá Reykjavíkurborg. Borgarráð hefur samþykkt að skipa starfshóp sem geri úttekt á húsnæðisaðstæðum barna í borginni.   
22.07.2017 - 12:34

Fangi strauk og fannst fyrir utan bíó

Fangi slapp úr haldi í fangelsinu á Akureyri seinnipartinn í gær. Hann fannst fyrir utan Borgarbíó í miðbæ Akureyrar í gærkvöld og var kominn aftur í varðhald rétt fyrir klukkan ellefu. Fanginn var langt kominn með afplánun sína, en dagsleyfi hans...

Hefði mátt segja frá skólpmenguninni fyrr

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, segir að allir séu sammála um að það hefði mátt segja frá skólplekanum við Faxaskjól fyrr. Innri endurskoðun borgarinnar hefur verið falið að fara yfir málið. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur viðurkennir...
20.07.2017 - 18:24

Heilbrigðiseftirlitið viðurkennir mistök

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur viðurkennir að æskilegt hefði verið að taka fleiri sýni við skólpdælustöð  við Faxaskjól og tilkynna niðurstöður þeirra. Dælustöðin var biluð í rúman mánuð, frá 12. júní til 18. júlí, og á meðan runnu um milljón...
20.07.2017 - 16:59

Brann illa á höndum af bjarnarkló í Reykjavík

Barnabarn Ingibjargar Dalberg, íbúa í Vesturbæ Reykjavíkur, brann illa á báðum höndum af bjarnarkló, eða risahvönn, þegar hann var að reita illgresi í garði ömmu sinnar. Ingibjörg segir í færslu á Facebook að planta við bensínstöð við Ægissíðu hafi...
20.07.2017 - 15:49

„Ástandið er orðið mjög alvarlegt”

Útbreiðsla bjarnarklóar í Reykjavík er svo mikil að ástandið er orðið mjög alvarlegt. Þetta segir líffræðingur hjá Reykjavíkurborg. Tíu manna hópur frá borginni fer í fyrramálið til að uppræta plöntuna í Laugarnesi. Akureyrarbær hefur ekki veitt...
20.07.2017 - 12:20

„Hefðum átt að upplýsa“ um skólpleka

Um ein milljón rúmmetra af óhreinsuðu skólpi fór í sjóinn á meðan neyðarloka við skólpdælustöðina við Faxaskjól var opin. Þetta er um 1,4% af því sem fer um stöðina á ári hverju. Framkvæmdastjóri Veitna segir að fyrirtækið hefði átt að upplýsa um...
19.07.2017 - 16:16

Búið að stöðva skólplekann í Faxaskjóli

Neyðarlokan sem bilaði 12. júní í skólpdælustöðinni við Faxaskjól er komin í lag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veitum. Þar segir að hún hafi verið sett niður síðdegis í gær og síðan prófuð og stillt betur bæði á flóði og fjöru fram eftir...
19.07.2017 - 09:25

Hættuleg planta enn að dreifa sér á Akureyri

Bjarnarkló er enn að finna víða á Akureyri, á almenningssvæðum og í einkagörðum, þar sem ekki hefur fengist fjármagn í að eyða henni og íbúar losa sig ekki við hana úr görðum. Plantan hefur verið bönnuð síðan 2011, enda veldur safinn úr henni...
18.07.2017 - 17:38