Suðurnes

Gerir engar athugasemdir við ummæli ráðherra

Kristín L. Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar, segir verksmiðju United Silicon í Helguvík eiga í margvíslegum erfiðleikum og gerir engar athugasemdir við ummæli umhverfisráðherra um verksmiðjuna. Áformum stofnunarinnar um að stöðva starfsemi...
21.04.2017 - 19:15

United Silicon fær frest

United Silicon hefur fengið frest til miðnættis á mánudag til að skila athugasemdum við áform Umhverfisstofnunar um að stöðva starfsemi verksmiðjunnar í Helguvík. Talsmaður fyrirtækisins segir að verksmiðjan verði ekki gangsett á ný fyrr en lausn sé...
21.04.2017 - 12:31

Snarpur skjálfti fannst í Keflavík

Snarpur jarðskjálfti, 4,3 að stærð, varð um 5 kílómetra suðvestur af Geirfugladrangi á Reykjaneshryggnum. Skjálftinn fannst í Keflavík, segir Kristín Jónsdóttir, jarðeðlisfræðingur á Veðurstofu Íslands. Hún segir að oft séu hrinur þarna, til að...
19.04.2017 - 13:10

Umhverfisstofnun vildi loka United Silicon

Umhverfisstofnun tilkynnti forsvarsmönnum United Silicon með bréfi þann 12. apríl að ekki yrði hjá því komist að loka þyrfti verksmiðjunni þar sem frá henni streymdi fjöldi efna sem gætu haft langtímaáhrif á heilsufar. Hætt var við lokunina þar sem...
19.04.2017 - 06:17

Tekið „of langan tíma að ná þessum hnökrum af“

Eldurinn sem kviknaði í kísilveri Unitedi Silicon í nótt virðist hafa verið kornið sem fyllti mælinn hjá stjórnendum verksmiðjunnar en þeir íhuga nú aðgerðir gagnvart framleiðandanum sem seldi þeim búnaðinn. Kristleifur Andrésson, umhverfis-og...
18.04.2017 - 20:05

Ferðamenn rændu ferðamann

Erlendur ferðamaður varð uppvís að því að stela áfengi og öðrum varningi af ferðamanni á dögunum, sem var að undirrita samning á bílaleigu í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá laganna vörðum suður með sjó.
18.04.2017 - 14:07

Lokunarheimild liggur hjá Umhverfisstofnun

Björt Ólafsdótttir, umhverfissráðherra, hefur sjálf ekki heimild til þess að láta loka kísilmálmverksmiðju United Silicon. Hún kallar eftir því að Umhverfisstofnun loki verksmiðjunni á meðan fundið er út hvað er í ólagi þar í tengslum við mengun,...
18.04.2017 - 12:19

Umhverfisráðherra: „Það þarf að loka“

Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, segir að loka þurfi kísilmálmverksmiðjunni í Helguvík. Frá þessu greinir hún á Facebook og segir að nú sé nóg komið, í kjölfar frétta um að eldur hafi kviknað í verksmiðjunni.
18.04.2017 - 09:54

Kafað á einum andardrætti

Fríköfun nýtur sífellt meiri vinsælda. Hún er bæði stunduð sem keppnisíþrótt en líka afþreying. Málið snýst um að kafa – hvort sem það er í sjó, sundlaugum eða gjám – á aðeins einum andardrætti og án búnaðar.
07.04.2017 - 12:57

„Hefur valdið mér gríðarlegum vonbrigðum“

Helgi Þórhallsson, forstjóri United Silicon segir vandræði við gangsetningu verksmiðju fyrirtækisins í Helguvík hafa valdið sér gífurlegum vonbrigðum. Sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun segir að íbúar hafi mátt láta fyrirhugaða stóriðjuuppbyggingu sig...
05.04.2017 - 19:26

Svipað arsen og áður en verksmiðjan fór í gang

Nýjar mælingar úr mælingastöðinni við Hólmbergsbraut í Reykjanesbæ benda til að rúmlega 1 ng/m3 af arseni sé í andrúmsloftinu. Það er svipað og áður en verksmiðja United Silicon var gangsett.
05.04.2017 - 18:48

Mengunarvarnir í lag eftir hálft ár

Forstjóri United Silicon segir að það taki hálft ár að koma mengunarvörnum hjá kísilverksmiðju fyrirtækisins í Helguvík í lag. Vandræðina séu vegna síu og annars búnaðar sem séu í ólagi.
05.04.2017 - 12:37

Framkvæmdaleyfi Suðurnesjalínu felld úr gildi

Öll framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu tvö hafa verið felld úr gildi og óvíst er hvenær hægt verður að hefjast handa við að leggja línuna. Ekki var nægjanlega vel kannað hvort jarðstrengur væru raunhæfur kostur.
30.03.2017 - 17:02

Fullyrða að mælingar við Helguvík séu rangar

Mælingar á loftgæðum í nágrenni United Silicon í Helguvík eru ekki réttar og mistök hafa orðið til þess að magn þungamálma í svifryki hefur mælst mun hærra en það er í raun og veru. Þetta kemur fram í bréfi sem fyrirtækið sem sér um eftirlitið sendi...
30.03.2017 - 12:08

Meiri samþjöppun gæti skaðað leigjendur

Aukin samþjöppun sérhæfðra leigufélaga gæti leitt til minnkandi samkeppni á húsaleigumarkaði og orðið leigjendum til tjóns, að mati Samkeppniseftirlitsins. Þetta kemur fram í umfjöllun Samkeppniseftirlitsins um samruna Almenna leigufélagsins og BK...
28.03.2017 - 17:16