Stjórnmál

Leggja fram tillögu um þjóðaratkvæði

Þingflokkur Pírata lagði í dag fram þingsályktunartillögu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um samningaviðræður við Evrópusambandið. Í tillögunni er lagt til að Alþingi álykti að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla vorið 2018 um hvort hefja eigi að...
29.03.2017 - 21:44

„Þeir fari bara til andskotans“

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar segir hroka og yfirgang forsvarsmanna Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi vera óþolandi og heilu bæjarfélögunum sé haldið í heljargreipum með því að hóta að fara með fiskvinnslu úr landi. Ásmundur Friðriksson...
29.03.2017 - 20:52

Ólafur: Ríkið bar ekki skertan hlut frá borði

Ólafur Ólafsson, sem borinn er þungum sökum í nýrri skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser í kaupunum á hlut ríksins í Búnaðarbankanum, sendi frá sér yfirlýsingu síðdegis þar sem hann gerir fáar efnislegar...
29.03.2017 - 17:35

Ólafur og Guðmundur gerðu athugasemd við Finn

Lögmenn Ólafs Ólafssonar og Guðmundar Hjaltasonar gerðu athugasemdir við hæfi Finns Vilhjálmssonar, starfsmanns rannsóknarnefndar Alþingis sem skilaði af sér skýrslu í dag. Þeir töldu að vegna tengsla sambýliskonu hans við lögmannsstofuna Advel...
29.03.2017 - 17:06

Stjórnvöld hafi ekki getað varist blekkingum

Geir H. Haarde, sem var fjármálaráðherra þegar S-hópurinn keypti nær helmingshlut ríkisins í Búnaðarbankanum, segir að ríkið hafi ekki getað varist vel undirbúnum blekkingum kaupenda bankans. Þetta segir hann í skriflegu svari beiðni fréttastofu um...
29.03.2017 - 16:26

„Gefinn plús fyrir erlenda peninga“

Í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser um kaupin á Búnaðarbankanum eru samskipti hins svokallaða S-hóps við einkavæðingarnefndina rakin. Þar kemur meðal annars fram að forsvarsmenn hópsins spurðu...
29.03.2017 - 16:23

Rangri mynd haldið að fjölmiðlum og almenningi

Kjartan Bjarni Björgvinsson, formaður rannsóknarnefndar Alþingis, segir að í gögnum nefndarinnar um sölu á hlut ríkisins í Búnaðarbankanum komi fram fyrst og fremst einbeittur ásetningur um að engir aðrir en þeir sem nytu fyllsta trausts fengju að...
29.03.2017 - 12:06

Útgönguferli Breta formlega hafið

Undirbúningur að brottför Bretlands úr Evrópusambandinu er formlega hafinn. Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, tók á tólfta tímanun í dag á móti bréf frá Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, þar sem tilkynnt er ákvörðun Breta...
29.03.2017 - 12:01

„Puffin“: Fléttan sem blekkti stjórnvöld

Lokadrög baksamninga, sem áttu að fela eignarhald aflandsfélags á hlutnum sem í orði kveðnu tilheyrði Hauck & Aufhäuser lágu ekki fyrir fyrr en kvöldið áður en kaupsamningurinn við ríkið var undirritaður. Vikuna á undan voru drög að baksamningum...
29.03.2017 - 11:47

Allir blekktir þegar Búnaðarbankinn var seldur

Rannsóknarnefnd Alþingis hefur sannreynt að þýski bankinn Hauck & Aufhäuser var aldrei í reynd fjárfestir í Búnaðarbankanum þegar 45,8% hlutur ríkisins í honum var seldur í janúar 2003, ólíkt því sem haldið var fram allt frá upphafi. Það er...
29.03.2017 - 10:00

May skrifar undir útgöngu Breta

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, undirritaði bréf í gærkvöld sem markar upphaf útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Bréfið verður afhent Donald Tusk, forseta leiðtogaráðs ESB, í dag. Þar með reynir í fyrsta sinn á fimmtugustu grein Lissabon-...
29.03.2017 - 03:52

Fá ekki að vita af rétti á barnalífeyri

Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalagsins, gagnrýnir að Tryggingastofnun greiði ekki sjálfkrafa barnalífeyri til þeirra sem eigi rétt á honum. Hún segir konu á örorkulífeyri með 10 ára barn á framfæri hafa leitað til bandalagsins vegna þess að hún...
28.03.2017 - 20:02

Lýsir vilja til að bæta aðstöðu HB Granda

Bæjarstjórn Akraness vill skipuleggja lóðir fyrir HB Granda og bæta aðstöðu við Akraneshöfn til að fyrirtækið geti byggt upp starfsemi þar. Hún óskar þess að áformum þeirra um að loka botnfiskvinnslu verði frestað.
28.03.2017 - 17:42

Rannsaka fullyrðingar um njósnir Tyrkja

Saksóknarar í Þýskalandi ætla að rannsaka fullyrðingar um að tyrkneskir njósnarar hafi fylgst með fólki sem grunað er um stuðning við múslimaklerkinn Fetullah Gülen þar í landi. Búast má við að samskipti ráðamanna þjóðanna versni enn frekar við...
28.03.2017 - 16:50

Skoska þingið styður kröfu um þjóðaratkvæði

Skoska þingið samþykkti í dag með 69 atkvæðum gegn 59 að heimila Nicolu Sturgeon, fyrsta ráðherra heimastjórnarinnar, að fara formlega fram á að breska stjórnin heimili að Skotar gangi til þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði.
28.03.2017 - 16:28