Stjórnmál

Umboðsmaður barna á móti tálmunar-frumvarpi

Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna, telur það ekki í samræmi við hagsmuni barna að umgengnistálmun verði gerð refsiverð og styður því ekki frumvarp Brynjars Níelssonar þess efnis. Félagsráðgjafafélag Íslands telur það varla geta talist...
28.05.2017 - 14:32

Macron: Handabandið var „stund sannleikans“

Emmanuel Macron, forseti Frakklands, segir að handaband sitt og Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, hafi síður en svo verið saklaust heldur „stund sannleikans“. Forsetarnir tókust það fast í hendur að hnúarnir á höndum þeirra urðu hvítir. Macron...
28.05.2017 - 13:47

„Getur verið feikilega klókt hjá Sigmundi“

Eiríkur Bergmann Einarsson, stjórnmálafræðingur, segir að stofnun Framfarafélagsins hjá Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, þingmanni Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, sé mjög áhugavert framtak og þetta geti verið feikilega klókt útspil...
28.05.2017 - 12:21

Segir liggja við menningarslysi í fjörum

Það gæti kostað á fjórða hundrað milljónir króna að skrá fornminjar á ströndum landsins og gera áætlun um varðveislu þeirra. Menningarslys, ef ekkert verður að gert, segir Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður Vinstri grænna.
28.05.2017 - 10:10

Danir opna sendiráð í Kísildal

Nýr sendiherra var ráðinn til starfa af danska utanríkisráðuneytinu á föstudag. Casper Klynge verður tæknisendiherra Danmerkur með aðsetur í Kísildal í Kaliforníu. Danmörk verður þar með fyrsta ríkið til að vera með sérstakan sendiherra í slíkri...
28.05.2017 - 07:50

Duterte gagnrýndur vegna nauðgunarbrandara

Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, hefur verið gagnrýndur harðlega eftir nauðgunarbrandara sem hann sagði í ræðu fyrir hermenn. Duterte, sem lýsti yfir herlögum í suðurhluta landsins í vikunni, sagði við hermennina að hann myndi sjálfur fara í...
27.05.2017 - 20:34

Spencer segir lögregluna á bandi vinstrimanna

Bandaríski fyrirlesarinn Robert Spencer, sem hefur fullyrt að eitrað hafi verið fyrir sér þegar hann kom til Íslands um miðjan þennan mánuð, virðist halda því fram í myndbandi á YouTube að stjórnvöld og lögreglan á Íslandi muni ekkert gera í máli...
27.05.2017 - 15:23

Margmenni á stofnfundi Framfarafélagsins

Um 200 manns voru á stofnfundi Framfarafélagsins í Rúgbrauðsgerðinni við Borgartún í Reykjavík í morgun. Þar á meðal voru núverandi og fyrrverandi þingmenn Framsóknarflokksins. Forsvarsmaður félagsins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi...
27.05.2017 - 13:01

Deila um salerni við Glanna í hörðum hnút

Deila Hreðavatns ehf og golfklúbbsins Glanna við Borgarbyggð um útisalerni er í hörðum hnút. Félögin hafa ákveðið að opna salernisaðstöðuna aftur eftir að hafa lokað henni síðasta sumar. Þau ætla að reyna til þrautar að innheimta gjald af notendum...
26.05.2017 - 21:01

Eyþór Arnalds gestafyrirlesari hjá Sigmundi

Athafnamaðurinn Eyþór Arnalds, sem meðal annars eignaðist fyrr á þessu ári 26,6 prósenta hlut í Morgunblaðinu, verður gestafyrirlesari á fyrsta fundi Framfarafélagsins, nýstofnuðum félagi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, þingmanns...
26.05.2017 - 18:18

Olíuvinnsla eyðilegði sérstöðu í loftslagmálum

Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra er andvíg olíuvinnslu á Drekasvæðinu og er framlengingu sérleyfis. Þetta kemur fram í svari hennar við fyrirspurn á Alþingi í dag. Hún segir að olíuvinnslan myndi breyta allri ásýnd Íslands í loftslagsmálum.
26.05.2017 - 14:17

Sveitarfélög fá að setja vínbúðum skilyrði

Verði frumvarp um afnám einkasölu ÁTVR á áfengi að lögum mega vínbúðir hafa opið frá klukkan 11 á morgnana til klukkan 22 á kvöldin Sveitastjórnum verður þó veitt leyfi til að setja skilyrði um styttri afgreiðslutíma. Í dag er engin verslun ÁTVR...
26.05.2017 - 13:28

„Eðlilegt að fólk greiði lágan auðlegðarskatt“

Katrín Jakobsdóttir gagnrýnir lögfestingu hægri stefnunnar á Íslandi með lækkun skatta og sveltistefnu gagnvart innviðum landsins, velferðar- og menntakerfi. Rétt sé og eðlilegt að þeir ríku greiði meiri skatta til samfélagsins, lágan auðlegðarskatt...
26.05.2017 - 11:54

Búið að reka 4.000 dómara og saksóknara

Stjórn Receps Erdogans forseta Tyrklands hefur rekið úr starfi 4.000 dómara og saksóknara. Þeim er gefið að sök að tengjast múslima klerkinum Fethullah Gulen sem Erdogan sakar um misheppnaða valdaránstilraun.
26.05.2017 - 11:37

„Þöggunarnefnd yfir stjórnendur Landspítalans“

Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri-grænna, sagði það vera ógeðfellda aðför að sjálfstæði Landspítalans að ætla að setja stjórn yfir spítalann. Hann gagnrýndi tillögur meirihluta fjárlaganefndar Alþingis þess efnis. Með því væri verið að...
26.05.2017 - 10:51