Stjórnmál

Gagnrýndi Norður-Kóreumenn og Sýrlendinga

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra gagnrýndi eldflauga- og kjarnavopnatilraunir Norður-Kóreustjórnar og efnavopnaárásir Sýrlandsstjórnar í ræðu sinni á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær. Hann lýsti jafnframt áhyggjum af aðstæðum...
23.09.2017 - 08:40

Tíst um tíðablóð fellir ungfrú Tyrkland

Nýkrýnd fegurðardrottning Tyrklands var svipt titlinum Ungfrú Tyrkland vegna tísts á twitter á síðasta ári. Er því haldið fram að hin átján ára Itir Esen hafi í tístinu lýst í það minnsta óbeinum stuðningi við valdaræningja með óvenjulegum hætti,...
23.09.2017 - 07:25

VG á mikilli siglingu

Vinstrihreyfingin Grænt framboð tvöfaldar fylgi sitt og er orðinn stærstur flokka, samkvæmt nýrri könnun Félagsvísindastofnunar, sem gerð var fyrir Morgunblaðið og birt er í blaðinu í dag. Samkvæmt könnuninni, sem gerð var dagana 19. til 21....
23.09.2017 - 05:32

Kína skrúfar fyrir eldsneytissölu til N-Kóreu

Kínverjar ætla að draga mjög úr sölu á fullunnum jarðolíuafurðum til Norður-Kóreu til samræmis við nýjustu ályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna þar um. Einnig munu þeir hætta öllum innflutningi á norður-kóreskum textílvörum, eins og kveðið er á um...
23.09.2017 - 05:28

Lánshæfismat Breta lækkað vegna Brexit-óvissu

Matsfyrirtækið Moody's lækkaði í kvöld lánshæfismat breska ríkisins vegna óvissu um efnahagsleg áhrif úrsagnar Bretlands úr Evrópusambandinu og þess að líkur séu á að ríkisfjármálin verði veikari eftir en áður. Lánshæfismatið lækkaði úr Aa1 í...
22.09.2017 - 22:29

McCain andvígur frumvarpi um afnám Obamacare

John McCain, þingmaður Repúblikana í öldungadeild Bandaríkjaþings, lýsti í dag yfir andstöðu sinni við fyrirhugaða lagabreytingu um sjúkratryggingar. Hann sagðist ekki með góðri samvisku geta stutt frumvarp tveggja félaga sinna í Repúblikanaflokknum...
22.09.2017 - 21:11

Lokaklukkustundir baráttunnar í Þýskalandi

Þingkosningar verða í Þýskalandi á sunnudag. Flest bendir til þess að Angela Merkel Þýskalandskanslari sitji áfram í embætti, fjórða kjörtímabilið í röð. Allar skoðanakannannir sem gerðar hafa verið síðustu vikur og mánuði sýna forskot Kristilegra...
22.09.2017 - 20:27

Aðeins samkomulag um uppreist æru

Engin niðurstaða liggur fyrir um framhald þingstarfa og hefur nýr formannafundur verið boðaður. Forsætisráðherra segist vilja klára strax í næstu viku og er ekki vongóður um að samkomulag náist um endurskoðun stjórnarskrár. Samkomulag er í augsýn um...
22.09.2017 - 20:21

Sótt að oddvitum Framsóknar

Oddvitar Framsóknarflokksins í Norð-austur og Norð-vesturkjördæmi, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Gunnar Bragi Sveinsson, eiga báðir von á því að þurfa að berjast fyrir efsta sætinu á framboðslista flokksins. Gunnar Bragi segir að grafið sé undan...

Um 1400 frambjóðendur og 28 þúsund meðmælendur

Flokkarnir keppnast nú við að raða frambjóðendum á lista og útlit er fyrir að minnsta kosti 11 flokkar bjóði fram í öllum kjördæmum. Tíminn er skammur og þess vegna er ljóst að stillt verður upp á lista frekar en að efna til prófkjöra. Það er stutt...
22.09.2017 - 16:30

Knappur tími þrengir mjög að litlu flokkunum

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hófst þann 20. september, þrátt fyrir að óvíst sé hvaða flokkar verði í framboði til Alþingis. Tíminn er knappur fyrir framboð að safna undirskriftum meðmælenda. Eiríkur Bergmann Einarsson, prófessor í stjórnmálafræði...
22.09.2017 - 14:27

Fer fram gegn Sigmundi Davíð

Þingflokksformaður Framsóknarflokksins, Þórunn Egilsdóttir, hefur ákveðið að fara gegn fyrrverandi formanni flokksins, Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, og sækist hún eftir fyrsta sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi. Þórunn segist hafa mikinn...

Starfsstjórn kemur saman til fundar

Starfsstjórn Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra kom saman til fundar í Stjórnarráðinu í morgun. Tilefnið var fyrst og fremst að fjalla um ýmis tæknileg mál en forsætisráðherra fjallaði jafnframt um stöðu starfsstjórna.
22.09.2017 - 11:13

Þjóðverjar mjög uppteknir af kosningunum

„Þjóðverjar eru heilt yfir mjög uppteknir af þessum kosningum. Þjóðverjar gera endalausar skoðanakannanir, það er verið að spyrja líka þá sem vita ekki hvað þeir ætla að kjósa og hvort þeir ætli yfir höfuð á kjörstað,“ segir Kristín Jóhannsdóttir,...

Frakkar viðra áhyggjur af Vetrarólympíuleikum

Frakkar munu ekki senda lið til keppni á Vetrarólympíuleikunum í Suður-Kóreu, verði öryggi keppenda ekki tryggt með fullnægjandi hætti. Þetta sagði Laura Flessel, íþróttamálaráðherra Frakka, í útvarpsviðtali á fimmtudag. Eru þetta fyrstu...