Leit

Senda inn fyrirspurn

Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þú leitar að hér á ruv.is/hjalp þá getur þú sent inn fyrirspurn með því að smella á hnappinn hér að neðan.

Senda inn fyrirspurn

Spurt og svarað

Mynd með færslu

Útvarp og sjónvarp er nú komið fyrir Apple TV

Útvarps og sjónvarps forrit („app“) eru nú komin fyrir nýjustu Apple TV (tvOS) sem einnig innihalda Sarpinn og vinsælar þáttaraðir, þar sem hægt er að hlusta eða horfa á þætti án þess að þeir séu í útsendingu.

Forritin má finna í App Store fyrir tvOS með því að leita að „utvarp“, „sjonvarp“ eða nota slóðirnar í Útvarp í App StoreSjónvarp í App Store.

Í Sjónvarps forritinu er hægt að horfa á allar þáttaraðir SKAM.

Ath. notendur þurfa að vera með nýjustu (4. kynslóð af Apple TV), vegna þess að fyrri kynslóðir koma ekki með App Store og tvOS þarf að vera uppfært í útgáfu 10.

Mikilvægt er að hafa kveikt á sjálfvirkum uppfærslum, því að uppfærslur koma ört fyrir svo ný forrit.

Til að uppfæra stýrikerfið í útgáfu tvOS 10:
„Settings“ -> „System“ -> „Software Updates“ -> „Update Software“.

Birt : 01.07.2016 - 16:37

Tengdar spurningar

Ég finn ekki uppáhaldsþáttinn minn í leigunni (VOD). Af hverju ekki?

RÚV rekur ekki leigurnar. Það gera símafyrirtækin Vodafone og Síminn og hafa heimild til að birta ák...

Hvar finn ég á Rás 1 eða Rás 2 í útvarpinu?

Útvarpsrásir RÚV eru á mismunandi tíðni eftir því hvar þú ert á landinu þar sem við erum með senda u...

Er hægt að hlusta á RÚV á langbylgju (LW)?

Já, langbylgjustöðin á Gufuskálum sendir á 189 kHz og Eiðum á 207 kHz.Langbylgjustöðvarnar á Gufuská...

Hvað er Sarpurinn?

Sarpurinn er vefupptökusafn RÚV. Þar er safnað saman upptökum af Rás 1, Rás 2 og RÚV til spilunar á...

Hvað þýðir „Stream not found“ og hvað geri ég?

Nokkrar ástæður geta valdið því að þessi villa kemur fram.1) Stundum kemur villan stream not fo...