Leit

Senda inn fyrirspurn

Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þú leitar að hér á ruv.is/hjalp þá getur þú sent inn fyrirspurn með því að smella á hnappinn hér að neðan.

Senda inn fyrirspurn

Spurt og svarað

Útvarp og sjónvarp er nú komið fyrir Apple TV

Útvarps og sjónvarps forrit („app“) eru nú komið fyrir 4. kynslóð af Apple TV sem einnig innihalda Sarpinn, þar sem hægt er að hlusta eða horfa á eldri þætti. Hægt er að finna forritin í App Store fyrir tvOS með því að leita að „utvarp“, „sjonvarp“ eða nota slóðirnar í Útvarp í App StoreSjónvarp í App Store.

Í Sjónvarp appinu er nú hægt að horfa á allar þáttaraðir SKAM.

Ath. notendur þurfa að vera með 4. kynslóð af Apple TV, vegna þess að fyrri kynslóðir koma ekki með App Store og tvOS þarf að vera uppfært í útgáfu 10.

Til að uppfæra stýrikerfið í útgáfu tvOS 10:
„Settings“ -> „System“ -> „Software Updates“ -> „Update Software“.

Birt : 01.07.2016 - 16:37

Tengdar spurningar

Hvað er 888 textun?

Hægt er að birta texta með innlendu efni með því að kalla fram síðu 888 í textavarpi sjónvarps. Kvöl...

Hvað er Sarps-app?

Í Sarps-appinu geturðu horft og hlustað á beina útsendingu RÚV, RÚV2, Rásar 1 og Rásar 2 a...

Útvarp og sjónvarp er nú komið fyrir Apple TV

Útvarps og sjónvarps forrit („app“) eru nú komið fyrir 4. kynslóð af Apple TV sem einnig innihalda...

Er til Sarps-app fyrir AndroidTV?

Sem stendur er ekki til app fyrir AndroidTV.  RÚV er með það í skoðun hvort gert verði sér app...

Hvernig losna ég við kynninguna í Sarps-appinu?

Þegar þú opnar Sarps-appið í fyrsta skipti kemur kynning sem kynnir fyrir þér helstu þætti appsins....