Leit

Senda inn fyrirspurn

Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þú leitar að hér á ruv.is/hjalp þá getur þú sent inn fyrirspurn með því að smella á hnappinn hér að neðan.

Senda inn fyrirspurn

Spurt og svarað

Hversu mikið gagnamagn nota ég þegar ég hlusta eða horfi á efni RÚV

Eftirfarandi tafla sýnir gagnanotkun fyrir allt útvarpsstreymi, hvort sem það er bein vefútsending eða hlustun í Sarpi.

Gæði streymis Gagnamagn á klukkustund
128 Kbps 57,6 MB/klst

Kbps - Kílobitar á sekúndu
MB/klst - Megabæti á klukkustund

Beint sjónvarpsstreymi er sent út í 4 mismunandi gæðum. Spilarinn nemur hraða nettengingarinnar sem notandinn er á og notast við þann straum sem hentar best. Því er gagnanotkun mismunandi eftir því hvaða gæði notandinn fær. Taflan hér að neðan sýnir gagnamagnsnotkun fyrir beint sjónvarpsstreymi eftir gæðum.

Gæði streymis Gagnamagn á klukkustund
500 Kbps 225 MB/klst
800 Kbps 360 MB/klst
1200 Kbps 540 MB/klst
2400 Kbps 1080 MB/klst

 

Sjónvarpsefni sem streymt er í gagnum Sarpinn er eins og stendur eingöngu í einum gæðum og gagnamagnsnotkunin fyrir það streymi er eins og eftirfarandi tafla sýnir.

Gæði streymis Gagnamagn á klukkustund
2000 Kbps 900 MB/klst

 

Birt : 01.09.2016 - 12:37

Tengdar spurningar

Hvað er 888 textun?

Hægt er að birta texta með innlendu efni með því að kalla fram síðu 888 í textavarpi sjónvarps. Kvöl...

Hvað er Sarps-app?

Í Sarps-appinu geturðu horft og hlustað á beina útsendingu RÚV, RÚV2, Rásar 1 og Rásar 2 a...

Útvarp og sjónvarp er nú komið fyrir Apple TV

Útvarps og sjónvarps forrit („app“) eru nú komið fyrir 4. kynslóð af Apple TV sem einnig innihalda...

Er til Sarps-app fyrir AndroidTV?

Sem stendur er ekki til app fyrir AndroidTV.  RÚV er með það í skoðun hvort gert verði sér app...

Hvernig losna ég við kynninguna í Sarps-appinu?

Þegar þú opnar Sarps-appið í fyrsta skipti kemur kynning sem kynnir fyrir þér helstu þætti appsins....