Leit

Senda inn fyrirspurn

Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þú leitar að hér á ruv.is/hjalp þá getur þú sent inn fyrirspurn með því að smella á hnappinn hér að neðan.

Senda inn fyrirspurn

Spurt og svarað

Hvað er netútvarp og hvernig get ég hlustað?

Netútvarp er, eins og nafnið gefur til kynna, útvarp á netinu og er hægt að kaupa sérstök viðtæki sem spila netútvarp. Íslendingar í útlöndum eiga gjarnan slík tæki og geta þá hlustað á RÚV í eldhúsinu hvar sem er í heiminum. Setja þarf réttar slóðir í þessi viðtæki:

Rás 1:

Rás 2:

Rondó:

Sum viðtæki styðja móttöku á streymi í HLS-formi og þá er hægt að setja inn þessar streymislóðir hér að neðan í þau tæki.

Rás 1: http://sip-live.hds.adaptive.level3.net/hls-live/ruv-ras1/_definst_/live...

Rás 2: http://sip-live.hds.adaptive.level3.net/hls-live/ruv-ras2/_definst_/live...

Rondó: http://sip-live.hds.adaptive.level3.net/hls-live/ruv-ras3/_definst_/live...

KrakkaRÚV: http://sip-live.hds.adaptive.level3.net/hls-live/ruv-ras4/_definst_/live...

Athugið!
Mörg netútvörp taka stöðvar frá þriðja aðila, t.d. vefsíðum sem miðla útvarpsstöðvum. RÚV getur ekki tekið ábyrgð á skráningum stöðva og þjónustu við þær fjölmörgu síður sem bjóða þessa þjónustu á netinu. Vefdeild RÚV er þó reiðubúin að aðstoða notendur við skráningar útvarpsstöðva okkar á slíkar síður sé þess óskað.

Birt : 18.12.2014 - 14:48

Tengdar spurningar

Hvar finn ég upplýsingar um dagskrá?

Þú færð greinargott yfirlit yfir dagskrá allra miðla RÚV á síðunni ruv.is/dagskra sem og í...

Hversu lengi er útvarps- og sjónvarpsefni aðgengilegt á vefnum?

RÚV geymir upptökur úr útvarpi og sjónvarpi að jafnaði í þrjá mánuði frá fyrsta útsendingardegi. Ath...

Hvað er netútvarp og hvernig get ég hlustað?

Netútvarp er, eins og nafnið gefur til kynna, útvarp á netinu og er hægt að kaupa sérstök viðtæki se...

Útvarp og sjónvarp er nú komið fyrir Apple TV

Útvarps og sjónvarps forrit („app“) eru nú komið fyrir 4. kynslóð af Apple TV sem einnig innihalda...

Er Rás 1 og Rás 2 aðgengilegt erlendis?

Allt útvarp, Rás 1; Rás 2; Rondo og KrakkaRÚV, er aðgengilegt erlendis án takmarkana á vefnum ruv.is...