Leit

Senda inn fyrirspurn

Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þú leitar að hér á ruv.is/hjalp þá getur þú sent inn fyrirspurn með því að smella á hnappinn hér að neðan.

Senda inn fyrirspurn

Spurt og svarað

Hvað er DVR?

DVR er skammstöfun fyrir Digital Video Recorder og samheiti yfir stafrænar upptökur á myndefni (video).  Símafélögin hafa boðið upp á þá þjónustu að leyfa notendum sínum að flakka aftur í tímann til að horfa á myndefni sem hefur áður verið í beinni útsendingu.  Þetta hefur verið kallað "Tímaflakk" eða "Tímavél" og hefur gert notendum kleift að fara allt að sólahring aftur í tímann til að horfa á áður útsent efni.

Á vef RÚV, ruv.is, og í Sarps-appi er hægt að nota svipaða þjónustu allt að 2 klst aftur í tímann á beinni útsendingu RÚV og RÚV2.

Birt : 15.08.2016 - 11:42

Tengdar spurningar

Ég sé ekki sjónvarpsútsendinguna. Hvað er að?

Margt kemur til greina og fer eftir því hvernig þú tekur á móti sjónvarpsmerkinu.Helstu þættir sem g...

Hvað er DVR?

DVR er skammstöfun fyrir Digital Video Recorder og samheiti yfir stafrænar upptökur á mynd...

Hvað er 888 textun?

Hægt er að birta texta með innlendu efni með því að kalla fram síðu 888 í textavarpi sjónvarps. Kvöl...

Hvað er Sarps-app?

Í Sarps-appinu geturðu horft og hlustað á beina útsendingu RÚV, RÚV2, Rásar 1 og Rásar 2 a...

Útvarp og sjónvarp er nú komið fyrir Apple TV

Útvarps og sjónvarps forrit („app“) eru nú komið fyrir 4. kynslóð af Apple TV sem einnig innihalda...