Leit

Senda inn fyrirspurn

Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þú leitar að hér á ruv.is/hjalp þá getur þú sent inn fyrirspurn með því að smella á hnappinn hér að neðan.

Senda inn fyrirspurn

Spurt og svarað

Get ég notað Sarpinn í vafra í snjallsjónvarpi?

Flest öll snjallsjónvörp (SmartTV) hafa innbyggðan vafra sem hægt er að nota til að vafra um internetið og skoða þar vefsíður af öllu tagi.  Þessir vafrar eru hinsvegar oftar en ekki nægilega burðugir til að streyma mynd og hljóðefni svo vel fari.  

Sem stendur er lítill sem engin stuðningur við afspilun í snjallsjónvörpum hjá  RÚV.  Allt fer það eftir gerðum og gæðum sjónvarpsing sem notað er.

Hinsvegar er hægt að að "spegla" myndefni RÚV af snjalltækjum og tölvum. Hægt er að finna upplýsingar um hvernig það er gert frá framleiðundum snjalltækjanna sjálfra, auk upplýsinga um hvort stuðningur við slíkt sé í viðkomandi snjallsjónvarpi.

Allar stærstu netveitur heims einsog t.d YouTube, Netflix, Hulu og aðrar álíka netveitur stefna sínum notendum í að sækja og nota þeirra forrit ("app") í viðkomandi snjallsjónvörpum frekar en að streyma í gegnum innbyggða vafra.

 

Birt : 30.08.2016 - 15:22

Tengdar spurningar

Hvað er 888 textun?

Hægt er að birta texta með innlendu efni með því að kalla fram síðu 888 í textavarpi sjónvarps. Kvöl...

Hvað er Sarps-app?

Í Sarps-appinu geturðu horft og hlustað á beina útsendingu RÚV, RÚV2, Rásar 1 og Rásar 2 a...

Útvarp og sjónvarp er nú komið fyrir Apple TV

Útvarps og sjónvarps forrit („app“) eru nú komið fyrir 4. kynslóð af Apple TV sem einnig innihalda...

Er til Sarps-app fyrir AndroidTV?

Sem stendur er ekki til app fyrir AndroidTV.  RÚV er með það í skoðun hvort gert verði sér app...

Hvernig losna ég við kynninguna í Sarps-appinu?

Þegar þú opnar Sarps-appið í fyrsta skipti kemur kynning sem kynnir fyrir þér helstu þætti appsins....