Sjónvarp

Karllúserar í sjónvarpi

Birtingamyndir karlmanna í grínþáttum hefur verið fremur einsleit á undanförnum árum. Þeir eru misheppnaðir, hégómafullir, latir og óheiðarlegir. Hvers vegna?
23.05.2017 - 16:51

Spænska telenóvellan í útrás

Las Chicas Del Cable eru nýir þættir frá sjónvarpsþáttarisanum Netflix og spænsku framleiðslunni Bambú Producciones. Þættirnir segja frá ástum og örlögum fjögurra kvenna í Madrid árið 1928. Um er að ræða áferðarfallega og kostnaðarsama uppfærslu á...
22.05.2017 - 15:51

Þegar David Lynch ætlaði að bjarga Íslandi

„Það kreppir að á Íslandi, eins og allir vita,“ sagði leikstjórinn David Lynch í viðtali við Egil Helgason í Silfrinu 2009. Kvikmyndagerðarmaðurinn var hingað kominn til að hjálpa þjóðinni upp úr efnahagslægðinni, með óhefðbundnum meðulum.
21.05.2017 - 10:45

Arrested Development snýr aftur

Fimmta þáttaröð gamanþáttanna ástsælu Arrested Development verður sýnd um heim allan á Netflix á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Netflix sendi frá sér fyrr í dag.
17.05.2017 - 16:33

Ingvar E. verður Bjartur í Sumarhúsum

Sjálfstætt fólk, höfuðverk Halldórs Laxness, verður gert að kvikmynd og sjónvarpsþáttum, þeim umfangsmestu í íslenskri sjónvarpssögu fram til þessa.
15.05.2017 - 20:10

Jane Fonda áttræð í kostulegri ástarsögu

Leikkonan og líkamsræktardrottningin Jane Fonda verður áttræð á árinu, en ferill hennar stendur í blóma sem aldrei fyrr. Hún fer með annað aðalhlutverkið í gamanseríunni Grace and Frankie. Þættina prýðir einvalalið leikara af eldri kynslóðinni, en...
15.05.2017 - 15:07

Leikarinn Powers Boothe látinn

Leikarinn Powers Boothe lést í gær, 68 ára að aldri.
15.05.2017 - 13:22

Þættir um rasisma styggja áskrifendur Netflix

Þættirnir Dear White People hafa vakið mikla athygli síðustu daga. Þættirnir byggja á samnefndri kvikmynd frá árinu 2014 og fjalla um kynþáttahatur í bandarískum háskóla. Netflix hafa borist uppsagnir frá reiðum áskrifendum sem segja þættina ýta...
08.05.2017 - 16:10

Kunnugleg andlit Twin Peaks – 25 árum eldri

Ný þáttaröð Twin Peaks hefur göngu sína eftir þrjár vikur. Gamalkunnugar persónur eru kynntar til leiks í nýrri kitlu fyrir þættina.
06.05.2017 - 15:04

Stikla American Gods tekin upp við Sólfarið

Breski verðlaunarithöfundurinn Neil Gaiman notar Sólfarið við Sæbrautina sem bakgrunn í nýrri kynningarstiklu fyrir þáttaröðina American Gods.
04.05.2017 - 10:46

SKAM – sjáðu 3. þátt í nýrri þáttaröð

Sana er aðalpersónan í fjórðu þáttaröð af Skömm eða SKAM, norsku netþáttunum sem hafa farið sem eldur í sinu um allan heim. Hér er hægt að sjá þriðja þáttinn í nýrri þáttaröð.
01.05.2017 - 21:00

Ensk þáttaröð um þekktasta sakamál Íslands

Samningar hafa náðst á milli RVK Studios, framleiðslufyrirtækis Baltasars Kormáks, og Buccaneer Media um framleiðslu sjónvarpsþáttaraðar um Guðmundar- og Geirfinnsmálið. Kvikmyndavefurinn Deadline greinir frá þessu. Breski blaðamaðurinn Simon Cox...
28.04.2017 - 00:53

SKAM – sjáðu 2. þátt í nýrri þáttaröð

Sana er aðalpersónan í fjórðu þáttaröð af Skömm eða SKAM, norsku netþáttunum sem hafa farið sem eldur í sinu um allan heim. Hér er hægt að sjá annan þáttinn í nýrri þáttaröð.
24.04.2017 - 21:00

Hörð viðbrögð við sjónvarpsþætti um sjálfsvíg

Nýir þættir Netflix, 13 Reasons Why, hafa notið mikilla vinsælda, en þó hefur staðið um þá nokkur styr vegna umfjöllunarefnisins og framsetningar. Þættirnir eru sakaðir um að upphefja sjálfsvíg ungmenna og sýna þau í rómantísku ljósi.
24.04.2017 - 15:39

Erum orðin of upptekin til að deyja

Eurovisionkeppnin og dauðinn eiga óvenjulegt stefnumót í sjónvarpsmyndinni Líf eftir dauðann eftir Veru Sölvadóttur og Lindu Vilhjálmsdóttur, sem sýnd verður á RÚV að kvöldi páskadags og annars í páskum.