Sjónvarp

Brúin snýr aftur í skuggalegri stiklu

Aðdáendur Brúarinnar glöddust fimmtudaginn var, þegar fyrstu stiklunni úr væntanlegri þáttaröð var óvænt deilt á Facebook-síðu þáttanna.
19.08.2017 - 16:18

Klámvefur býðst til að fjármagna Sense8

Svo virtist sem sjónvarpsþættirnir Sense8 hefðu runnið sitt skeið þegar Netflix tilkynnti fyrr í sumar að framleiðslu þeirra yrði hætt. Ekki er öll von úti fyrir höfunda þáttanna, sem hefur boðist tilboð úr óvæntri átt. Klámvefurinn xHamster er...
19.08.2017 - 12:01

Fjórða gullöld sjónvarpsins

Skipuleggjendur Tribeca kvikmyndahátíðarinnar í New York sendu frá sér tilkynningu í gær þar sem sagt var frá fyrirhuguðum sjónvarpsviðburði á hátíðinni í ár. Er þetta til að mæta hinni gríðarlegu stækkun sem verið hefur á þeim hluta...
17.08.2017 - 16:26

Fjórir handteknir vegna leka hjá HBO

Indverska lögreglan hefur handtekið fjóra menn sem grunaðir eru um aðild að lekamáli sjónvarpsframleiðandans HBO. Hinir grunuðu hafa tengsl við Star India, sjónvarpsstöð sem er rétthafi að sýningum sjónvarpsþáttanna Game of Thrones þar í landi....
15.08.2017 - 16:53

Shondaland yfir til Netflix

Shonda Rhimes, einn vinsælasti sjónvarpsþáttahöfundur- og framleiðandi heims hefur sagt skilið við ABC sjónvarpsstöðina, og gert samning við Netflix streymiþjónustuna. Rhimes er höfundur og framleiðandi fjölda þátta á borð við Gray‘s Anatomy,...
14.08.2017 - 16:32

Leki hjá HBO stærri en ætlað var

Hópur tölvuþrjóta sem kalla sig Mr. Smith brutust inn í tölvukerfi í höfuðstöðvum HBO fyrr í mánuðinum. Komust þeir yfir ýmis verðmæt gögn, meðal annars fjórða þátt nýjustu seríu Game of Thrones, auk handrita að nýjum þáttum, tölvupósta og...
14.08.2017 - 15:42

„Miranda“ orðuð við framboð

Bandaríska leikkonan Cynthia Nixon er sögð hyggja á feril í stjórnmálum. Nixon er einna þekktust fyrir leik sinn í þáttunum Beðmál í borginni sem sýndir voru á RÚV um árabil. Hefur hún verið orðuð við framboð til ríkisstjóra New York-ríkis. Nixon...
14.08.2017 - 14:16

Coen bræður skrifa kúrekaþætti

Coen bræður og framleiðslufyrirtækið Netflix hafa samið um samstarf við gerð nýrra sjónvarpsþátta. Þættirnir verða í anda kúrekamynda eða vestra, og sögusviðið Bandaríkin á seinnihluta 18. aldar. Þættirnir eru væntanlegir í lok árs 2018. Bræðurnir...
10.08.2017 - 08:25

9 ógleymanleg sjónvarpsþáttastef

Tónlist getur virkað líkt og tímavél og feykt hlustendum aftur í tímann um ár og áratugi. Ýmisskonar bakgrunnstónlist úr amstri liðinna daga getur framkallað alveg sérstök hughrif, jafnvel fortíðarþrá. Eru þemalög í gömlum sjónvarpsþáttum ágætis...
30.07.2017 - 14:12

Höfundur Simpsons gerir nýja Netflix þætti

Matt Groening, maðurinn á bak við teiknimyndaþættina The Simpsons og Futurama, hefur fengið grænt ljós frá Netflix streymiveitunni sem mun sýna nýjustu þætti hans. Þeir heita Disenchantment og fjalla að hans sögn um „lífið og dauðann, ást og kynlíf“.
25.07.2017 - 18:10

Sex nýir sjónvarpsþættir fyrir sumarglápið

Sumarið er sannarlega kjörinn tími fyrir útivist af ýmsu tagi. Ekki eru þó allir í aðstöðu til eða hafa áhuga á því að verja sumarfríinu utandyra og með auknu aðgengi að fjölbreyttu og vönduðu sjónvarpsefni kjósa æ fleiri að sitja í sófanum með...
25.07.2017 - 08:27

Stikla úr 2. þáttaröð Stranger Things frumsýnd

Stikla fyrir aðra þáttaröð Stranger Things hefur nú verið frumsýnd en aðdáendur bíða með öndina í hálsinum eftir að þættirnir komi á efnisveituna Netflix 27. október næstkomandi.
23.07.2017 - 11:18

Höfundar Game of Thrones skrifa epíska efsögu

Bandaríska sjónvarpsstöðin HBO sýnir nú næstsíðustu þáttaröð hinna gríðarvinsælu Game of Thrones, en þegar hefur verið ákveðið hvert næsta flaggskip stöðvarinnar verður. David Benioff og Dan Weiss, mennirnir á bak við Game of Thrones, munu skrifa og...
21.07.2017 - 13:31

Ed Sheeran misstígur sig í Game of Thrones

Þann 16. júlí var 7. þáttaröð Game of Thrones frumsýnd, en þættirnir eru að stóru leyti teknir upp hér á landi. Fantasíuþættirnir hafa frá árinu 2011 fest sig í sessi sem vinsælustu sjónvarpsþættir heims. Ed Sheeran er einn vinsælasti popparinn um...
18.07.2017 - 11:26

Kvikmyndun Flateyjargátu frestað

Framleiðslu sjónvarpsþáttaraðar eftir hinni ágætu ráðgátusögu Viktors Arnars Ingólfssonar, Flateyjargátu, hefur verið frestað. Ástæðan er sú að ekki fékkst bindandi samningur við Kvikmyndamiðstöð og þar með ekki styrkur úr kvikmyndasjóði, sem stólað...
17.07.2017 - 06:22