Sjónvarp

SKAM er búið en bandarískt á leiðinni

Norsku unglingaþættirnir SKAM hafa runnið sitt skeið og var lokahnykkurinn sýning lokaþáttar fjórðu seríu í gærkvöldi. SKAM mun þó snúa aftur en er það bandaríski framleiðandinn Simon Fuller sem hyggst staðfæra þættina fyrir bandarískan markað.
25.06.2017 - 15:52

Lokaþáttur SKAM í Bíó Paradís

Lokaþáttur norska unglingadramans SKAM verður sýndur í Bíó Paradís á laugardagskvöldið. Það er félgasskapurinn Fullorðnir aðdáendur SKAM sem stendur fyrir sýningunni í samstarfi við RÚV og norska sendiráðið.
22.06.2017 - 18:56

Morðgáta í anda Twin Peaks

Riverdale eru bandarískir unglingaþættir byggðir á Archie teiknimyndasögunum frá fimmta áratug síðustu aldar. Handritshöfundur söngvaþáttanna Glee hefur tekið sakleysislegan söguheim upp á arma sína og matreitt fyrir nútíma áhorfendur. Niðurstaðan...
21.06.2017 - 13:00

Harmræn og glötuð Anna í Grænuhlíð

Bækurnar um Önnu í Grænuhlið hafa fengið raunsæislega yfirhalningu í nýjum sjónvarpsþáttum frá Netflix. Þættirnir hafa vakið blendin viðbrögð og þykir Anne with an E vera metnaðarfull en þó misheppnuð tilraun til að færa söguna í raunsæislegan...
18.06.2017 - 13:55

Tíu vilja stýra Áramótaskaupinu

Alls bárust tíu umsóknir um að stýra Áramótaskaupinu en umsóknarfrestur rann út á miðnætti í fyrrakvöld.
14.06.2017 - 17:12

Flateyjargáta til allra norrænu ríkisstöðvanna

Sjónvarpsþáttaröðin Flateyjargáta, sem gerð er eftir samnefndri sakamálasögu Viktors Arnars Ingólfssonar, verður sýnd á öllum norrænu ríkissjónvarpsstöðunum. Samningar um sýningarrétt hafa verið undirritaðir við YLE, SVT, NRK og DR. Sagafilm og...
13.06.2017 - 15:47

Í Tvídröngum er sakleysið ógeðslegt

Sjónvarpsþættirnir Tvídrangar eða Twin Peaks komu fyrst út árið 1990, og voru framleiddar tvær þáttaraðir af þessari súrrealísku hryllingsfantasíu David Lynch. Þættirnir slógu í gegn um heim allan, en á dögunum leit þriðja þáttaröðin dagsins ljós,...
12.06.2017 - 11:46

Töfrandi táknmyndir Neil Gaiman

American Gods eða Amerískir guðir eftir breska rithöfundinn Neil Gaiman er margverðlaunuð metsölubók, auk þess að vera ein af kanónum nútíma fantasíuskáldskapar. Hún hefur nú hefur verið sett fram í metnaðarfullri sjónvarpsaðlögun.
29.05.2017 - 15:42

Svart eins og miðnætti á tunglskinslausri nótt

Kaffidrykkja er fyrirferðarmikil í Twin Peaks, eða Tvídröngum, sjónvarpsþáttum Davids Lynch.
28.05.2017 - 10:43

Karlstaular í sjónvarpi og breyskleiki manna

Birtingamynd karlmanna í grínþáttum hefur verið fremur einsleit á undanförnum árum. Þeir eru misheppnaðir, hégómafullir, latir og óheiðarlegir. Hvers vegna?
26.05.2017 - 16:51
Grín · Lestin · Sjónvarp · Menning

Spænska telenóvellan í útrás

Las Chicas Del Cable eru nýir þættir frá sjónvarpsþáttarisanum Netflix og spænsku framleiðslunni Bambú Producciones. Þættirnir segja frá ástum og örlögum fjögurra kvenna í Madrid árið 1928. Um er að ræða áferðarfallega og kostnaðarsama uppfærslu á...
22.05.2017 - 15:51

Þegar David Lynch ætlaði að bjarga Íslandi

„Það kreppir að á Íslandi, eins og allir vita,“ sagði leikstjórinn David Lynch í viðtali við Egil Helgason í Silfrinu 2009. Kvikmyndagerðarmaðurinn var hingað kominn til að hjálpa þjóðinni upp úr efnahagslægðinni, með óhefðbundnum meðulum.
21.05.2017 - 10:45

Arrested Development snýr aftur

Fimmta þáttaröð gamanþáttanna ástsælu Arrested Development verður sýnd um heim allan á Netflix á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Netflix sendi frá sér fyrr í dag.
17.05.2017 - 16:33

Ingvar E. verður Bjartur í Sumarhúsum

Sjálfstætt fólk, höfuðverk Halldórs Laxness, verður gert að kvikmynd og sjónvarpsþáttum, þeim umfangsmestu í íslenskri sjónvarpssögu fram til þessa.
15.05.2017 - 20:10

Jane Fonda áttræð í kostulegri ástarsögu

Leikkonan og líkamsræktardrottningin Jane Fonda verður áttræð á árinu, en ferill hennar stendur í blóma sem aldrei fyrr. Hún fer með annað aðalhlutverkið í gamanseríunni Grace and Frankie. Þættina prýðir einvalalið leikara af eldri kynslóðinni, en...
15.05.2017 - 15:07