Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 21. apríl 2017
Aðgengilegt á vef til 19. maí 2017

Java Heat - Róstur á Jövu

Spennutryllir um leynilögreglur sem aðhyllast íslam, sem taka höndum saman við Bandaríkjamann í þeim tilgangi að finna sökudólginn bak við röð hryðjuverkaárása í Indónesíu. Leikstjóri: Conor Allyn. Leikarar: Kellan Lutz, Verdi Solaiman og Mickey Rourke. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna.

16