Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 19. mars 2017
Aðgengilegt á vef til 18. apríl 2017

Berberian Sound Studio - Berberian-hljóðverið

Margverðlaunaður spennutryllir um hljóðverkfræðinginn Gildroy sem vinnur við gerð hryllingsmynda. Þegar hann sekkur sér í vinnu sína verður raunveruleikinn óhugnanlega líkur skáldaða hryllingnum sem hann fæst við. Leikstjóri: Peter Strickland. Leikarar: Toby Jones, Antonio Mancino og Guido Adorni. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.

12