Birt þann 21. apríl 2017
Aðgengilegt á vef til 20. júlí 2017

Víðsjá - Handan fyrirgefningar, náttúruhamfarir og sumartónlist

Sumarleg músík hljómar í þættinum, ný og gömul. Guðrún Baldvinsdóttir leikhúsrýnir fjallar um sýninguna Fyrirlestur um eitthvað fallegt sem er á fjölum Tjarnarbíós. Sigurbjörg Þrastardóttir veltir fyrir sér hvernig við munum náttúruhamfarir. Einnig er rætt við þau Tom Stranger og Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur um bók vikunnar, Handan fyrirgefningar. En fyrsta lagið í þessum þætti er úr smiðju Jóns Múla Árnasaonar. Hér vita tónlistarmenn ekki sitt rjúkandi ráð.

Aðrir þættir

Víðsjá - Tungumál og tónlist - og Eystrasöltin

Jórunn Sigurðardóttir ræðir við Hjört Pálsson, þýðanda bókar vikunnar - Eystrasölt eftir Tomas Tranströmer. Arnljótur Sigurðsson heimsækir þáttinn og ræðir tónleika Saadet Türköz...
Frumflutt: 26.05.2017
Aðgengilegt til 24.08.2017

Víðsjá - Áhrifamáttur poppsins, Baldvin Snær og Shoplifter

Í þættinum er rætt við breska tónlistarfræðinginn Simon Frith um áhrifamátt og innihaldi popptónlistar. Við lítum við í Listasafni Íslands þar sem uppsetning sýningarinnar...
Frumflutt: 24.05.2017
Aðgengilegt til 22.08.2017

Víðsjá - HIV, raflost og sjóari sem hlustar á óperur

Áki Ásgeirsson segir frá Raflost hátíðinni, sem fer fram í Sölvhóli Listaháskólans þessa dagana - og erlendum gestum hennar. Guðni Tómasson ræðir við Aríel Pétursson stýrimann um...
Frumflutt: 23.05.2017
Aðgengilegt til 21.08.2017

Víðsjá - Reykjavíkurdætur, Hildigunnur Birgisdóttir og Eystrasölt

Hjörtur Pálsson les úr þýðingu sinna á bók vikunnar, Eystrasöltum, eftir Tomas Tranströmer. María Kristjánsdóttir rýnir í sýningu Reykjavíkurdætra á litla sviðinu...
Frumflutt: 22.05.2017
Aðgengilegt til 20.08.2017

Víðsjá

Víðsjá, þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir...
Frumflutt: 19.05.2017
Aðgengilegt til 17.08.2017