Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 21. apríl 2017
Aðgengilegt á vef til 20. júlí 2017

Víðsjá - Handan fyrirgefningar, náttúruhamfarir og sumartónlist

Sumarleg músík hljómar í þættinum, ný og gömul. Guðrún Baldvinsdóttir leikhúsrýnir fjallar um sýninguna Fyrirlestur um eitthvað fallegt sem er á fjölum Tjarnarbíós. Sigurbjörg Þrastardóttir veltir fyrir sér hvernig við munum náttúruhamfarir. Einnig er rætt við þau Tom Stranger og Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur um bók vikunnar, Handan fyrirgefningar. En fyrsta lagið í þessum þætti er úr smiðju Jóns Múla Árnasaonar. Hér vita tónlistarmenn ekki sitt rjúkandi ráð.

Aðrir þættir

Víðsjá - Skór, Monk, mótmæli í USA og Spunavélin

Rætt er við Svanlaugu Jóhannsdóttur söngkonu um verk sem hún flytur í Hannesarholti annað kvöld. Einnig heimsækja þáttinn þrír tónlistarmenn sem halda tónleika í Hannesarholti...
Frumflutt: 18.08.2017
Aðgengilegt til 16.11.2017

Víðsjá - Harmónikutríó, Bítlahnattvæðingin og Egyptaland

Arnljótur Sigurðsson fjallar um allskonar tónlist undir áhrifum bítla og hippa. Ásta Soffía Þorgeirsdóttir frá Húsavík, Kristina Bjørdal Farstad frá Tennfjord í Noregi og Marius...
Frumflutt: 17.08.2017
Aðgengilegt til 15.11.2017

Víðsjá - Koddahjal, hljóðmynd Reykjavíkur, Berjadagar og Bersabea

Þátturinn skoðar hljóðinnsetninguna Pillow Talk, Koddahjal, þar sem Sonja Kovacevic hefur safnað saman reynslu sögum flóttamanna og hælisleitenda hér á landi, en raddir þeirra berast undan...
Frumflutt: 16.08.2017
Aðgengilegt til 14.11.2017

Víðsjá - Monika á Merkigili, ópera í Danmörku og tónleikaferð frændsystkina

Steinunn Inga Óttarsdóttir ræðir við umsjónarmenn Víðsjár um bókmenntir. Í þetta sinn bókina um Moniku á Merkigili og rómantík í bókmenntum um miðja síðustu öld. Konan í dalnum og dæturnar...
Frumflutt: 15.08.2017
Aðgengilegt til 13.11.2017

Víðsjá - UNM, RDF og kjarnorka

Gestir Víðsjár eru Haukur Þór Harðarson og Bára Gísladóttir sem undirbúa af kappi tónlistarhátíðina Ung Nordisk Musik sem hefst í dag. Annar listrænna stjórnenda Reykjavik Dance...
Frumflutt: 14.08.2017
Aðgengilegt til 12.11.2017