Birt þann 21. apríl 2017
Aðgengilegt á vef til 20. júlí 2017

Víðsjá - Handan fyrirgefningar, náttúruhamfarir og sumartónlist

Sumarleg músík hljómar í þættinum, ný og gömul. Guðrún Baldvinsdóttir leikhúsrýnir fjallar um sýninguna Fyrirlestur um eitthvað fallegt sem er á fjölum Tjarnarbíós. Sigurbjörg Þrastardóttir veltir fyrir sér hvernig við munum náttúruhamfarir. Einnig er rætt við þau Tom Stranger og Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur um bók vikunnar, Handan fyrirgefningar. En fyrsta lagið í þessum þætti er úr smiðju Jóns Múla Árnasaonar. Hér vita tónlistarmenn ekki sitt rjúkandi ráð.

Aðrir þættir

Víðsjá - Er lögbrot að launa ekki listafólki?

Í þættinum er rætt við Katrínu Oddsdóttur lögfræðing um hvort brotið sé á listafólki í tengslum við sýningar á verkum þess. Einnig er rætt við handhafa barnabókarverðlaun...
Frumflutt: 19.04.2017
Aðgengilegt til 18.07.2017

Víðsjá - Þúfur og veturinn

Lesið verður úr bók vikunnar, sem að þessu sinni er Handan fyrirgefningarinnar eftir Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur og Tom Strange. Helga Arnardóttir les. Rætt verður við Árna Daníel...
Frumflutt: 18.04.2017
Aðgengilegt til 17.07.2017

Víðsjá

Víðsjá, þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir...
Frumflutt: 12.04.2017
Aðgengilegt til 11.07.2017

Víðsjá

Víðsjá, þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir...
Frumflutt: 11.04.2017
Aðgengilegt til 10.07.2017

Víðsjá

Víðsjá, þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir...
Frumflutt: 10.04.2017
Aðgengilegt til 09.07.2017