Birt þann 17. júlí 2017
Aðgengilegt á vef til 15. október 2017

Tengivagninn - Soð-kokkurinn, eigur fólks í Vestamannaeyjum, Pezkarl og skólaleiði

a. sagt frá bók Más Jónssonar Fyrirfundnir fémunir í Vestmannaeyjum á fjórða áratug 19. aldar. Þar eru birtar skrár yfir eigur fólks þegar það lést. b. sagt frá Pezkarlinum. c. brot úr erindi Jónasar Þorbergssonar, fyrsta útvarpsstjórans, sem hann kallaði Brotalöm íslenzkra sögutengsla. Í brotinu fjallar hann um skólaleiða og myndanotkun við kennslu. d. Rætt við Kristinn Guðmundsson sem heldur út matreiðsluþáttunum Soð á Youtube og Facebook um belgíska matargerð.

Aðrir þættir

Tengivagninn - Vladimir Ashkenazy áttræður

Tengivagninn er að þessu sinni helgaður rússnesk-íslenska píanistanum og hljómsveitarstjóranum Vladimir Ashkenazy, en hann var áttræður fyrr í mánuðinum. Gramsað verður í hljóðritasafni...
Frumflutt: 21.07.2017
Aðgengilegt til 19.10.2017

Tengivagninn - Diskókúlan, fjárhúsamyndlist, samtökin '78, alræði og Herðubreið

- Hringt verður norður á land, í Finn Arnar myndlistarmann, sem er sýningarstjóri listasýningarinnar „Ekkert jarm“ sem sett er upp í fjárhúsi á bænum Kleifum rétt við Blönduós...
Frumflutt: 20.07.2017
Aðgengilegt til 18.10.2017

Tengivagninn - Meykóngar, skátar, sýndarveruleiki, innkaupakerrur, Virgina Woolf

a. Fjallað sýndarveruleika og söguupplifun, sem er til umræðu á vef BBC. b. Brot úr þætti Guðmundar Jónssonar um fyrstu 50 ár skátahreyfingarinnar hér á landi. Benedikt Waage og...
Frumflutt: 19.07.2017
Aðgengilegt til 17.10.2017

Tengivagninn - Alþýðuhúsið á Sigló, flóttamannabók, dómaraflautan, fjárhundur, bíóþ

a. Aðalheiður Eysteinsdóttir segir frá Alþýðuhúsinu á Siglufirði þar sem hún býr og heldur úti menningarstarfsemi. b. sagt frá bók Thomasar Dworzak ljósmyndara hjá Magnum sem er...
Frumflutt: 18.07.2017
Aðgengilegt til 16.10.2017

Tengivagninn - Herbie Hancock

Herbie Hancock er einn þekktasti tónlistarmaður Bandaríkjanna og meðal stærstu nafna djasstónlistarinnar. Hann er á leiðinni til Íslands, heldur tónleika í Hörpu 20. júlí....
Frumflutt: 14.07.2017
Aðgengilegt til 12.10.2017