Birt þann 17. júlí 2017
Aðgengilegt á vef til 16. ágúst 2017

Sumartónleikar evrópskra útvarpsstöðva

Hljóðritun frá upphafstónleikum Proms, sumartónlistarhátíðar Breska útvarpsins, 14. júlí sl. Á efnisskrá: St. John's Dance eftir Tom Coult - frumflutningur. Píanókonsert nr. 3 í c-moll op. 37 eftir Ludwig van Beethoven. Harmonium eftir John Adams. Flytjendur: Sinfóníuhljómsveit Breska útvarpsins, Æskukór Proms-hátíðarinnar og Kór Sinfóníuhljómsveitar Breska útvarpsins. Einleikari: Igor Levit. Stjórnandi: Edward Gardner. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.

Aðrir þættir

Sumartónleikar evrópskra útvarpsstöðva

Hljóðritun frá tónleikum Kammersveitar Evrópu á Proms, sumartónlistarhátíð Breska útvarpsins, 16. júlí sl. Á efnisskrá: Sinfónía nr. 38 í D-dúr K. 504,...
Frumflutt: 20.07.2017
Aðgengilegt til 19.08.2017

Sumartónleikar evrópskra útvarpsstöðva

Hljóðritun frá kammertónleikum á Schubert-hátíðinni í Schwarzenberg 24. júní sl. Á efnisskrá: Strengjakvartett nr. 17 í B-dúr K.458 eftir Wolfgang Amadeus...
Frumflutt: 19.07.2017
Aðgengilegt til 26.07.2017

Sumartónleikar evrópskra útvarpsstöðva

Hljóðritun frá kammertónleikum á Fjord Classics tónlistarhátíðinni í Sandefjord í Noregi, 27. júní sl. Á efnisskrá: Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir...
Frumflutt: 18.07.2017
Aðgengilegt til 16.10.2017

Sumartónleikar evrópskra útvarpsstöðva

Hljóðritun frá tónleikum Suisse Romande hljómsveitarinnar á Musiques en été tónlistarhátíðinni í Genf, 2. júlí sl. Á efnisskrá er tónlist eftir Georges Bizet...
Frumflutt: 13.07.2017
Aðgengilegt til 11.10.2017

Sumartónleikar evrópskra útvarpsstöðva

Hljóðritun frá tónleikum á Vestur Cork kammertónlistarhátíðinni á Írlandi, 5. júlí sl. Á efnisskrá: Fjórir kvartettar op. 28 eftir Thomas Adès...
Frumflutt: 11.07.2017
Aðgengilegt til 09.10.2017