Birt þann 18. júlí 2017
Aðgengilegt á vef til 15. október 2017

Sumarmál; Seinni hluti - Langspil Eyjólfs. Hrönn Sveinsdóttir með bók.

Rætt við Eyjólf Eyjólfsson þjóðfræðinema sem spilar á langspil á þjóðlagasetrinu Siglufirði. Hrönn Sveinsdóttir ræðir um bókina Zealot eftir Reza Aslan. Umsjónarmenn: Sigurlaug M. Jónasdóttir og Þórhildur Ólafsdóttir

Aðrir þættir

Sumarmál; Seinni hluti - Gleðiganga, hinsegin dagar og elligleði

Hinsegin dagar standa yfir og á morgun fer fram sjálf gleðigangan. Jón Kjartan Ágústsson varaformaður hátíðarinnar kom í þáttinn og við forvitnuðumst um hvað er helst á dagskránni,...
Frumflutt: 11.08.2017
Aðgengilegt til 09.11.2017

Sumarmál; Seinni hluti - Safnið Kört í Árneshreppi og fer öndum og mófuglum fækkandi?

Lítið hefur sést til anda á Tjörninni í Reykjavík í sumar, mávurinn nýtur sín hins vegar vel, hvað veldur? Einnig barst þættinum athyglisverður póstur um mófugla, sem mögulega eru í hættu...
Frumflutt: 10.08.2017
Aðgengilegt til 08.11.2017

Sumarmál; Seinni hluti - Rosamosa og út um eldhúsgluggann á Mývatni

Unnur Jökulsdóttir kíkti út um eldhúsgluggann sinn og sagði okkur hvað hún sá, en Unnur býr á sumrin á Mývatni. Fyrir stuttu undirrituðu Margrét Sigurðardóttir framkvæmdastjóri...
Frumflutt: 09.08.2017
Aðgengilegt til 07.11.2017

Sumarmál; Seinni hluti - Jazz á íslensku og spennandi kvikmyndir á leiðinni til landsins

Það eru ekki margir sem jassa uppá íslensku, en Stína Ágústsdóttir söngkona og textahöfundur hefur bætt úr því og gefið út disk sem ber heitið Jass á íslensku, þar er að finna bæði þekkt...
Frumflutt: 08.08.2017
Aðgengilegt til 06.11.2017

Sumarmál; Seinni hluti - Út í bláinn og verslunarmannahelgin

Eftir talsverðar framkvæmdir í Perlunni hefur nú opnað nýtt safn, eins og við fjölluðum um í gær í þættinum og í dag skoðum við aðeins nýjan veitingastað sem var að opna á efstu hæð...
Frumflutt: 04.08.2017
Aðgengilegt til 02.11.2017