Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 21. apríl 2017
Aðgengilegt á vef til 20. júlí 2017

Sögur af landi - Blár

Þessi þáttur er helgaður bláa litnum. Hugrenningatengsl okkar við bláa litinn eru mörg. Í tónlist, myndlist og mannlegum samskiptum. Við tölum við tónlista- sem og myndlistamenn og færum okkur inn í dökkbláan skugga einmannaleikans, án þess þó að dvelja of lengi. Bláar nótur, blár himinn og blámi í blómum, við höldum bláeyg út í geim. Innslög í þennan þátt unnu Ágúst Ólafsson, Dagur Gunnarsson og Þórgunnur Oddsdóttir. Umsjón: Dagur Gunnarsson

Aðrir þættir

Sögur af landi - Gull

Í þessum þætti er þemað gull. Sagt er að á menn renni æði finni þeir gull í jörðu. Sumir eru sagðir vera gull af manni og í ljós hefur komið að það eru staðir á Íslandi þar sem vel væri...
Frumflutt: 17.09.2017
Aðgengilegt til 16.12.2017

Sögur af landi - Fiskur

Fiskur. Hvar værum við Íslendingar án fisksins okkar góða? Hvað gera dagskrárgerðarmenn Ríkisútvarpsins við þemað fiskur? Í sögum af landi heyrum við að þessu sinni hvað útvarpsfólkinu...
Frumflutt: 10.09.2017
Aðgengilegt til 09.12.2017

Sögur af landi

Í þessum þætti er þemað Skóli. Farið verður vítt og breitt, talað við nemendur í Lögreglufræðum á Akureyri og spjallað við nemendur og skólameistara Handverks- og hússtjórnarskólann á...
Frumflutt: 03.09.2017
Aðgengilegt til 02.12.2017