Birt þann 21. apríl 2017
Aðgengilegt á vef til 20. júlí 2017

Mannlegi þátturinn - Félag fasteignasala,öryrkjar flytja til Spánar,samsöngur

Mannlegi þátturinn 21.apríl Umsjón Lísa Páls og Guðrún Gunnarsdóttir Íbúðaverð hefur stöðugt farið hækkandi og nú er svo komið að jafnvel fasteignasalar ráðleggja kaupendum að halda að sér höndum. Kjartan Hallgeirsson fasteignasali tók við formennsku Félags fasteignasala fyrir um ári síðan, hver er hans reynsla og í hverju er starf formannsins fólgið, Kjartan er föstudagsgestur í þættinum í dag og sest hjá okkur eftir skamma stund. Regína Róbertsdóttir flutti til spánar ásamt eiginmanni sínum og 12 ára gamalli dóttur, fyrir rúmum tveimur árum. Þau hjónin eru bæði öryrkjar og gekk illa að ná endum saman hér heima og ákváðu að freista þess að búa á Spáni í þeirri von um að þeim gengi betur að lifa af lífeyrnum þar. Regína er stödd á landinu þessa dagana og kemur til okkar hér á eftir og ber saman lífið á Íslandi áður en þau fluttu út og lífið á Spáni núna. Íslendingar hafa löngum ræktað sönghefðina á mannamótum og í rútubílum. Nú verður hægt að koma í samsöng í Hannesarholti og syngja af hjartans lyst alls kyns söngva sem hafa fylgt okkur í gegnum tíðina. Björgvin Valdimarsson leiðir sönginn og við sláum á þráðinn til hans hér á eftir.

Aðrir þættir

Mannlegi þátturinn - Félag fasteignasala,öryrkjar flytja til Spánar,samsöngur

Mannlegi þátturinn 21.apríl Umsjón Lísa Páls og Guðrún Gunnarsdóttir Íbúðaverð hefur stöðugt farið hækkandi og nú er svo komið að jafnvel fasteignasalar ráðleggja...
Frumflutt: 21.04.2017
Aðgengilegt til 20.07.2017

Mannlegi þátturinn - Veröld Vigdísar,Drop-in skírn og brúðkaup og Heimsendir

Mannlegi þátturinn 19.apríl 2017 Á þeim viðsjárverðu og órólegu tímum sem við lifum núna verður umræða um heimsendi aðeins meira áberandi. Sérstaklega á samfélagsmiðlum og líka í...
Frumflutt: 19.04.2017
Aðgengilegt til 18.07.2017

Mannlegi þátturinn - Frá Flórída til Bjarnafjarðar,Vísindaganga og Bataskólinn

Mannlegi þátturinn 18.apríl 2017 Umsjón Gunnar Hansson og Guðrún Gunnarsdóttir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, og Hrannar Jónsson, formaður Geðhjálpar, handsala...
Frumflutt: 18.04.2017
Aðgengilegt til 17.07.2017

Mannlegi þátturinn - Danir á Íslandi, Fitness og kórahátíð og Heilsuvaktin-Alzheimer

Mannlegi þátturinn 12.apríl 2017 Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Lísa Pálsdóttir Við upphaf 20. aldar var Reykjavík gjarnan nefndur „danskur bær“. Þar bjó nokkuð af...
Frumflutt: 12.04.2017
Aðgengilegt til 11.07.2017

Mannlegi þátturinn - Síðasta kvöldmáltíðin,kindur og menn og Sigurður Skúlason sjötugur

Mannlegi þátturinn 11.apríl 2017 Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson Sigurður Skúlason leikari varð sjötugur undir lok síðasta árs. Hann er einn af þekktari...
Frumflutt: 11.04.2017
Aðgengilegt til 10.07.2017