Birt þann 17. júlí 2017
Aðgengilegt á vef til 15. október 2017

Kvöldfréttir - Kvöldfréttir 17. Júlí 2017

Barnaverndarstofa vill að Landlæknir rannsaki hvort barnageðlæknir hafi látið vera að tilkynna um kynferðisbrot karlmanns gegn barnabarni sínu. Þá ætlar stofan að rannsaka sérstaklega hver viðbrögð viðkomandi barnaverndarnefndar voru í málinu. Óhreinsað skólp fer í sjóinn við Ægissíðu og Skerjafjörð í Reykjavík í fyrramálið þegar neyðarlúgur í skólpdælustöðvum við Faxaskjól og Skeljanes í Reykjavík verða opnaðar á morgun. Mestu þurrkar sem orðið hafa áratugum saman í Suður Evrópu valda bændum miklum búsifjum. Horfur eru á að ólífuolíuframleiðsla dragist saman um meira en helming á þessu ári. Ísland er í 12. sæti af 152 ríkjum þegar kemur að aðgerðum stjórnvalda gegn ójöfnuði, að því er fram kemur í nýrri skýrslu Oxfam. Ísland stendur sig langverst af Norðurlöndunum. Forstöðumaður Náttúrustofu Norðvesturlands segir að mikil útbreiðsla kerfils í Fljótunum sé upphaflega af mannavöldum. Sprenging hefur orðið í dreifingu plöntunnar á svæðinu undanfarin ár.

Aðrir þættir

Kvöldfréttir - Kvöldfréttir 21. Júlí 2017

Sean Spicer, talsmaður Trumps Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu er hættur. Hann er einn umtalaðasti blaðafulltrúi embættisins og hefur látið frá sér fara mörg umdeild ummæli sem hafa veitt...
Frumflutt: 21.07.2017
Aðgengilegt til 19.10.2017

Kvöldfréttir - Kvöldfréttir 21. Júlí 2017

Sean Spicer, talsmaður Trumps Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu er hættur. Hann er einn umtalaðasti blaðafulltrúi embættisins og hefur látið frá sér fara mörg umdeild ummæli sem hafa veitt...
Frumflutt: 21.07.2017
Aðgengilegt til 19.10.2017

Kvöldfréttir - Kvöldfréttir 20. Júlí 2017

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur viðurkennir að taka hefði átt fleiri sýni við bilaða skólpdælustöð í Reykjavík, og greina frá niðurstöðum sýnatökunnar. Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar...
Frumflutt: 20.07.2017
Aðgengilegt til 18.10.2017

Kvöldfréttir - Kvöldfréttir 20. Júlí 2017

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur viðurkennir að taka hefði átt fleiri sýni við bilaða skólpdælustöð í Reykjavík, og greina frá niðurstöðum sýnatökunnar. Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar...
Frumflutt: 20.07.2017
Aðgengilegt til 18.10.2017

Kvöldfréttir - Kvöldfréttir 19. Júlí 2017

Maður féll í efri fossinn í Gullfossi nú síðdegis. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út sem og allt tiltækt lið lögreglu og björgunarsveita á svæðinu. Hvalfjarðargöng eru...
Frumflutt: 19.07.2017
Aðgengilegt til 17.10.2017