Birt þann 17. júlí 2017
Aðgengilegt á vef til 15. október 2017

Hátalarinn - Hin daglegu lög

Schumann hjónin leggja til upphafsmúsík þessa þáttar. Þá taka við norskir listamenn ýmissa tíma með tónlist góðra og slæmra daga. Franskur og ítalskur hversdagsleiki í tónlist hljómar um miðbik þáttar þegar mörk dags og nætur er könnuð. Íslenskir listamenn slá botninn í þetta. Raggi Bjarna og Ásgeir Trausti þar á meðal.

Aðrir þættir

Hátalarinn

Pétur Grétarsson hlustar
Frumflutt: 11.08.2017
Aðgengilegt til 09.11.2017

Hátalarinn - Sigurður Flosason. Arnljótur Sigurðsson.

Þó ekki feðgar. Sigurður Flosason segir frá nýrri plötu sinni, Green Moss, Black Sand. Arnljótur dregur fram nokkur jazzsýni úr sínu safni. Allt frá sólóum upp í...
Frumflutt: 10.08.2017
Aðgengilegt til 08.11.2017

Hátalarinn - Björn Thoroddsen og Mikael Berglund.

Bjössi Thor og Mikki Berglund hittast á ný eftir 35 ár. Þá gerðu þeir plötuna Svif saman. Núna spila þeir loksins saman á Jazzhátíð. Þeir taka lagið í þættinum, sem annars byggir...
Frumflutt: 09.08.2017
Aðgengilegt til 07.11.2017

Hátalarinn - Ólafur Jónsson

saxófónleikari segir frá nýrri plötu sinni, sem er algerlega tímabær - ef marka má heiti hennar. Tími til kominn. Ólafur segir frá og leikin eru tóndæmi. Einnig hljóma bæði kóðar...
Frumflutt: 08.08.2017
Aðgengilegt til 06.11.2017

Hátalarinn

Pétur Grétarsson hlustar
Frumflutt: 04.08.2017
Aðgengilegt til 02.11.2017