Samgöngumál

Gleymdist í bakkgír og rann á flugvél WOW

Samgöngustofa hefur gert flugfélaginu WOW-air að greiða að minnsta kosti 12 farþegum samtals um hálfa milljón vegna tafa sem urðu á ferð félagsins frá Keflavík til Kaupmannahafnar og svo frá Kaupmannahöfn til Keflavíkur fimm dögum fyrir síðustu jól...
21.06.2017 - 13:44

Vilja auknar rannsóknir fyrir framkvæmdaleyfi

Vegagerðin hefur ekki enn sótt um framkvæmdaleyfi fyrir vegagerð á Vestfjarðavegi um Gufudalssveit þar sem enn á eftir að gera rannsóknir í fjörðum sem til stendur að þvera. Ekki hefur verið gefið út hvort ráðist verður í rannsóknirnar í sumar eða...
20.06.2017 - 21:45

Aldrei opnað Sprengisandsleið jafn snemma

Sprengisandsleið, F26, var opnuð í dag úr Hrauneyjum í Bárðardal. Gunnar Bóasson, yfirverkstjóri Vegagerðarinnar á Húsavík, veit ekki til þess að vegurinn hafi verið opnaður jafnsnemma og í ár.
20.06.2017 - 16:03

Lenti í Gdansk vegna reyks í farþegarými

Farþegaþota frá SAS varð að lenda í skyndingu í Gdansk í Póllandi snemma í morgun þegar reykur gaus upp í farþegarýminu. Lendingin gekk að óskum. Engan sakaði.
20.06.2017 - 09:47

Innanlandsflug komið að þolmörkum

Samgönguráðherra mun skipa starfshóp sem endurskoðar rekstrarfyrirkomulag flugvalla innanlands á grundvelli nýrrar skýrslu. Niðurstaða skýrsluhöfunda er að gera stærstu flugvellina fjárhagslega sjálfstæða þannig að notendagjöld flugvallanna...
19.06.2017 - 21:49

„Gott að ferlinu skuli loksins vera að ljúka”

Flugöryggisfulltrúi Mýflugs segir gott að skýrslan um flugslysið á Akureyri sé komin fram og að ferlinu sé loks að ljúka. Margt hafi verið tekið til endurskoðunar hjá fyrirtækinu eftir að flugvél þess brotlenti í ágúst 2013. Tveir létust í slysinu...
19.06.2017 - 11:32

Mikil gerjun í reiðhjólamenningu

Hjólreiðar hafa aukist mikið í umferðinni á Íslandi undanfarið og æ fleiri íbúar líta á það sem ákjósanlegan ferðakost daglega – í það minnsta þegar veður leyfir. 
15.06.2017 - 10:17

Samgöngur á Ítalíu í lamasessi vegna verkfalla

Almenningssamgöngur eru í lamasessi víða á Ítalíu í dag vegna verkfalls. Jarðlestir í Rómarborg hafa stöðvast svo að dæmi sé tekið. Strætisvagna- og lestarstjórar hafa lagt niður vinnu. Verkfallið hefur einnig áhrif á flugsamgöngur í landinu, að...
16.06.2017 - 09:49

Vilja lækka hraðann á hluta Reykjanesbrautar

Vegagerðin leggur til að hámarkshraðinn á Reykjanesbraut verði lækkaður úr 90 km í 80 km á klukkustund frá Hvassahrauni að Kaldárselsvegi vegna fjölgunar alvarlegra slysa á þeim slóðum. Brautin er ekki tvöföld á þessum kafla.

Farangursflokkun bilaði á Heathrow flugvelli

Farþegar sem voru á leið frá Heathrow flugvelli í Lundúnum í morgun til nokkurra áfangastaðaí Evrópu og Bandaríkjunum hafa ekki fengið farangur sinn. Bilun í farangursflokkun í flugstöðvum þrjú og fimm varð til þess að farangurinn fór ekki með...
15.06.2017 - 09:46

Hefja siglingar milli Reykjavíkur og Akraness

Jómfrúarsigling nýrrar ferju sem siglir milli Reykjavíkur og Akraness verður á fimmtudag og áætlun hefst næsta mánudag. Ferjan er nú í Þórshöfn í Færeyjum og á leið heim. Ferjan fær ekki nafnið Akraborg, eins og forveri hennar.
12.06.2017 - 12:32

„Borgarlínan leysir engan vanda ein og sér“

Samgönguráðherra segir Borgarlínuna ekki leysa neinn vanda í samgöngumálum ein og sér. Skoða þurfi heildarkostnaðinn áður en ákveðið er hvort ríkið taki þátt. Fulltrúi í svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins segir það kosta mun meira að fara...
10.06.2017 - 19:22

„Við lítum þetta mjög alvarlegum augum“

Bilað rafmagnstengi í flugstjórnarklefa flugvélar Air Iceland Connect olli því að reykur steig upp í vélinni á leið til Egilsstaða í morgun. Framkvæmdastjóri félagsins segir málið litið mjög alvarlegum augum.
08.06.2017 - 18:49

Mögulegar tafir á innanlandsflugi í dag

Hugsanlegt er að tafir verði á innanlandsflugi Air Iceland Connect í dag vegna bilunar í vél félagsins. Reykur kom upp í vélinni sem var á leið til Egilsstaða og varð hún að lenda á Akureyri.
08.06.2017 - 09:35

Reykur í flugvél Air Iceland Connect

Hættustigi var lýst yfir á Akureyrarflugvelli á níunda tímanum. Því hefur nú verið aflýst. Reykur kom upp í vél Air Iceland Connect (Flugfélags Íslands) sem var á leið til Egilsstaða og var ákveðið að lenda frekar á Akureyri. 44 voru um borð. Mikill...
08.06.2017 - 08:22