Samgöngumál

Fjarvera Baldurs hefur áhrif á ferðamennsku

Samgöngur standa í vegi fyrir því að Vestfirðir eru markaðssettir sem heilsársáfangastaður. Reynt er að lengja tímabilið með áherslu á vor og haust en fjarvera Baldurs hefur sett strik í reikninginn.
24.05.2017 - 19:07

Uppbygging vegakerfis taki 30 ár

Áætla má að það taki rúmlega 30 ár að byggja upp stofnleiðir vegakerfisins miðað við núverandi fjárveitingar til málaflokksins. Þetta kemur fram í skriflegu svari Jóns Gunnarssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, við fyrirspurn Bjarna...
24.05.2017 - 13:24

Vilja strætó á Akureyrarflugvöll

Flugfélag Íslands hefur farið þess á leit við bæjaryfirvöld á Akureyri að koma á reglulegum strætisvagnaferðum til og frá Akureyrarflugvelli. Bæjarfulltrúar eru jákvæðir gagnvart hugmyndinni.
22.05.2017 - 13:40

Átta slasaðir eftir árekstur flugvélar við bíl

Átta eru slasaðir, þar af tveir alvarlega, eftir að flugvél rakst í flugvallarbíl í Los Angeles í Bandaríkjunum í gær, laugardag. Boeing 737-farþegaflugvél Aeromexico var nýlent á alþjóðaflugvellinum í Los Angeles og á leið akandi að hliði sínu...
21.05.2017 - 02:36

Reyndi að ryðjast inn í flugstjórnarklefann

Bandaríski flugherinn sendi tvær orrustuþotur til móts við farþegaflugvél American Airlines eftir að maður reyndi að brjóta sér leið inn í flugstjórnarklefa vélarinnar. Maðurinn hafði ekki erindi sem erfiði og var yfirbugaður af flugliðum og...
20.05.2017 - 04:25

Icelandair næst-óstundvísast í Bretlandi

Icelandair er eitt þriggja óstundvísustu flugfélaga í millilandaflugi til Bretlands. Þetta er á meðal niðurstaðna rannsóknar á vegum tímaritsins Which?, sem gefið er út af bresku neytendasamtökunum. Hin flugfélögin tvö eru Norwegian Air Shuttle og...
20.05.2017 - 00:49

Baldur varð aflvana á leið til Eyja

Ferjan Baldur missti afl þegar hún var á leið frá Landeyjahöfn til Vestmannaeyja upp úr hádegi í dag. Bilunin varð, að talið er, í framhaldi af því að óhreinindi komust í kælikerfi skipsins sem olli því að vél þess hitnaði á leiðinni til...
19.05.2017 - 14:21

Önnur Hvalfjarðargöng í náinni framtíð

Engar ákvarðanir hafa verið teknar um hvort áfram verði rukkað inn í Hvalfjarðargöng eftir að þeim hefur verið skilað til ríkisins. Starfshópur um framkvæmdir á stofnbrautum frá höfuðborgarsvæðinu hefur þetta meðal annars til umræðu.  
19.05.2017 - 06:29

Fyrstu samningar um land undir nýjan veg

Vegagerðin hefur gert fyrstu samninga við landeigendur vegna kaupa á landi undir nýjan hluta hringvegarins í Hornafirði. Fjórar brýr verða byggðar á nýjum vegkafla og um leið fækkar einbreiðum brúm á hringveginum um þrjár.
18.05.2017 - 15:59

100 milljónir í veg að skíðasvæði Siglfirðinga

Hundrað milljónum króna hefur verið veitt í nýjan veg að skíðasvæðinu á Siglufirði. Vegurinn er talinn nauðsynlegur hluti endurbóta vegna snjóflóðahættu. Ýmsir undrast þessa fjárveitingu þar sem endurbætur á þjóðvegum víða um land voru skornar niður...
17.05.2017 - 13:20

Heimkomu Herjólfs seinkar

Seinkun verður á að Herjólfur komi úr slipp. Til stóð að ferjan yrði komin aftur í áætlunarsiglingar milli Eyja og Landeyjahafnar þann 21. maí en nú er ljóst að hún verður ekki komin aftur fyrr en 27. maí. Ástæðan er að viðgerð tekur lengri tíma en...
17.05.2017 - 12:10

Veggjöld í 20 til 30 ár?

Nefnd sem samgönguráðherra skipaði í febrúar mun innan fárra vikna skila heildaráætlun um hvernig mögulegt er að fjármagna vegaframkvæmdir á helstu stofnleiðum út frá höfuðborgarsvæðinu. Gróflega er áætlað að kostnaður vegna þessara framkvæmda geti...
17.05.2017 - 10:54

Þurfum róttækar aðgerðir í samgöngumálum

Umferðartafir sem höfuðborgarbúar þurfa að þola í dag eru ekkert miðað við það sem koma skal verði ekki gripið til róttækra ráðstafana í samgöngumálum, að sögn Þorsteins R. Hermannssonar, samgöngustjóra hjá Reykjavíkurborg. Hann hélt erindi á...
17.05.2017 - 07:00

Metið stórkostlegt gáleysi að senda sms-skeyti

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í gær Vátryggingarfélag Íslands af kröfu konu sem keyrði framan á bíl á Reykjanesbrautinni í október fyrir þremur árum. Konan hafði fengið einn þriðja af þeim bótum sem hún taldi sig eiga rétt á en tryggingarfélagið...
16.05.2017 - 10:23

Komugjald gæti skilað milljörðum

Fimmtán hundruð króna komugjald á hvern farþega í millilandaflugi hefði getað skilað tveimur og hálfum milljarði í ríkissjóð árið 2015, þremur og hálfum milljarði króna í fyrra og rúmum fjórum milljörðum í ár. Áhöld eru hins vegar um hvort íslensk...
15.05.2017 - 23:45