Samgöngumál

Segir gullgrafaraæði í fólksflutningum

Gullgrafaraæði ríkir í fólksflutningum og rútufyrirtæki og aðrir seilast inn á stafssvið leigubílstjóram, segir talsmaður Bifreiðastjórafélagsins Fylkis.
23.03.2017 - 07:51

Viðbótarfjármagn til samgöngumála

Samgönguráðherra og fjármálaráðherra munu funda í vikunni og vonast til að komast að niðurstöðu fyrir helgi um hvert viðbótarfjárframlög til brýnna samgönguverkefna muni fara. Jón Gunnarsson samgönguráðherra segir að búið sé að fara yfir helstu...
22.03.2017 - 18:37

Líklegast að hraðvagnar aki um Borgarlínuna

Líklegast er að byggt verði upp hraðvagnakerfi á höfuðborgarsvæðinu frekar en léttlestarfkerfi. Kostnaðurinn við að koma upp hraðvagnakerfi á svokallaðri Borgarlínu er áætlaður um 50 til 60 milljarðar króna. Kostnaður við léttlestarkerfi er allt að...
22.03.2017 - 16:30

Telur mun fleiri erlenda ferðamenn slasast

Hátt í miljón erlendir ferðamenn leigðu sér bíl til að ferðast um landið í fyrra. Á sama tíma hefur umferðarslysum fjölgað. Gísli Níls Einarsson sérfræðingur í forvarnarmálum hjá VÍS segir tryggingarfélögin ekki fara varhluta af þessu,...
22.03.2017 - 16:11

Vilja koma í veg fyrir útilokun fleiri kosta

Borgarstjórn samþykkti á fundi sínum í gær að leita viðræðna við stjórnvöld um að vinna að arðsemismati og kostnaðargreiningu, ákvarða endanlega útfærslu og legu Sundabrautar og tímasetja framkvæmdina. Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi...
22.03.2017 - 08:38

Borgarstjórn vill viðræður um Sundabraut

Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að borgarstjórn hefji viðræður við innanríkisráðuneytið um Sundabraut var samþykkt samhljóða á fundi borgarstjórnar síðdegis. Markmið viðræðnanna yrði að vinna að arðsemismati og kostnaðargreiningu,...
21.03.2017 - 16:16

Hafna því að setja aukið fjármagn í göngin

Tveir af þremur stærstu hluthöfunum í Greiðri leið ehf., ætla ekki að setja meira fjármagn í framkvæmdir við Vaðlaheiðargöng. Ríflega þrjá milljarða vantar til að hægt sé að klára göngin.
21.03.2017 - 12:07

Tuttugu ár á brúnni

„Ég hef verið hérna á Borgarfjarðarbrúnni hluta úr ári síðustu tuttugu ár,“ segir Sigurður Hallur Sigurðsson brúarsmiður hjá Vegagerðinni. Sigurður og hans menn eru mættir á brúna eina ferðina enn og líkt og síðustu sumur er unnið að viðgerðum á...
20.03.2017 - 09:45

Eðlilegt að skoða fjármögnun Vaðlaheiðarganga

Stjórnarformaður Greiðrar leiðar, sem á sextíu prósent í Vaðlaheiðargöngum, segir að sveitarfélögin eða aðrir hluthafar ganganna komi ekki með meira fé í gerð ganganna eins og staðan er í dag. Bæjarstjórinn á Akureyri segir hinsvegar eðlilegt að...

Vill ljúka við Vaðlaheiðargöng

Fjármálaráðherra hyggst leggja fram frumvarp um að tryggja fjármagn til að ljúka gerð Vaðlaheiðarganga. Hann segir ekki hægt að skilja þau eftir ókláruð en útilokar ekki að hluti fjármagnsins komi annars staðar en frá ríkinu, til dæmis...
18.03.2017 - 19:45

Lenti undir bifhjólinu og kafnaði

Rannsóknarnefnd samgönguslysa vill að útbúið verði fræðsluefni fyrir erlenda ferðamenn á bifhjólum um aðstæður á íslenskum vegum. Þetta kemur fram í skýrslu nefndarinnar um banaslys á Hvítársíðuvegi í Borgarfirði í maí 2015. Ökumaður missti stjórn á...
18.03.2017 - 16:49

Óvissa um aukalán fyrir Vaðlaheiðargöng

Ekki er komið á hreint hvort Vaðlaheiðargöng hf. fær viðbótarlán upp á ríflega þrjá milljarða króna frá ríkinu. Gröftur ganganna hefur gengið hægt og endanlegur kostnaður gæti hæglega hækkað enn frekar.
17.03.2017 - 19:00

Níu af ellefu markmiðum á rauðu

Í fyrra ferðuðust tæplega milljón ferðamenn um Ísland á bílaleigubílum. Á árunum 2014 til 2016 tvöfaldaðist álag vegna umferðar bílaleigubíla hér á landi. Slysum hefur á sama tímabili fjölgað. Samgöngustofa hefur ekki getað treyst á fjárveitingar...

Háar sektir fyrir samráð í fraktflutningum

Evrópusambandið sektaði í dag ellefu evrópsk flugfélög um hátt í eitt hundrað milljarða króna fyrir ólöglegt verðsamráð í fraktflutningum. Franska flugfélagið Air France fékk hæstu sektina.

Líkur á auknu fé til samgöngumála

Formaður fjárlaganefndar Alþingis segir nokkrar líkur á að auknu fjármagni verði varið í samgöngumál, með breytingum á gildandi fjárlögum.
14.03.2017 - 16:49