Samgöngumál

Breyta byggingarreglugerð vegna rafbíla

Í nýbyggingum og við endurbyggingu húsa skal gera ráð fyrir tengibúnaði vegna hleðslu rafbíla, samkvæmt drögum að breytingu á byggingarreglugerð.
19.07.2017 - 09:11

Holóttur og erfiður vegur um Dynjandisheiði

Ferðamenn á leið um Dynjandisheiði segja veginn þann versta sem þeir hafa ekið á ferð sinni um landið. Ekki hefur verið hægt að hefla veginn vegna rigningatíðar. Vegurinn um Dynjandisheiði var lagður árið 1959 og yfirverkstjóri hjá Vegagerðinni...
17.07.2017 - 09:56

Talsmaður Norwegian: „Engin dramatík“

Fatima Elkadi, talsmaður Norwegian Airlines, segir í samtali við vef norska blaðsins Aftonbladet, að viðgerðarmenn séu nú að fara yfir vél flugfélagsins sem þurfti að lenda á Keflavíkurflugvelli í morgun vegna vélarbilunar. Flugvélin sem er af...
16.07.2017 - 14:17

Undirbúa Dýrafjarðargöng í Arnarfirði

Um fimmtíu manns munu setjast að í Arnarfirði og starfa við gerð Dýrafjarðarganga. Þar er undirbúningur hafinn og gert er ráð fyrir að fyrsta sprengingin verði um miðjan ágúst.
15.07.2017 - 21:08

Herjólfur aftur í slipp um miðjan september

„Þetta er að verða sorgarsaga,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum en Vegagerðin hefur tilkynnt bænum að Herjólfur þurfi aftur að fara í slipp eftir miðjan september vegna óvæntra skemmda sem komu í ljós þegar skipið var í slipp í...
12.07.2017 - 09:57

Netsambandið orðið betra í sveitum en þéttbýli

Þar sem ljósleiðari hefur verið lagður í sveitum landsins er fjarskiptasamband víða orðið betra en í þéttbýli. Formaður Fjarskiptastjóðs segir að átakið „Ísland ljóstengt" eigi aðeins við í dreifbýli þar sem markaðsfyrirtæki muni ekki bæta úr...
11.07.2017 - 18:37

Eldfim klæðning áfram í jarðgöngum

Ekki stendur til að sprautusteypa eldfima klæðningu sem er ber í nokkrum göngum á Íslandi. Það er þó hægt. Á sínum tíma þótti í lagi sprautusteypa ekki klæðninguna svo lengi sem að brunahólf væru útbúin í göngunum.
11.07.2017 - 14:54

Breikkun ganga kostar helming af nýjum göngum

Breikkun einbreiðra ganga kostar um helminginn af nýjum göngum og ekki stendur til að breikka þau göng sem fyrir eru, segir starfsmaður hjá Vegagerðinni. Hann segir umferð enn langt undir viðmiðum fyrir einbreið göng.
11.07.2017 - 10:00

Tafir á umferð vegna malbikunarframkvæmda

Búast má við einhverjum umferðartöfum í norðurátt á Kringlumýrarbraut í Reykjavík í dag vegna malbikunar og einnig á Sæbraut til vesturs frá Katrínartúni að Faxagötu. Malbika á báðar akreinar, en unnið er á annarri í einu og því má búast við að...
11.07.2017 - 09:12

Margt brýnna en nýtt flughlað á Akureyri

Framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia, segir að ef forgangsraða þurfi fé í flugvelli landsins sé margt brýnna en nýtt flughlað á Akureyrarflugvelli. Um 800 milljónir króna þurfi til að ljúka þar framkvæmdum. Búið er aka tæplega 150 þúsund rúmmetrum...
10.07.2017 - 13:18

„Rafbílar eru farartæki framtíðar“

Bjarni Már Júlíusson, framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar, er ekki í vafa um að rafbílar séu farartæki framtíðarinnar á Íslandi. Tæknin sé tilbúin, rafmagnið fyrir hendi, það þurfi bara að breyta hugarfari fólks. Rafmagnsbílum fjölgar nú á Íslandi sem...

Volvo veðjar á rafbíla

Það vakti heimsathygli í vikunni þegar forráðamenn Volvo bílaverksmiðjunnar tilkynntu að allar nýjar tegundir bíla sem fyrirtækið framleiðir verði rafmagnsbílar frá árinu 2019. Nýju bílategundirnar verða rafknúnar að hluta eða öllu leyti.
08.07.2017 - 12:55

Þingkona sjónlaus á öðru auga eftir bílslys

Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingkona VG, lenti ásamt fjölskyldu sinni í alvarlegu bílslysi í Vestfjarðargöngum í gær. Frá þessu greinir hún á Facebook síðu sinni. Lilja Rafney og fjórir aðrir voru fluttir á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða eftir slysið...
08.07.2017 - 08:41

Vestfjarðagöng lokuð vegna umferðarslyss

Fimm voru fluttir á sjúkrahús eftir árekstur í Vestfjarðargöngum á fjórða tímanum. Tveir bílar skullu saman þar sem þeir komu úr gagnstæðum áttum á leggnum í Vestfjarðagöngum sem liggur að Súgandafirði. Fólkið er ekki með lífhættulega áverka og var...
07.07.2017 - 15:55

„Eins og við séum að tala við börn í bönkunum"

„Jón, það er eins og við séum að tala við börn í bönkunum,“ segir landsbyggðarfólk við ráðherra byggðamála, Jón Gunnarsson, um viðbrögð lítilla og stórra fjármálastofnana við óskum um fjárhagslega fyrirgreiðslu vegna verkefna úti á landi. Hann...
07.07.2017 - 10:58