Stjórn

Stjórn RÚV er kosin á aðalfundi í janúar ár hvert en Alþingi tilnefnir níu menn og jafnmarga til vara sem kosnir skulu í stjórn félagsins. Starfsmannasamtök RÚV tilnefna einnig einn mann og annan til vara.
Stjórn RÚV fer með með æðsta vald í málefnum þess á milli aðalfunda. Stjórnin ber ábyrgð á rekstri RÚV og að farið sé eftir lögum um Ríkisútvarpið, að samþykktir þess og ákvæði samnings um fjölmiðlun í almannaþágu séu uppfyllt. Stjórn: Varastjórn:
Gunnar Sturluson Jóhanna Pálsdóttir
Mörður Árnason Árni Gunnarsson
Guðlaugur G. Sverrisson Gissur Jónsson
Úlfhildur Rögnvaldsdóttir Katrín Sigurjónsdóttir
Jón Ólafsson Andrea Hjálmsdóttir
Sjöfn Þórðardóttir Lilja Nótt Þórarinsdóttir
Friðrik Rafnsson Þuríður Bernódusdóttir
Kristinn Dagur Gissurarson Pétur Gunnarsson
Lára Hanna Einarsdóttir Birna Ósk Hansdóttir
Valgeir Vilhjálmsson  

 

 

Starfsreglur stjórnar RÚV
Starfsáætlun stjórnar RÚV

Stjórnendur og skipurit

Mynd með færslu

Útvarpsstjóri er ráðinn af stjórn til fimm ára í senn. Hann er æðsti yfirmaður allrar dagskrárgerðar og hefur daglegan rekstur Ríkisútvarpsins með höndum. Hann skal hafa að leiðarljósi hlutverk og skyldur þess eins og kveðið er á í lögum. Útvarpsstjóri ræður aðra starfsmenn Ríkisútvarpsins þ.m.t. framkvæmdastjóra sem eru átta talsins.

Stjórnendur:

Starfssvið:
Magnús Geir Þórðarsson  Útvarpsstjóri
Anna Bjarney Sigurðardóttir Framkvæmdastjóri rekstrar, fjámála og tæknisviðs
Frank Þórir Hall Dagskrárstjóri Rásar 2
Hildur Harðardóttir Framkvæmdastjóri samskipta-, þróunar- og mannauðssviðs
Ingólfur Bjarni Sigfússon Vef- og nýmiðlastjóri 
Margrét Magnúsdóttir Skrifstofustjóri 
Rakel Þorbergsdóttir Fréttastjóri
Skarphéðinn Guðmundsson  Dagskrárstjóri Sjónvarps
Þröstur Helgason Dagskrárstjóri Rásar 1